Ekki sé hægt að verða við nýjum skilmálum Borgunar Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2020 12:06 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja. Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja.
Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira
Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33