Viðskipti Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28.2.2020 09:52 Þynnka í vinnunni: Fimm góð ráð Var mannfagnaður í gærkveldi og morguninn erfiður? Hefur þú einhvern tíman mætt þunn/ur til vinnu? Rannsókn í Bandaríkjunum gefur til kynna að meirihluti fólks hafi einhvern tíman upplifað þynnkudag í vinnunni. Atvinnulíf 28.2.2020 09:00 Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53 Síðustu Nóatúns-versluninni verður lokað í sumar Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Viðskipti innlent 28.2.2020 07:04 Bæklingar munu bíða erlends launafólks í Leifsstöð Útlendingar sem hyggjast starfa á Íslandi munu geta nálgast upplýsingar um réttindi sín og skyldur strax við lendingu í Keflavík. Viðskipti innlent 27.2.2020 15:10 Atvinnulífið á handbremsunni í vaxandi atvinnuleysi og verðbólgu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ástæðu til að hafa áhyggjur af vaxandi atvinnuleysi og fylgjast vel með þróun verðbólgunnar sem hefur aukist frá síðasta mánuði og mælist nú 2,5 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2020 13:00 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:45 Spurði hvort engar hæfar konur væru á ritstjórninni Þau tíðindi urðu á Fréttablaðinu á þriðjudag að síðustu konunni í ritstjórastól var sagt upp störfum. Ekki er langt síðan konur voru í meirihluta þegar kom að ritstjórum og fréttastjórum hjá mest lesna dagblaði landsins. Nú er öldin önnur. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:00 Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05 Bandaríkin: Samanburður forstjóralauna við meðallaun starfsmanna Forstjóralaun í Bandaríkjunum hafa nú blandast inn í forsetakosningarnar. Til að mynda hefur forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders talað fyrir löggjöf um að hækka skatta á fyrirtæki sem greiða forstjórum sínum himinhá laun. Atvinnulíf 27.2.2020 09:00 Sýn mun stefna Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri og krefst milljarðs Sýn hf. hefur falið lögmanni sínum að undirbúa höfðun dómsmáls á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, 365 miðlum hf. og Torgi ehf. Viðskipti innlent 26.2.2020 19:00 Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru. Atvinnulíf 26.2.2020 13:00 Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 11:15 Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast. Atvinnulíf 26.2.2020 11:00 „Við höfum alltaf gert þetta svona“ ekki lengur í boði Óðaverðbólga og óvissa eftir hrun ber á góma þegar litið er til áskorana fortíðarinnar í fyrirtækja. Í dag eru það tækniframfarir, mögulegur loðnubrestur, umhverfis- og loftlagsmál og síðan álögur og ný regluverk stjórnvalda sem reynsluboltar úr atvinnulífinu nefna meðal annars. Atvinnulíf 26.2.2020 09:00 Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59 Bein útsending: Fundur SFS um gagnsæi í sjávarútvegi Opin fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um gagnsæi í þeirra geira fer fram í dag Viðskipti innlent 26.2.2020 08:30 Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. Atvinnulíf 26.2.2020 08:15 Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Viðskipti innlent 26.2.2020 06:44 Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19 Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 20:00 Lækkanir í Kauphöll, afbókanir og áform á ís vegna kórónuveirunnar Verulegar afbókanir hafa verið á hótelum hér á landi vegna kórónuveirunnar og fólk er uggandi vegna þróunarinnar að sögn talsmanns hóteleiganda. Öll félög í Kauphöllinni hafa lækkað tvo daga í röð. Forstjórinn segir það mjög óvenjulegt. Viðskipti innlent 25.2.2020 19:00 Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:45 Uppsagnir á Fréttablaðinu Davíð Stefánssyni, öðrum ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða hluta af niðurskurðaraðgerðum sem kynntar voru á starfsmannafundi á fimmta tímanum í dag. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, sem ritstýrt hefur Frettabladid.is, mun sömuleiðis hætta störfum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:40 Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:25 Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19 „Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:03 Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19 Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. Viðskipti erlent 25.2.2020 10:33 Atvinna: Fertug og einhleyp Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi. Atvinnulíf 25.2.2020 09:00 « ‹ ›
Flugfélag Færeyja hefur áætlunarflug til London Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur tilkynnt að það muni hefja beint áætlunarflug milli Voga í Færeyjum og London í sumar. Viðskipti erlent 28.2.2020 09:52
Þynnka í vinnunni: Fimm góð ráð Var mannfagnaður í gærkveldi og morguninn erfiður? Hefur þú einhvern tíman mætt þunn/ur til vinnu? Rannsókn í Bandaríkjunum gefur til kynna að meirihluti fólks hafi einhvern tíman upplifað þynnkudag í vinnunni. Atvinnulíf 28.2.2020 09:00
Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53
Síðustu Nóatúns-versluninni verður lokað í sumar Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Viðskipti innlent 28.2.2020 07:04
Bæklingar munu bíða erlends launafólks í Leifsstöð Útlendingar sem hyggjast starfa á Íslandi munu geta nálgast upplýsingar um réttindi sín og skyldur strax við lendingu í Keflavík. Viðskipti innlent 27.2.2020 15:10
Atvinnulífið á handbremsunni í vaxandi atvinnuleysi og verðbólgu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ástæðu til að hafa áhyggjur af vaxandi atvinnuleysi og fylgjast vel með þróun verðbólgunnar sem hefur aukist frá síðasta mánuði og mælist nú 2,5 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2020 13:00
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:45
Spurði hvort engar hæfar konur væru á ritstjórninni Þau tíðindi urðu á Fréttablaðinu á þriðjudag að síðustu konunni í ritstjórastól var sagt upp störfum. Ekki er langt síðan konur voru í meirihluta þegar kom að ritstjórum og fréttastjórum hjá mest lesna dagblaði landsins. Nú er öldin önnur. Viðskipti innlent 27.2.2020 11:00
Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05
Bandaríkin: Samanburður forstjóralauna við meðallaun starfsmanna Forstjóralaun í Bandaríkjunum hafa nú blandast inn í forsetakosningarnar. Til að mynda hefur forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders talað fyrir löggjöf um að hækka skatta á fyrirtæki sem greiða forstjórum sínum himinhá laun. Atvinnulíf 27.2.2020 09:00
Sýn mun stefna Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri og krefst milljarðs Sýn hf. hefur falið lögmanni sínum að undirbúa höfðun dómsmáls á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, 365 miðlum hf. og Torgi ehf. Viðskipti innlent 26.2.2020 19:00
Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru. Atvinnulíf 26.2.2020 13:00
Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 11:15
Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast. Atvinnulíf 26.2.2020 11:00
„Við höfum alltaf gert þetta svona“ ekki lengur í boði Óðaverðbólga og óvissa eftir hrun ber á góma þegar litið er til áskorana fortíðarinnar í fyrirtækja. Í dag eru það tækniframfarir, mögulegur loðnubrestur, umhverfis- og loftlagsmál og síðan álögur og ný regluverk stjórnvalda sem reynsluboltar úr atvinnulífinu nefna meðal annars. Atvinnulíf 26.2.2020 09:00
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59
Bein útsending: Fundur SFS um gagnsæi í sjávarútvegi Opin fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um gagnsæi í þeirra geira fer fram í dag Viðskipti innlent 26.2.2020 08:30
Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. Atvinnulíf 26.2.2020 08:15
Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Viðskipti innlent 26.2.2020 06:44
Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19
Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 20:00
Lækkanir í Kauphöll, afbókanir og áform á ís vegna kórónuveirunnar Verulegar afbókanir hafa verið á hótelum hér á landi vegna kórónuveirunnar og fólk er uggandi vegna þróunarinnar að sögn talsmanns hóteleiganda. Öll félög í Kauphöllinni hafa lækkað tvo daga í röð. Forstjórinn segir það mjög óvenjulegt. Viðskipti innlent 25.2.2020 19:00
Kaupandi Icelandair Hotels seinkar lokagreiðslu Öll skilyrði sem samið var um vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad hafa nú verið uppfyllt. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:45
Uppsagnir á Fréttablaðinu Davíð Stefánssyni, öðrum ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða hluta af niðurskurðaraðgerðum sem kynntar voru á starfsmannafundi á fimmta tímanum í dag. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, sem ritstýrt hefur Frettabladid.is, mun sömuleiðis hætta störfum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:40
Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:25
Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19
„Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:03
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19
Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. Viðskipti erlent 25.2.2020 10:33
Atvinna: Fertug og einhleyp Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi. Atvinnulíf 25.2.2020 09:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent