Viðskipti Icelandair group semur við Vodafone Icelandair Group og Vodafone hafa gert með sér samning um alhliða fjarskiptaþjónustu samstæðunnar. Viðskipti innlent 18.11.2014 11:23 Sjö sagt upp hjá Marel á Íslandi Hátæknifyrirtækið Marel hefur sagt upp sjö starfsmönnum hér á Íslandi og fóru uppsagnirnar fram í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.11.2014 11:15 Afnám hafta getur tekist vel og illa Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir stýrivexti helsta tæki Seðlabankans. Hótun um vaxtahækkun hafi virkað vel. Viðskipti innlent 17.11.2014 19:53 „Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 17:23 Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2014 16:27 Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ Viðskipti innlent 17.11.2014 16:27 Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 15:39 Friðrik Ársælsson gengur til liðs við Rétt Friðrik Ársælsson hefur hafið störf hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf., en hann útskrifaðist með LLM gráðu frá Harvard Law School í vor. Viðskipti innlent 17.11.2014 15:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:53 Arion banki hefur lokið útboði á víxlum til sex mánaða Arion banki hf. lauk á föstudag útboði á víxlum til sex mánaða. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:45 Ekki markmið Seðlabanka að vera rekinn með hagnaði Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun að markmið Seðlabankans séu flóknari en svo að vera rekinn með hagnaði. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:39 Milestone-málið: „Gáttaður yfir ákærunni í málinu” Aðalmeðferð í svokölluðu Milestone-máli sérstaks saksóknara hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 12:03 Keypti fyrir tæpar 370 milljónir í Icelandair Group Lífeyrissjóðurinn Gildi keypti í morgun 20 milljónir hluta í Icelandair Group. Miðað við gengi bréfanna, sem er 18,6, nemur kaupverðið 369 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.11.2014 11:42 Mál Sigurjóns og Elínar fyrir Hæstarétt Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. október yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur. Viðskipti innlent 17.11.2014 10:56 Gildi kaupir í VÍS fyrir 261 milljón Gildi lífeyrissjóður keypti í morgun 30 milljónir hluta í Vátryggingafélagi Íslands. Viðskipti innlent 17.11.2014 10:14 Telja Reiknistofu bankanna hafa óeðlilega samkeppnisstöðu Samtök iðnaðarins hafa sent Samkeppniseftirlitinu erindi vegna óeðlilegrar samkeppnisstöðu Reiknistofu bankanna á upplýsingatæknimarkaði. Viðskipti innlent 17.11.2014 09:56 Milljarða hagnaður Ísfélagsins Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam í fyrra 3,3 milljörðum króna eftir skatt. Félagið gerir upp í Bandaríkjadölum og nam hagnaðurinn í þeirri mynt 26,44 milljónum. Viðskipti innlent 17.11.2014 07:00 Mikil óvissa um þróun launa og verðlags Hagvöxtur verður 2,7 prósent í ár gangi nýbirt spá Hagstofu Íslands í Hagtíðindum eftir. Spáin nær til áranna 2014 til 2018. Á næsta ári gerir Hagstofan ráð fyrir því að hagvöxtur verði 3,3 prósent og svo 2,5 til 2,9 prósent 2016 til 2018. Viðskipti innlent 17.11.2014 07:00 Milestone-menn fyrir dóm Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernersdóttur hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Viðskipti innlent 16.11.2014 22:32 Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. Viðskipti innlent 16.11.2014 08:00 Hækkun matarskatts sögð rugl Fyrirhuguð hækkun matarskatts úr 7 prósentum í 12 er sögð rugl í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins og mótvægisaðgerðir sem koma eigi á móti ekki til þess fallnar að einfalda skattkerfið. Viðskipti innlent 15.11.2014 10:59 Svipmynd Markaðarins: Alltaf stefnt að árangri á heimsvísu Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop, undirbýr nú jólavertíðina en vörur fyrirtækisins eru fáanlegar í níu löndum. Lærði tölvunarfræði í HÍ og lauk MBA-prófi í London. Frítíminn fer í fjölskylduna, hlaup og tennis. Viðskipti innlent 15.11.2014 09:00 Baggalútur græðir milljónir á jólunum Fyrirtæki Baggalútsmanna var rekið með 4,7 milljóna króna hagnaði í fyrra. Jólavertíðin var um 90 prósent af tónleikaveltunni. Framkvæmdastjórinn segir eigendurna aldrei hafa greitt sér arð en að þeir ætli nú að kynna sér hvernig arðgreiðslur virka. Viðskipti innlent 15.11.2014 08:00 Kanadískt fyrirtæki vill reisa hleðslustöðvar hér á landi Rafbílasalinn Gísli Gíslason hefur átt í samstarfi við Sun Country Highway vegna hugsanlegrar komu fyrirtækisins hingað. Viðskipti innlent 15.11.2014 07:00 Meniga setur nýja þjónustu í loftið Býður upp á tilboð sem byggð eru á neyslusögu notenda. Viðskipti innlent 14.11.2014 21:45 Norðfjarðarhöfn þyrfti að stækka enn meira Áttahundruð milljóna króna framkvæmdir við stækkun Norðfjarðarhafnar standa nú yfir. Svo mikil er skipaumferðin um höfnina að farið er að huga að enn meiri stækkun. Viðskipti innlent 14.11.2014 20:30 Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. Viðskipti erlent 14.11.2014 16:06 Galdrasett Einars Mikaels tekið úr umferð: Getur valdið köfnunarhættu hjá börnum Neytendastofa vill vekja athygli þeirra sem eiga ,,Galdrasett Einars Mikaelsʻʻ eða ,,Galdradót Einars Mikaelsʻʻ að vörurnar innihalda smáhluti sem geta fests í koki og þar með valdið köfnunarhættu hjá börnum. Viðskipti innlent 14.11.2014 15:41 Tæplega ellefu prósent aukning á heildarafla íslenskra fiskiskipa Heildarafli íslenskra fiskiskipa var rúmlega 97 þúsund tonn í október 2014, 10,8% meiri en í sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 14.11.2014 15:03 Leigjendur og kaupendur klárir í Efstaleiti Ríkisútvarpið auglýsti hæðarnar tvær til leigu í júlí í sumar en til stóð að leigja hæðirnar frá 1. september síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.11.2014 12:49 « ‹ ›
Icelandair group semur við Vodafone Icelandair Group og Vodafone hafa gert með sér samning um alhliða fjarskiptaþjónustu samstæðunnar. Viðskipti innlent 18.11.2014 11:23
Sjö sagt upp hjá Marel á Íslandi Hátæknifyrirtækið Marel hefur sagt upp sjö starfsmönnum hér á Íslandi og fóru uppsagnirnar fram í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.11.2014 11:15
Afnám hafta getur tekist vel og illa Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir stýrivexti helsta tæki Seðlabankans. Hótun um vaxtahækkun hafi virkað vel. Viðskipti innlent 17.11.2014 19:53
„Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 17:23
Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.11.2014 16:27
Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ Viðskipti innlent 17.11.2014 16:27
Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 15:39
Friðrik Ársælsson gengur til liðs við Rétt Friðrik Ársælsson hefur hafið störf hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf., en hann útskrifaðist með LLM gráðu frá Harvard Law School í vor. Viðskipti innlent 17.11.2014 15:32
Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:53
Arion banki hefur lokið útboði á víxlum til sex mánaða Arion banki hf. lauk á föstudag útboði á víxlum til sex mánaða. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:45
Ekki markmið Seðlabanka að vera rekinn með hagnaði Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun að markmið Seðlabankans séu flóknari en svo að vera rekinn með hagnaði. Viðskipti innlent 17.11.2014 13:39
Milestone-málið: „Gáttaður yfir ákærunni í málinu” Aðalmeðferð í svokölluðu Milestone-máli sérstaks saksóknara hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 17.11.2014 12:03
Keypti fyrir tæpar 370 milljónir í Icelandair Group Lífeyrissjóðurinn Gildi keypti í morgun 20 milljónir hluta í Icelandair Group. Miðað við gengi bréfanna, sem er 18,6, nemur kaupverðið 369 milljónum króna. Viðskipti innlent 17.11.2014 11:42
Mál Sigurjóns og Elínar fyrir Hæstarétt Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 20. október yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur. Viðskipti innlent 17.11.2014 10:56
Gildi kaupir í VÍS fyrir 261 milljón Gildi lífeyrissjóður keypti í morgun 30 milljónir hluta í Vátryggingafélagi Íslands. Viðskipti innlent 17.11.2014 10:14
Telja Reiknistofu bankanna hafa óeðlilega samkeppnisstöðu Samtök iðnaðarins hafa sent Samkeppniseftirlitinu erindi vegna óeðlilegrar samkeppnisstöðu Reiknistofu bankanna á upplýsingatæknimarkaði. Viðskipti innlent 17.11.2014 09:56
Milljarða hagnaður Ísfélagsins Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam í fyrra 3,3 milljörðum króna eftir skatt. Félagið gerir upp í Bandaríkjadölum og nam hagnaðurinn í þeirri mynt 26,44 milljónum. Viðskipti innlent 17.11.2014 07:00
Mikil óvissa um þróun launa og verðlags Hagvöxtur verður 2,7 prósent í ár gangi nýbirt spá Hagstofu Íslands í Hagtíðindum eftir. Spáin nær til áranna 2014 til 2018. Á næsta ári gerir Hagstofan ráð fyrir því að hagvöxtur verði 3,3 prósent og svo 2,5 til 2,9 prósent 2016 til 2018. Viðskipti innlent 17.11.2014 07:00
Milestone-menn fyrir dóm Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernersdóttur hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Viðskipti innlent 16.11.2014 22:32
Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. Viðskipti innlent 16.11.2014 08:00
Hækkun matarskatts sögð rugl Fyrirhuguð hækkun matarskatts úr 7 prósentum í 12 er sögð rugl í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins og mótvægisaðgerðir sem koma eigi á móti ekki til þess fallnar að einfalda skattkerfið. Viðskipti innlent 15.11.2014 10:59
Svipmynd Markaðarins: Alltaf stefnt að árangri á heimsvísu Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop, undirbýr nú jólavertíðina en vörur fyrirtækisins eru fáanlegar í níu löndum. Lærði tölvunarfræði í HÍ og lauk MBA-prófi í London. Frítíminn fer í fjölskylduna, hlaup og tennis. Viðskipti innlent 15.11.2014 09:00
Baggalútur græðir milljónir á jólunum Fyrirtæki Baggalútsmanna var rekið með 4,7 milljóna króna hagnaði í fyrra. Jólavertíðin var um 90 prósent af tónleikaveltunni. Framkvæmdastjórinn segir eigendurna aldrei hafa greitt sér arð en að þeir ætli nú að kynna sér hvernig arðgreiðslur virka. Viðskipti innlent 15.11.2014 08:00
Kanadískt fyrirtæki vill reisa hleðslustöðvar hér á landi Rafbílasalinn Gísli Gíslason hefur átt í samstarfi við Sun Country Highway vegna hugsanlegrar komu fyrirtækisins hingað. Viðskipti innlent 15.11.2014 07:00
Meniga setur nýja þjónustu í loftið Býður upp á tilboð sem byggð eru á neyslusögu notenda. Viðskipti innlent 14.11.2014 21:45
Norðfjarðarhöfn þyrfti að stækka enn meira Áttahundruð milljóna króna framkvæmdir við stækkun Norðfjarðarhafnar standa nú yfir. Svo mikil er skipaumferðin um höfnina að farið er að huga að enn meiri stækkun. Viðskipti innlent 14.11.2014 20:30
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. Viðskipti erlent 14.11.2014 16:06
Galdrasett Einars Mikaels tekið úr umferð: Getur valdið köfnunarhættu hjá börnum Neytendastofa vill vekja athygli þeirra sem eiga ,,Galdrasett Einars Mikaelsʻʻ eða ,,Galdradót Einars Mikaelsʻʻ að vörurnar innihalda smáhluti sem geta fests í koki og þar með valdið köfnunarhættu hjá börnum. Viðskipti innlent 14.11.2014 15:41
Tæplega ellefu prósent aukning á heildarafla íslenskra fiskiskipa Heildarafli íslenskra fiskiskipa var rúmlega 97 þúsund tonn í október 2014, 10,8% meiri en í sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 14.11.2014 15:03
Leigjendur og kaupendur klárir í Efstaleiti Ríkisútvarpið auglýsti hæðarnar tvær til leigu í júlí í sumar en til stóð að leigja hæðirnar frá 1. september síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.11.2014 12:49
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent