Erlent

Líkið fundið?

Lík án höfuðs hefur fundist í Baghdad og er talið að það sé af öðrum Bandaríkjamannanna sem mannræningjar í Írak segjast hafa líflátið í gær. Líkið fannst í svörtum plastpoka á svipuðum slóðum og lík hins Bandaríkjamannsins fannst. Enn er þó talin von um að Bretanum sem mannræningjar hafa í haldi verði sleppt, enda hefur dómsmálaráðherra Íraks sagt að kvenföngunum tveim í Írak verði sleppt, en gegn þeirri aðgerð átti að sleppa mannræningjunum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×