Viðskipti

Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu

Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum.

Viðskipti innlent