Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið 9. júní 2013 15:12 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og François Hollande, forseti Frakklands. Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Þessi orð lét hann falla á fundi með japönskum viðskiptamönnum. Hann sagðist trúa því að keppunni væri lokið, meðal annars að kreppan hefði ekki veikt Evrópusambandið, heldur styrkt það. Eins og kunnugt er þá hafa lönd innan Evrópusambandsins verið illa stödd, síðast fékk Kýpur tíu milljarða evru lán frá Alþjóðgjaldeyrissjóðnum og ríkjum Evrópusambandsins. Samkvæmt fréttastofu BBC er ástandið enn erfitt í Frakklandi. Þannig náði atvinnuleysi í landinu nýjum hæðum í síðasta mánuði og hefur það ekki verið jafn hátt í fimmtán ár. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Þessi orð lét hann falla á fundi með japönskum viðskiptamönnum. Hann sagðist trúa því að keppunni væri lokið, meðal annars að kreppan hefði ekki veikt Evrópusambandið, heldur styrkt það. Eins og kunnugt er þá hafa lönd innan Evrópusambandsins verið illa stödd, síðast fékk Kýpur tíu milljarða evru lán frá Alþjóðgjaldeyrissjóðnum og ríkjum Evrópusambandsins. Samkvæmt fréttastofu BBC er ástandið enn erfitt í Frakklandi. Þannig náði atvinnuleysi í landinu nýjum hæðum í síðasta mánuði og hefur það ekki verið jafn hátt í fimmtán ár.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent