Erlent

14 látnir á Jamaíka

Nú er talið að að minnsta kosti fjórtán manns hafi látið lífið þegar fellibylurinn Ivan fór yfir Karíbahafseyjuna Jamaíka í gær. Fellibylurinn stefnir nú óðfluga á Kúbu og þar undirbúa menn sig undir það versta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×