Viðskipti

Mikil óvissa um þróun launa og verðlags

Hagvöxtur verður 2,7 prósent í ár gangi nýbirt spá Hagstofu Íslands í Hagtíðindum eftir. Spáin nær til áranna 2014 til 2018. Á næsta ári gerir Hagstofan ráð fyrir því að hagvöxtur verði 3,3 prósent og svo 2,5 til 2,9 prósent 2016 til 2018.

Viðskipti innlent

Hækkun matarskatts sögð rugl

Fyrirhuguð hækkun matarskatts úr 7 prósentum í 12 er sögð rugl í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins og mótvægisaðgerðir sem koma eigi á móti ekki til þess fallnar að einfalda skattkerfið.

Viðskipti innlent

Baggalútur græðir milljónir á jólunum

Fyrirtæki Baggalútsmanna var rekið með 4,7 milljóna króna hagnaði í fyrra. Jólavertíðin var um 90 prósent af tónleikaveltunni. Framkvæmdastjórinn segir eigendurna aldrei hafa greitt sér arð en að þeir ætli nú að kynna sér hvernig arðgreiðslur virka.

Viðskipti innlent