Viðskipti Einstaklingar stærsti hópurinn sem leitar til umboðsmanns skuldara Tæplega fimm þúsund hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara og Komur fólks til ráðgjafaþjónustunnar frá stofnun embættisins árið 2010 eru orðnir fimmtán þúsund talsins. Viðskipti innlent 28.6.2013 10:17 Lánsveðshópur enn látinn bíða Viljayfirlýsing um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa verður ekki afgreidd á sumarþingi. Fjármálaráðherra segir að ekki sé fjárheimild fyrir málinu. Forsvarsmaður lánsveðshópsins segir hópinn svikinn ef málið verður ekki afgreitt á þessu ári. Viðskipti innlent 28.6.2013 10:15 Skjálfti á kínverskum mörkuðum Lánsfjárskortur hefur skekið kínverska fjármálamarkaði síðustu daga. Viðskipti erlent 28.6.2013 08:00 Fólk fær bara þrjá fjórðu af auglýstum hraða á netinu Ísland er undir meðaltali Evrópulanda þegar kemur að niðurhalshraða nettenginga um símalínur (xDSL) miðað við auglýstan hraða. Framkvæmdastjórn ESB hefur birt fyrstu niðurstöður stórrar nethraðarannsóknar. Viðskipti innlent 28.6.2013 07:00 Icesave-lögfræðingur lögmaður ársins í Bretlandi Breska tímaritið The Lawyer hefur útnefnt Tim Ward, málaflutningsmann Íslendinga í Icesave-málinu, sem lögmann ársins. Ástæðan er sigur hans fyrir EFTA dómstólnum. Viðskipti erlent 27.6.2013 15:35 Vísitala neysluverð hækkaði Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júní 2013 er 413,5 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0,53% frá fyrra mánuði samkvæmt upplýsingum sem finna má á heimasíðu Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 393,6 stig og hækkaði um 0,59% frá maí. Viðskipti innlent 27.6.2013 15:09 105 fyrirtæki gjaldþrota í maí Í maímánuði voru nýskráð 189 einkahlutafélög, flest í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Til samanburðar voru nýskráð 151 einkahlutafélag í maí í fyrra. Viðskipti innlent 27.6.2013 15:06 Niðurfærsla ætti eingöngu að beinast að þeim sem eru í mestum vanda Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, telur að niðurfærsla á húsnæðisskuldum heimilanna ætti eingöngu að beinast að þeim heimilum sem eru í raunverulegum vanda við endurgreiðslu. Viðskipti innlent 27.6.2013 14:09 "Gamli" Magic kominn aftur "Það var bara eftirspurn eftir því að fá gamla bragið til baka, nýja bragðið gekk ekki upp“ segir Stefán Magnússon, markaðsstjóri Vífilfells, sem framleiðir orkudrykkinn Magic. Viðskipti innlent 27.6.2013 13:50 Samið við óstofnað félag Skrifað hefur verið undir samkomulag við óstofnað félag kröfuhafa þrotabús Norðurturnsins ehf. um heildsöluleigu á tveimur hæðum Norðurturnsins. Viðskipti innlent 27.6.2013 13:10 Ný stefnumörkun um orku- og loftslagsmál til ársins 2030 Tryggja verður samkeppnishæft orkuverð og öruggt framboð orku fyrir fyrirtæki í Evrópu um leið og sett eru markmið í loftslagsmálum, segja samtökin. Viðskipti innlent 27.6.2013 12:00 Orkuveitan kappkostar við að finna lausn á brennisteinsmengun Orkuveita Reykjavíkur segir ekki raunhæft markmið að minnka brennisteinsmengun nærri Hellisheiðarvirkjun fyrir mitt næsta ár. Reglugerð um mengun verður stóhert næstu áramót, ítrekuð brot geta varðað fangelsisvist. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:54 Tæplega sjötug kona dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt Anna V. Heiðdal var dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en hún var sakfelld fyrir að draga sér 50 milljónir króna í starfi sínu hjá einkabankaþjónustu á eignastýringarsviði Kaupþings. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:41 Bremenports fjármagnar rannsóknir vegna nýrrar hafnar í Finnafirði Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa gengið til samstarfs við Bremenports í Þýskalandi um rannsóknir og prófanir vegna mögulegrar uppbyggingar athafna- og hafnarsvæðis í Finnafirði. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:41 Allir sammála um stýrivextina Einhugur var í peningastefnunefnd Seðlabankans um um tillögu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra og formanns nefndarinnar, að stýrivöxtum fyrir síðustu vaxtaákvörðun. Viðskipti innlent 27.6.2013 10:57 LAN-skattur kynntur til sögunnar í Svíþjóð Sænskir tölvuleikjaspilarar þurfa nú að kaupa leyfi af sænsku happdrættisstofunni fyrir allt að 600.000,- kr. til að fá að tengja tölvur sínar saman á svokölluðu LAN-móti. Viðskipti erlent 27.6.2013 10:56 Telur sig ekki geta sótt 15 milljarða til Jóns Ásgeirs Skiptastjóri Baugs fellur frá fimmtán milljarða skaðabótamáli gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í kjölfar þess að máli gegn tryggingafélögum sem ábyrgðust mistök stjórnenda var vísað frá. Viðskipti innlent 27.6.2013 08:00 Ferðalangur hannar rafrænan vegvísi Grafískur hönnuður opnar vefsíðu til hjálpar ferðalöngum. Viðskipti innlent 27.6.2013 08:00 Úr endurreisn í uppbyggingu Með nýjustu arðgreiðslu sinni hefur Framtakssjóður Íslands frá stofnun greitt út til eigenda sinna, 16 lífeyrissjóða auk Landsbankans og VÍS, 17,3 milljarða króna. Hluthafafundur sjóðsins samþykkti á þriðjudag arðgreiðslu upp á 5,6 milljarða króna. Kaflaskipti eru fram undan hjá sjóðnum. Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður hans, segir nú komið að því að byggja upp til framtíðar. Sjóðir á borð við Framtakssjóðinn geti liðsinnt við að afla erlendra fjárfesta, auka trúverðugleika. Viðskipti innlent 27.6.2013 07:00 Ísland telst enn til velferðarríkja Landsframleiðsla á mann hér á landi, leiðrétt fyrir kaupmætti í hverju landi fyrir sig, var 12 prósent yfir meðaltali landa í Evrópusambandinu á síðastliðnu ári. Þetta kemur fram í nýlega birtum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 27.6.2013 07:00 Óljóst hvort sæstrengur sé arðbærari en stóriðja Hagfræðistofnun Háskóla Íslands telur óljóst hvort þjóðhagslegur ábati sé meiri af sölu raforku um sæstreng en til stóriðju. Viðskipti innlent 26.6.2013 19:10 Lífeyrissjóðir setja tugmilljarða í Reiti fasteignafélag Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um kaup hóps lífeyrissjóða á nýju hlutafé í Reitum fasteignafélagi að fjárhæð 12 milljarða króna. Einnig nýjum verðtryggðum skuldabréfaflokki að fjárhæð 25 milljarða króna útgefnum af félaginu. Viðskipti innlent 26.6.2013 15:30 Vísbendingar um hagkvæmni sæstrengs - getur ruglað ratvísi sjávarspendýra Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í dag. Hópurinn treystir sér ekki til þess að meta þjóðhagkvæmni strengsins, sem mun líklega valda nokkrum umhverfisspjöllum, en segir vísbendingar jákvæðar. Viðskipti innlent 26.6.2013 12:04 Undirbúa flug frá fleiri borgum til Íslands Flugfélagið Norwegian hyggst hefja flug frá fleiri borgum en Osló til Íslands. Viðskipti innlent 26.6.2013 09:47 Linda P flytur í Smáralindina Baðhúsið, sem er í eigu fyrrum fegurðardrottningarinnar Lindu Pétursdóttur, er að flytja í Smáralindina. Viðskipti innlent 26.6.2013 09:46 Athugar að stýra rennsli fossa og hlífa Eyvafeni Landsvirkjun vill kanna hvort unnt sé að haga Norðlingaölduveitu þannig að lón hennar nái ekki inn í Eyvafen. Þá býðst fyrirtækið til að halda rennsli á Dynk og öðrum fossum efri Þjórsár yfir sumartímann. Viðskipti innlent 25.6.2013 19:03 Dæmdir fyrir að svíkja 800 milljónir undan skatti Tveir karlmenn voru dæmdir í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir skattalagabrot, en í sameiningu stóðu þeir skil á efnislega röngu skattaframtali vegna tekjuársins 2007. Viðskipti innlent 25.6.2013 15:57 iPhone 5 hægvirkastur iPhone 5 er hægasti snjallsíminn á markaðnum samkvæmt neytendakönnun bresku neytendasamtakanna Which? Síminn hafnaði í sjöunda sæti af sjö mögulegum í könnuninni sem gerð var á vinsælustu snjallsímunum í Bretlandi. Viðskipti erlent 25.6.2013 14:24 Tekjuháir panta sér frekar pizzu Þeir sem eru með 600 til 799 þúsund í heimilistekjur kaupa sér frekar pizzu en þeir sem eru með lægri tekjur. Þá eru stuðningsmenn Vinstri Grænna einnig sólgnir í pizzu. Viðskipti innlent 25.6.2013 13:17 Íslendingar og erlendir ferðamenn rukkaðir fyrir að skoða Kerið "Það er alveg fráleitt að gera sérstakan mun á útlendingum og Íslendingum, og okkur dettur ekki í hug að taka þátt í slíku,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, en félagið hefur ákveðið að rukka fyrir aðgang að Kerinu í Grímsnesinu. Viðskipti innlent 25.6.2013 13:17 « ‹ ›
Einstaklingar stærsti hópurinn sem leitar til umboðsmanns skuldara Tæplega fimm þúsund hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara og Komur fólks til ráðgjafaþjónustunnar frá stofnun embættisins árið 2010 eru orðnir fimmtán þúsund talsins. Viðskipti innlent 28.6.2013 10:17
Lánsveðshópur enn látinn bíða Viljayfirlýsing um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa verður ekki afgreidd á sumarþingi. Fjármálaráðherra segir að ekki sé fjárheimild fyrir málinu. Forsvarsmaður lánsveðshópsins segir hópinn svikinn ef málið verður ekki afgreitt á þessu ári. Viðskipti innlent 28.6.2013 10:15
Skjálfti á kínverskum mörkuðum Lánsfjárskortur hefur skekið kínverska fjármálamarkaði síðustu daga. Viðskipti erlent 28.6.2013 08:00
Fólk fær bara þrjá fjórðu af auglýstum hraða á netinu Ísland er undir meðaltali Evrópulanda þegar kemur að niðurhalshraða nettenginga um símalínur (xDSL) miðað við auglýstan hraða. Framkvæmdastjórn ESB hefur birt fyrstu niðurstöður stórrar nethraðarannsóknar. Viðskipti innlent 28.6.2013 07:00
Icesave-lögfræðingur lögmaður ársins í Bretlandi Breska tímaritið The Lawyer hefur útnefnt Tim Ward, málaflutningsmann Íslendinga í Icesave-málinu, sem lögmann ársins. Ástæðan er sigur hans fyrir EFTA dómstólnum. Viðskipti erlent 27.6.2013 15:35
Vísitala neysluverð hækkaði Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júní 2013 er 413,5 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0,53% frá fyrra mánuði samkvæmt upplýsingum sem finna má á heimasíðu Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 393,6 stig og hækkaði um 0,59% frá maí. Viðskipti innlent 27.6.2013 15:09
105 fyrirtæki gjaldþrota í maí Í maímánuði voru nýskráð 189 einkahlutafélög, flest í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Til samanburðar voru nýskráð 151 einkahlutafélag í maí í fyrra. Viðskipti innlent 27.6.2013 15:06
Niðurfærsla ætti eingöngu að beinast að þeim sem eru í mestum vanda Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, telur að niðurfærsla á húsnæðisskuldum heimilanna ætti eingöngu að beinast að þeim heimilum sem eru í raunverulegum vanda við endurgreiðslu. Viðskipti innlent 27.6.2013 14:09
"Gamli" Magic kominn aftur "Það var bara eftirspurn eftir því að fá gamla bragið til baka, nýja bragðið gekk ekki upp“ segir Stefán Magnússon, markaðsstjóri Vífilfells, sem framleiðir orkudrykkinn Magic. Viðskipti innlent 27.6.2013 13:50
Samið við óstofnað félag Skrifað hefur verið undir samkomulag við óstofnað félag kröfuhafa þrotabús Norðurturnsins ehf. um heildsöluleigu á tveimur hæðum Norðurturnsins. Viðskipti innlent 27.6.2013 13:10
Ný stefnumörkun um orku- og loftslagsmál til ársins 2030 Tryggja verður samkeppnishæft orkuverð og öruggt framboð orku fyrir fyrirtæki í Evrópu um leið og sett eru markmið í loftslagsmálum, segja samtökin. Viðskipti innlent 27.6.2013 12:00
Orkuveitan kappkostar við að finna lausn á brennisteinsmengun Orkuveita Reykjavíkur segir ekki raunhæft markmið að minnka brennisteinsmengun nærri Hellisheiðarvirkjun fyrir mitt næsta ár. Reglugerð um mengun verður stóhert næstu áramót, ítrekuð brot geta varðað fangelsisvist. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:54
Tæplega sjötug kona dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt Anna V. Heiðdal var dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en hún var sakfelld fyrir að draga sér 50 milljónir króna í starfi sínu hjá einkabankaþjónustu á eignastýringarsviði Kaupþings. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:41
Bremenports fjármagnar rannsóknir vegna nýrrar hafnar í Finnafirði Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa gengið til samstarfs við Bremenports í Þýskalandi um rannsóknir og prófanir vegna mögulegrar uppbyggingar athafna- og hafnarsvæðis í Finnafirði. Viðskipti innlent 27.6.2013 11:41
Allir sammála um stýrivextina Einhugur var í peningastefnunefnd Seðlabankans um um tillögu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra og formanns nefndarinnar, að stýrivöxtum fyrir síðustu vaxtaákvörðun. Viðskipti innlent 27.6.2013 10:57
LAN-skattur kynntur til sögunnar í Svíþjóð Sænskir tölvuleikjaspilarar þurfa nú að kaupa leyfi af sænsku happdrættisstofunni fyrir allt að 600.000,- kr. til að fá að tengja tölvur sínar saman á svokölluðu LAN-móti. Viðskipti erlent 27.6.2013 10:56
Telur sig ekki geta sótt 15 milljarða til Jóns Ásgeirs Skiptastjóri Baugs fellur frá fimmtán milljarða skaðabótamáli gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í kjölfar þess að máli gegn tryggingafélögum sem ábyrgðust mistök stjórnenda var vísað frá. Viðskipti innlent 27.6.2013 08:00
Ferðalangur hannar rafrænan vegvísi Grafískur hönnuður opnar vefsíðu til hjálpar ferðalöngum. Viðskipti innlent 27.6.2013 08:00
Úr endurreisn í uppbyggingu Með nýjustu arðgreiðslu sinni hefur Framtakssjóður Íslands frá stofnun greitt út til eigenda sinna, 16 lífeyrissjóða auk Landsbankans og VÍS, 17,3 milljarða króna. Hluthafafundur sjóðsins samþykkti á þriðjudag arðgreiðslu upp á 5,6 milljarða króna. Kaflaskipti eru fram undan hjá sjóðnum. Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður hans, segir nú komið að því að byggja upp til framtíðar. Sjóðir á borð við Framtakssjóðinn geti liðsinnt við að afla erlendra fjárfesta, auka trúverðugleika. Viðskipti innlent 27.6.2013 07:00
Ísland telst enn til velferðarríkja Landsframleiðsla á mann hér á landi, leiðrétt fyrir kaupmætti í hverju landi fyrir sig, var 12 prósent yfir meðaltali landa í Evrópusambandinu á síðastliðnu ári. Þetta kemur fram í nýlega birtum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 27.6.2013 07:00
Óljóst hvort sæstrengur sé arðbærari en stóriðja Hagfræðistofnun Háskóla Íslands telur óljóst hvort þjóðhagslegur ábati sé meiri af sölu raforku um sæstreng en til stóriðju. Viðskipti innlent 26.6.2013 19:10
Lífeyrissjóðir setja tugmilljarða í Reiti fasteignafélag Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um kaup hóps lífeyrissjóða á nýju hlutafé í Reitum fasteignafélagi að fjárhæð 12 milljarða króna. Einnig nýjum verðtryggðum skuldabréfaflokki að fjárhæð 25 milljarða króna útgefnum af félaginu. Viðskipti innlent 26.6.2013 15:30
Vísbendingar um hagkvæmni sæstrengs - getur ruglað ratvísi sjávarspendýra Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í dag. Hópurinn treystir sér ekki til þess að meta þjóðhagkvæmni strengsins, sem mun líklega valda nokkrum umhverfisspjöllum, en segir vísbendingar jákvæðar. Viðskipti innlent 26.6.2013 12:04
Undirbúa flug frá fleiri borgum til Íslands Flugfélagið Norwegian hyggst hefja flug frá fleiri borgum en Osló til Íslands. Viðskipti innlent 26.6.2013 09:47
Linda P flytur í Smáralindina Baðhúsið, sem er í eigu fyrrum fegurðardrottningarinnar Lindu Pétursdóttur, er að flytja í Smáralindina. Viðskipti innlent 26.6.2013 09:46
Athugar að stýra rennsli fossa og hlífa Eyvafeni Landsvirkjun vill kanna hvort unnt sé að haga Norðlingaölduveitu þannig að lón hennar nái ekki inn í Eyvafen. Þá býðst fyrirtækið til að halda rennsli á Dynk og öðrum fossum efri Þjórsár yfir sumartímann. Viðskipti innlent 25.6.2013 19:03
Dæmdir fyrir að svíkja 800 milljónir undan skatti Tveir karlmenn voru dæmdir í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir skattalagabrot, en í sameiningu stóðu þeir skil á efnislega röngu skattaframtali vegna tekjuársins 2007. Viðskipti innlent 25.6.2013 15:57
iPhone 5 hægvirkastur iPhone 5 er hægasti snjallsíminn á markaðnum samkvæmt neytendakönnun bresku neytendasamtakanna Which? Síminn hafnaði í sjöunda sæti af sjö mögulegum í könnuninni sem gerð var á vinsælustu snjallsímunum í Bretlandi. Viðskipti erlent 25.6.2013 14:24
Tekjuháir panta sér frekar pizzu Þeir sem eru með 600 til 799 þúsund í heimilistekjur kaupa sér frekar pizzu en þeir sem eru með lægri tekjur. Þá eru stuðningsmenn Vinstri Grænna einnig sólgnir í pizzu. Viðskipti innlent 25.6.2013 13:17
Íslendingar og erlendir ferðamenn rukkaðir fyrir að skoða Kerið "Það er alveg fráleitt að gera sérstakan mun á útlendingum og Íslendingum, og okkur dettur ekki í hug að taka þátt í slíku,“ segir Óskar Magnússon, stjórnarformaður Kerfélagsins, en félagið hefur ákveðið að rukka fyrir aðgang að Kerinu í Grímsnesinu. Viðskipti innlent 25.6.2013 13:17