Sjóðurinn grefur undan bönkunum 28. ágúst 2004 00:01 Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir alvarlegt mál ef opinber stofnun eins og Íbúðalánasjóður reyni að grafa undan trúverðugleika bankanna. Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að hann drægi í efa að bankarnir hefðu fjárhagslegt bolmagn til að bjóða þá vexti á húnsæðislánum sem þeir væru að gera. Guðjón segir opnun íslensks efnahagslífs og innkomu erlendra fjárfesta á undanförnum árum fest í sessi raunvaxtalækkun til frambúðar, almenningi í hag. Að því leyti komi ummæli sviðsstjóra Íbúðalánasjóðs á óvart. Auk þess hafa fjármálafyrirtæki hér á landi eflst gríðarlega í kjölfar einkavæðingar ríkisbanka að sögn Guðjóns og svo sannarlega í stakk búin að takast á við þetta verkefni. Honum finnst jafnvel alvarlegra að opinberir starfsmenn viðhafi ummæli sem geti orðið til þess að grafa undan trausti fyrirtækja sem skráð eru á markaði. En skyldi staða bankanna hafa breyst svo mikið á nokkrum mánuðum? Þegar bankarnir óskuðu eftir áliti ESA á því hvort starfsemi Íbúðalánasjóðs bryti í bága við Evrópureglur kom fram að þeir gætu ekki boðið sömu kjör og sjóðurinn vegna ríkistryggingar hans. Guðjón svarar því til að bankarnir séu í allt annarri stöðu í dag en fyrir hálfu ári, svo ekki sé talað um fyrir ári, og það lýtur fyrst og fremst að fjármögnun á markaði. Eftir sem áður segi hann afar óeðlilegt að ríkið sé ennþá stærsti aðilinn á fjármálamarkaði á þessu sviði og það þekkist ekki í löndunum í kringum okkur. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir alvarlegt mál ef opinber stofnun eins og Íbúðalánasjóður reyni að grafa undan trúverðugleika bankanna. Hallur Magnússon, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að hann drægi í efa að bankarnir hefðu fjárhagslegt bolmagn til að bjóða þá vexti á húnsæðislánum sem þeir væru að gera. Guðjón segir opnun íslensks efnahagslífs og innkomu erlendra fjárfesta á undanförnum árum fest í sessi raunvaxtalækkun til frambúðar, almenningi í hag. Að því leyti komi ummæli sviðsstjóra Íbúðalánasjóðs á óvart. Auk þess hafa fjármálafyrirtæki hér á landi eflst gríðarlega í kjölfar einkavæðingar ríkisbanka að sögn Guðjóns og svo sannarlega í stakk búin að takast á við þetta verkefni. Honum finnst jafnvel alvarlegra að opinberir starfsmenn viðhafi ummæli sem geti orðið til þess að grafa undan trausti fyrirtækja sem skráð eru á markaði. En skyldi staða bankanna hafa breyst svo mikið á nokkrum mánuðum? Þegar bankarnir óskuðu eftir áliti ESA á því hvort starfsemi Íbúðalánasjóðs bryti í bága við Evrópureglur kom fram að þeir gætu ekki boðið sömu kjör og sjóðurinn vegna ríkistryggingar hans. Guðjón svarar því til að bankarnir séu í allt annarri stöðu í dag en fyrir hálfu ári, svo ekki sé talað um fyrir ári, og það lýtur fyrst og fremst að fjármögnun á markaði. Eftir sem áður segi hann afar óeðlilegt að ríkið sé ennþá stærsti aðilinn á fjármálamarkaði á þessu sviði og það þekkist ekki í löndunum í kringum okkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira