Viðskipti

Þynnka í vinnunni: Fimm góð ráð

Var mannfagnaður í gærkveldi og morguninn erfiður? Hefur þú einhvern tíman mætt þunn/ur til vinnu? Rannsókn í Bandaríkjunum gefur til kynna að meirihluti fólks hafi einhvern tíman upplifað þynnkudag í vinnunni.

Atvinnulíf

„Við höfum alltaf gert þetta svona“ ekki lengur í boði

Óðaverðbólga og óvissa eftir hrun ber á góma þegar litið er til áskorana fortíðarinnar í fyrirtækja. Í dag eru það tækniframfarir, mögulegur loðnubrestur, umhverfis- og loftlagsmál og síðan álögur og ný regluverk stjórnvalda sem reynsluboltar úr atvinnulífinu nefna meðal annars.

Atvinnulíf

Uppsagnir á Fréttablaðinu

Davíð Stefánssyni, öðrum ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða hluta af niðurskurðaraðgerðum sem kynntar voru á starfsmannafundi á fimmta tímanum í dag. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, sem ritstýrt hefur Frettabladid.is, mun sömuleiðis hætta störfum.

Viðskipti innlent

Atvinna: Fertug og einhleyp

Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi.

Atvinnulíf