Viðskipti Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 10.6.2013 09:45 Kauphallarvélmenni nýttu sér Reuters klúður Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. Viðskipti erlent 10.6.2013 09:33 Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. Viðskipti innlent 10.6.2013 09:05 Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:38 OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:29 Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:11 Í máli gegn Forbes vegna stöðu sinnar á auðmannalista Saudi Arabískur prins og milljarðamæringur hefur höfðað mál gegn Forbes tímaritinu í London. Hann sakar tímaritið um að hafa ekki reiknað auðæfi sín rétt út og að hann eigi að vera ofar á árlegum lista Forbes yfir helstu milljarðamæringa heimsins. Viðskipti erlent 10.6.2013 08:07 Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). Viðskipti erlent 10.6.2013 07:43 Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. Viðskipti innlent 10.6.2013 07:22 Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.6.2013 06:57 Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. Viðskipti innlent 9.6.2013 15:15 Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Viðskipti erlent 9.6.2013 15:12 Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. Viðskipti innlent 8.6.2013 07:00 Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Viðskipti erlent 7.6.2013 14:35 Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. Viðskipti innlent 7.6.2013 14:15 Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. Viðskipti innlent 7.6.2013 14:00 Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Viðskipti erlent 7.6.2013 12:21 Hagvöxtur á mann 0% á fyrsta ársfjórðungi Á fyrsta fjórðungi ársins var 0,8% hagvöxtur. Hefur hagvöxtur ekki mælst minni síðan á þriðja fjórðungi 2010, þ.e. síðan hagkerfið fór að taka við sér eftir samdráttinn sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Ef tekið er tillit til fólksfjölgunar sem var 0,8% á sama tímabili stóð verg landsframleiðsla (VLF) í stað að raungildi á milli ára, þ.e.a.s. hagvöxtur á mann var 0,0%. Viðskipti innlent 7.6.2013 11:17 Síminn lækkar verð á símtölum innan ESB og EES Um næstu mánaðamót lækkar verð viðskiptavina Símans, sem reika á kerfum fjarskiptafyrirtækja innan landa Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins um 22 prósent, þegar þeir hringja heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 7.6.2013 10:42 Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. Viðskipti innlent 7.6.2013 10:15 Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:09 Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:05 Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:01 Frankenstein vafningar vakna til lífs að nýju Í grein á vefsíðu Financial Times er spurt hvort Frankenstein sé að vakna til lífs að nýju. Hér er átt við áhættusama skuldavafninga, svokallaða CDO, sem eru aftur farnir að skjóta upp kollinum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 7.6.2013 08:18 Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:28 Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:00 Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:00 Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. Viðskipti innlent 7.6.2013 00:01 easyJet flutti 60 milljón farþega á einu ári Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Viðskipti erlent 6.6.2013 14:54 IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. Viðskipti innlent 6.6.2013 14:24 « ‹ ›
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 10.6.2013 09:45
Kauphallarvélmenni nýttu sér Reuters klúður Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. Viðskipti erlent 10.6.2013 09:33
Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. Viðskipti innlent 10.6.2013 09:05
Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:38
OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:29
Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Viðskipti innlent 10.6.2013 08:11
Í máli gegn Forbes vegna stöðu sinnar á auðmannalista Saudi Arabískur prins og milljarðamæringur hefur höfðað mál gegn Forbes tímaritinu í London. Hann sakar tímaritið um að hafa ekki reiknað auðæfi sín rétt út og að hann eigi að vera ofar á árlegum lista Forbes yfir helstu milljarðamæringa heimsins. Viðskipti erlent 10.6.2013 08:07
Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). Viðskipti erlent 10.6.2013 07:43
Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. Viðskipti innlent 10.6.2013 07:22
Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.6.2013 06:57
Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. Viðskipti innlent 9.6.2013 15:15
Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Viðskipti erlent 9.6.2013 15:12
Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. Viðskipti innlent 8.6.2013 07:00
Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Viðskipti erlent 7.6.2013 14:35
Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. Viðskipti innlent 7.6.2013 14:15
Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. Viðskipti innlent 7.6.2013 14:00
Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Viðskipti erlent 7.6.2013 12:21
Hagvöxtur á mann 0% á fyrsta ársfjórðungi Á fyrsta fjórðungi ársins var 0,8% hagvöxtur. Hefur hagvöxtur ekki mælst minni síðan á þriðja fjórðungi 2010, þ.e. síðan hagkerfið fór að taka við sér eftir samdráttinn sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Ef tekið er tillit til fólksfjölgunar sem var 0,8% á sama tímabili stóð verg landsframleiðsla (VLF) í stað að raungildi á milli ára, þ.e.a.s. hagvöxtur á mann var 0,0%. Viðskipti innlent 7.6.2013 11:17
Síminn lækkar verð á símtölum innan ESB og EES Um næstu mánaðamót lækkar verð viðskiptavina Símans, sem reika á kerfum fjarskiptafyrirtækja innan landa Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins um 22 prósent, þegar þeir hringja heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 7.6.2013 10:42
Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. Viðskipti innlent 7.6.2013 10:15
Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:09
Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:05
Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. Viðskipti innlent 7.6.2013 09:01
Frankenstein vafningar vakna til lífs að nýju Í grein á vefsíðu Financial Times er spurt hvort Frankenstein sé að vakna til lífs að nýju. Hér er átt við áhættusama skuldavafninga, svokallaða CDO, sem eru aftur farnir að skjóta upp kollinum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 7.6.2013 08:18
Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:28
Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:00
Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. Viðskipti innlent 7.6.2013 07:00
Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. Viðskipti innlent 7.6.2013 00:01
easyJet flutti 60 milljón farþega á einu ári Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Viðskipti erlent 6.6.2013 14:54
IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. Viðskipti innlent 6.6.2013 14:24
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent