Fleiri kjúklingar innkallaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:35 Reykjagarður segir mikilvægt að steikja kjúklinginn í gegn til að koma í veg fyrir salmonellusmit. getty/Kseniya Ovchinnikova Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco. Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco.
Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05