Viðskipti Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. Viðskipti erlent 16.7.2014 21:00 BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. Viðskipti erlent 16.7.2014 18:00 Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 16.7.2014 16:14 Ráðuneytið ætlar ekki að grípa inn í Hafnarfjarðarkaupstaður hefur ákveðið að stefna Stálskipum vegna sölu á aflaheimildum úr Hafnarfirði. Viðskipti innlent 16.7.2014 16:02 Vestmannaeyjabær fagnar áfrýjun Síldarvinnslunnar Fyrirtækið hefur áfrýjað úrskurði héraðsdóms, sem ógildi kaup á félaginu Bergi-Hugin. Viðskipti innlent 16.7.2014 15:50 Misheppnuð ævintýri Silicor Materials Stjórnvöld í Ohio og Mississippi hafa farið flatt á viðskiptum sínum við fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilverksmiðju fyrir 77 milljarða króna á Grundartanga. Viðskipti innlent 16.7.2014 15:15 Kaupa rekstur Lifandi markaðar í Borgartúni Hjónin Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir og Ellert Aðalsteinsson stefna á að opna aftur strax eftir helgi. Viðskipti innlent 16.7.2014 14:15 Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. Viðskipti erlent 16.7.2014 14:06 Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. Viðskipti erlent 16.7.2014 13:52 ESA fagnar ákvörðunum varðandi Íbúðalánasjóð Eftirlitsstofnun EFTA fagnar því að hámarksverðmæti eigna sem lánað verður út á mun verða 40 milljónir króna. Viðskipti innlent 16.7.2014 13:09 Framkvæmdastjóri Bónuss selur stóran hlut í Högum Guðmundur Marteinsson seldi í dag 49 milljóna króna hlut í Högum. Eftir á hann 55 milljóna króna hlut. Viðskipti innlent 16.7.2014 12:49 70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. Viðskipti innlent 16.7.2014 11:58 Silicor fær 35 megavött frá Orku náttúrunnar Verksmiðjan þarf 80 megavött af raforku í fullum afköstum. Viðræður við Landsvirkjun um 45 megavött. Fjármögnun verkefnisins komin vel áleiðis að sögn Arion banka. Viðskipti innlent 16.7.2014 10:54 Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32 Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24 Allt útlit fyrir aukna einkaneyslu Kortavelta einstaklinga jókst um 7,3% að raungildi í júní frá sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum Seðlabankans um greiðslumiðlun. Viðskipti innlent 16.7.2014 10:11 Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53 Hitinn og magnið kemur á óvart Verktakar í Vaðlaheiðargöngum gætu lent á nokkrum köldum vatnsæðum þar sem rennsli gæti orðið álíka kraftmikið og úr sprungunni sem tefur gangagerðina. Rannsóknir sýndu að jarðhiti gæti fundist á gangaleiðinni. Viðskipti innlent 16.7.2014 09:00 Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00 Bandarísk yfirvöld ósammála Sigmundi Bandaríska matvöruverslunin Costco auglýsir lífrænt ræktað kjöt á vefsíðu sinni sem vottað sé af bandarískum yfirvöldum. Talsmaður bandaríska sendiráðsins segir rannsóknir sýna að bandarískt kjöt og unnar kjötvörur séu öruggar. Viðskipti innlent 16.7.2014 07:00 BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28 Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). Viðskipti innlent 15.7.2014 22:57 Gangagerðarmenn flýja heita vatnið Stríður straumur af heitu vatni í Vaðlaheiðargöngum bendir til að gjöful heitavatnsæð sé á svæðinu. Forstjóri Norðurorku segir þetta hafa komið mönnum á óvart og gera þurfi rannsóknir í kring um göngin. Ákveðið að hefja borun Fnjóskadalsmeginn á meðan vatnsflaumurinn er stöðvaður Eyjafjarðarmegin. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:24 Hundruð Íslendinga greiða fyrir vörur með snjallsímanum einum Snjallsímaforritið Pyngjan er greiðslumáti framtíðarinnar, en með tilkomu forritsins geta Íslendingar greitt fyrir hinar ýmsu vörur með snjallsímanum einum. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00 Afnám hafta gæti hafist árið 2017 Þrotabú föllnu bankanna fái forgang fram yfir aðra Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00 Aldrei eins mörgum VSK númerum lokað Forstöðumaður eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir þetta stærstu og umfangsmestu aðgerð sem embættið hefur farið í. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00 iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00 N4 á Akureyri til sölu Fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri er komið í söluferli. Fjárfestingafélagið Tækifæri, sem er að mestu í eigu KEA, Akureyrarkaupstaðar og Lífeyrissjóðsins Stapa, hefur sýnt kaupunum áhuga. Viðskipti innlent 15.7.2014 15:33 Vodafone hlýtur upplýsingaöryggisvottun Vodafone hefur fengið vottað og staðfest að stjórnkerfi fyrirtækisins fyrir upplýsingaöryggi samræmist alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum ISO 27001. Viðskipti innlent 15.7.2014 15:14 Íslenskt efnahagslíf að rétta úr kútnum að mati Moody's Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's gefur Ríkissjóði Íslands áfram lánshæfiseinkunnina Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar. Viðskipti innlent 15.7.2014 14:39 « ‹ ›
Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. Viðskipti erlent 16.7.2014 21:00
BlackBerry gefur út sína „Siri“ BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtækisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á næstunni - "aðstoðarmanninn“. Viðskipti erlent 16.7.2014 18:00
Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 16.7.2014 16:14
Ráðuneytið ætlar ekki að grípa inn í Hafnarfjarðarkaupstaður hefur ákveðið að stefna Stálskipum vegna sölu á aflaheimildum úr Hafnarfirði. Viðskipti innlent 16.7.2014 16:02
Vestmannaeyjabær fagnar áfrýjun Síldarvinnslunnar Fyrirtækið hefur áfrýjað úrskurði héraðsdóms, sem ógildi kaup á félaginu Bergi-Hugin. Viðskipti innlent 16.7.2014 15:50
Misheppnuð ævintýri Silicor Materials Stjórnvöld í Ohio og Mississippi hafa farið flatt á viðskiptum sínum við fyrirtækið sem hyggst reisa sólarkísilverksmiðju fyrir 77 milljarða króna á Grundartanga. Viðskipti innlent 16.7.2014 15:15
Kaupa rekstur Lifandi markaðar í Borgartúni Hjónin Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir og Ellert Aðalsteinsson stefna á að opna aftur strax eftir helgi. Viðskipti innlent 16.7.2014 14:15
Buðu rúma níu þúsund milljarða í Time Warner Yfirtökutilboð Fox samsteypunar á Time Warner var hafnað. Viðskipti erlent 16.7.2014 14:06
Carlos Slim ríkasti maður heims á ný Hlutabréf í símafyrirtæki Slims, América Móvil, hækku mikið í verði í gær. Viðskipti erlent 16.7.2014 13:52
ESA fagnar ákvörðunum varðandi Íbúðalánasjóð Eftirlitsstofnun EFTA fagnar því að hámarksverðmæti eigna sem lánað verður út á mun verða 40 milljónir króna. Viðskipti innlent 16.7.2014 13:09
Framkvæmdastjóri Bónuss selur stóran hlut í Högum Guðmundur Marteinsson seldi í dag 49 milljóna króna hlut í Högum. Eftir á hann 55 milljóna króna hlut. Viðskipti innlent 16.7.2014 12:49
70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. Viðskipti innlent 16.7.2014 11:58
Silicor fær 35 megavött frá Orku náttúrunnar Verksmiðjan þarf 80 megavött af raforku í fullum afköstum. Viðræður við Landsvirkjun um 45 megavött. Fjármögnun verkefnisins komin vel áleiðis að sögn Arion banka. Viðskipti innlent 16.7.2014 10:54
Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmótið. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:32
Samsung í viðræðum við Under Armour Ræða um samstarf um snjalltæki fyrir íþróttafólk, til höfuðs Apple og Nike. Viðskipti erlent 16.7.2014 10:24
Allt útlit fyrir aukna einkaneyslu Kortavelta einstaklinga jókst um 7,3% að raungildi í júní frá sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum Seðlabankans um greiðslumiðlun. Viðskipti innlent 16.7.2014 10:11
Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Viðskipti erlent 16.7.2014 09:53
Hitinn og magnið kemur á óvart Verktakar í Vaðlaheiðargöngum gætu lent á nokkrum köldum vatnsæðum þar sem rennsli gæti orðið álíka kraftmikið og úr sprungunni sem tefur gangagerðina. Rannsóknir sýndu að jarðhiti gæti fundist á gangaleiðinni. Viðskipti innlent 16.7.2014 09:00
Camel fer upp að hlið Marlboro Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 16.7.2014 07:00
Bandarísk yfirvöld ósammála Sigmundi Bandaríska matvöruverslunin Costco auglýsir lífrænt ræktað kjöt á vefsíðu sinni sem vottað sé af bandarískum yfirvöldum. Talsmaður bandaríska sendiráðsins segir rannsóknir sýna að bandarískt kjöt og unnar kjötvörur séu öruggar. Viðskipti innlent 16.7.2014 07:00
BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. Viðskipti erlent 15.7.2014 23:28
Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). Viðskipti innlent 15.7.2014 22:57
Gangagerðarmenn flýja heita vatnið Stríður straumur af heitu vatni í Vaðlaheiðargöngum bendir til að gjöful heitavatnsæð sé á svæðinu. Forstjóri Norðurorku segir þetta hafa komið mönnum á óvart og gera þurfi rannsóknir í kring um göngin. Ákveðið að hefja borun Fnjóskadalsmeginn á meðan vatnsflaumurinn er stöðvaður Eyjafjarðarmegin. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:24
Hundruð Íslendinga greiða fyrir vörur með snjallsímanum einum Snjallsímaforritið Pyngjan er greiðslumáti framtíðarinnar, en með tilkomu forritsins geta Íslendingar greitt fyrir hinar ýmsu vörur með snjallsímanum einum. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00
Afnám hafta gæti hafist árið 2017 Þrotabú föllnu bankanna fái forgang fram yfir aðra Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00
Aldrei eins mörgum VSK númerum lokað Forstöðumaður eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir þetta stærstu og umfangsmestu aðgerð sem embættið hefur farið í. Viðskipti innlent 15.7.2014 20:00
iWatch sagt koma út í þremur útgáfum Þar að auki er óvissa um útgáfu stórra iPhone síma, en orðrómar og vangaveltur hafa lengi fylgt vörum Apple. Viðskipti erlent 15.7.2014 16:00
N4 á Akureyri til sölu Fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri er komið í söluferli. Fjárfestingafélagið Tækifæri, sem er að mestu í eigu KEA, Akureyrarkaupstaðar og Lífeyrissjóðsins Stapa, hefur sýnt kaupunum áhuga. Viðskipti innlent 15.7.2014 15:33
Vodafone hlýtur upplýsingaöryggisvottun Vodafone hefur fengið vottað og staðfest að stjórnkerfi fyrirtækisins fyrir upplýsingaöryggi samræmist alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum ISO 27001. Viðskipti innlent 15.7.2014 15:14
Íslenskt efnahagslíf að rétta úr kútnum að mati Moody's Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's gefur Ríkissjóði Íslands áfram lánshæfiseinkunnina Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar. Viðskipti innlent 15.7.2014 14:39