Viðskipti Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. Viðskipti innlent 4.6.2014 10:59 Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. Viðskipti innlent 4.6.2014 10:43 Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. Viðskipti innlent 4.6.2014 07:30 Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. Viðskipti innlent 4.6.2014 07:00 Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Viðskipti innlent 3.6.2014 16:13 Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. Viðskipti innlent 3.6.2014 15:11 Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:42 Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:36 Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:06 Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15 Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Viðskipti innlent 3.6.2014 12:15 Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. Viðskipti innlent 3.6.2014 11:18 Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. Viðskipti innlent 3.6.2014 11:06 Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04 Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. Viðskipti innlent 3.6.2014 09:26 iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. Viðskipti innlent 2.6.2014 19:00 Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries Viðskipti innlent 2.6.2014 16:39 Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 2.6.2014 14:26 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. Viðskipti innlent 2.6.2014 11:21 Delta Air Lines flýgur daglega milli Íslands og New York Bregst við vaxandi áhuga bandarískra ferðamanna Viðskipti innlent 2.6.2014 10:33 51,3% aukning á sölu á nýjum bílum í maí Gert ráð fyrir áframhaldandi vexti í nýskráningum Viðskipti innlent 2.6.2014 10:13 Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44 Helmingur af áfengissölu ekki gefinn rétt upp „Lækka þarf virðisaukaskatt á áfengi, en hækka þess í stað áfengisgjöld,“ segir höfundur skýrslu um skattsvik í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 31.5.2014 20:30 Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13 Segir útboð í HB Granda „grafalvarlegt“ og „óvandaða viðskiptahætti“ Forstjóri Kauphallar Íslands segir það grafalvarlegt að send hafi verið inn fölsk kauptilboð í hlutabréf HB Granda í hlutafjárútboði félagsins en ekki var staðið við tilboð sem námu 5,7 prósentum af heildarhlutafé. Viðskiptavinur Arion banka hefur kvartað til Fjármálaeftirlitsins og telur þetta markaðsmisnotkun. Viðskipti innlent 30.5.2014 19:04 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. Viðskipti innlent 30.5.2014 18:45 N1 lokar bensínstöðinni við Ægisíðu Bensínstöðinni verður lokað í haust en N1 hefur tekið kauptilboði í fasteignina. Viðskipti innlent 30.5.2014 18:30 Smáís kærir Snæbjörn til sérstaks saksóknara Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns. Viðskipti innlent 30.5.2014 17:12 Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. Viðskipti innlent 30.5.2014 13:09 « ‹ ›
Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. Viðskipti innlent 4.6.2014 10:59
Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. Viðskipti innlent 4.6.2014 10:43
Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. Viðskipti innlent 4.6.2014 07:30
Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. Viðskipti innlent 4.6.2014 07:00
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Viðskipti innlent 3.6.2014 16:13
Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. Viðskipti innlent 3.6.2014 15:11
Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:42
Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:36
Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. Viðskipti innlent 3.6.2014 14:06
Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr Viðskipti erlent 3.6.2014 12:15
Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Viðskipti innlent 3.6.2014 12:15
Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. Viðskipti innlent 3.6.2014 11:18
Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. Viðskipti innlent 3.6.2014 11:06
Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. Viðskipti erlent 3.6.2014 11:04
Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. Viðskipti innlent 3.6.2014 09:26
iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. Viðskipti erlent 2.6.2014 21:03
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. Viðskipti innlent 2.6.2014 19:00
Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries Viðskipti innlent 2.6.2014 16:39
Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 2.6.2014 14:26
Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. Viðskipti innlent 2.6.2014 11:21
Delta Air Lines flýgur daglega milli Íslands og New York Bregst við vaxandi áhuga bandarískra ferðamanna Viðskipti innlent 2.6.2014 10:33
51,3% aukning á sölu á nýjum bílum í maí Gert ráð fyrir áframhaldandi vexti í nýskráningum Viðskipti innlent 2.6.2014 10:13
Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44
Helmingur af áfengissölu ekki gefinn rétt upp „Lækka þarf virðisaukaskatt á áfengi, en hækka þess í stað áfengisgjöld,“ segir höfundur skýrslu um skattsvik í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 31.5.2014 20:30
Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13
Segir útboð í HB Granda „grafalvarlegt“ og „óvandaða viðskiptahætti“ Forstjóri Kauphallar Íslands segir það grafalvarlegt að send hafi verið inn fölsk kauptilboð í hlutabréf HB Granda í hlutafjárútboði félagsins en ekki var staðið við tilboð sem námu 5,7 prósentum af heildarhlutafé. Viðskiptavinur Arion banka hefur kvartað til Fjármálaeftirlitsins og telur þetta markaðsmisnotkun. Viðskipti innlent 30.5.2014 19:04
Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. Viðskipti innlent 30.5.2014 18:45
N1 lokar bensínstöðinni við Ægisíðu Bensínstöðinni verður lokað í haust en N1 hefur tekið kauptilboði í fasteignina. Viðskipti innlent 30.5.2014 18:30
Smáís kærir Snæbjörn til sérstaks saksóknara Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns. Viðskipti innlent 30.5.2014 17:12
Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. Viðskipti innlent 30.5.2014 13:09