Ekki sé hægt að verða við nýjum skilmálum Borgunar Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2020 12:06 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja. Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja.
Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Sjá meira
Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33