Vísbendingar um hagkvæmni sæstrengs - getur ruglað ratvísi sjávarspendýra Valur Grettisson skrifar 26. júní 2013 12:04 Lagning sæstrengs. Mynd úr safni. Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í dag. Hópurinn treystir sér ekki til þess að meta þjóðhagkvæmni strengsins, sem mun líklega valda nokkrum umhverfisspjöllum, en segir vísbendingar jákvæðar. Ráðgjafahópurinn kynnir niðurstöður sínar í nú í hádeginu. Hugmyndin er að leggja 1200 kílómetra langan sæstreng til Bretlands sem mun geta flutt 700 til 900 megavött frá Íslandi. Heildarkostnaður er á bilinu 288 til 553 milljarðar króna. Formaður hópsins, Gunnar Tryggvason verkfræðingur, segir hópinn ekki treysta sér til þess að fullyrða um þjóðhagslega hagkvæmni á lagningu sæstrengs. Í skýrslunum kemur fram að verði strengurinn lagður, mun hann hafa töluverð áhrif á umhverfi sitt og meðal annars verða til þess að vissar tegundir yfirgefi svæðin þar sem hann mun liggja, eða hreinlega deyja út. Einnig mun rafsegulsvið í kringum strenginn geta haft áhrif á ratvísi fiska og sjávarspendýra auk þess sem vitað er að sterkt rafsvið getur haft í för með sér lífeðlisfræðilegar breytingar í smáfiskum. Þá er ljóst að strengurinn muni auka á þrýsting að virkja enn frekar hér á landi. Við leyfðum okkur eingöngu að horfa til þeirra virkjunakosta sem nú þegar eru í nýtingaflokki rammáætlunarinnar. Nýjar virkjarnir eru þó ekki stór hluti af þessu, en það er rétt að þrýstingur mun aukast með hækkandi raforkuverði,“ segir Tryggvi. Auk umhverfisáhrifa þá er mat sérfræðinga að raforkuverð muni líklega hækka hér landi í ljósi þess að orkufyrirtæki á frjálsum markaði muni frekar selja orku í gegnum strenginn. Gunnar segir það þó að það muni skila sér aftur til heimilanna. „Hagfræðistofnun bendir á heildarhagur heimilanna jákvæður, þegar allt verður talið saman,“ segir Gunnar. En það eru óvissuþættir til staðar. Þannig er gert ráð fyrir því að útflutningstekjur verði á bilinu 4-76 milljarðar króna árlega. Það þar því að skoða nánar forsendur um raforkuverð og spár þar um. „Það eru tvær leiðir til þess að eyða óvissunni, að íslenska ríkið hefji samningaviðræður við Breta um það með hvaða hætti íslensk orka færi inn í þeirra kerfið út frá ívilnunum um græna orku. Og svo að Landsnet í samstarfi við Landsvirkjun hefji samningaviðræður við eigendur strengsins með hvaða hætti eignarhaldi og rekstri strengsins verði háttað,“ Segir Gunnar að lokum. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í dag. Hópurinn treystir sér ekki til þess að meta þjóðhagkvæmni strengsins, sem mun líklega valda nokkrum umhverfisspjöllum, en segir vísbendingar jákvæðar. Ráðgjafahópurinn kynnir niðurstöður sínar í nú í hádeginu. Hugmyndin er að leggja 1200 kílómetra langan sæstreng til Bretlands sem mun geta flutt 700 til 900 megavött frá Íslandi. Heildarkostnaður er á bilinu 288 til 553 milljarðar króna. Formaður hópsins, Gunnar Tryggvason verkfræðingur, segir hópinn ekki treysta sér til þess að fullyrða um þjóðhagslega hagkvæmni á lagningu sæstrengs. Í skýrslunum kemur fram að verði strengurinn lagður, mun hann hafa töluverð áhrif á umhverfi sitt og meðal annars verða til þess að vissar tegundir yfirgefi svæðin þar sem hann mun liggja, eða hreinlega deyja út. Einnig mun rafsegulsvið í kringum strenginn geta haft áhrif á ratvísi fiska og sjávarspendýra auk þess sem vitað er að sterkt rafsvið getur haft í för með sér lífeðlisfræðilegar breytingar í smáfiskum. Þá er ljóst að strengurinn muni auka á þrýsting að virkja enn frekar hér á landi. Við leyfðum okkur eingöngu að horfa til þeirra virkjunakosta sem nú þegar eru í nýtingaflokki rammáætlunarinnar. Nýjar virkjarnir eru þó ekki stór hluti af þessu, en það er rétt að þrýstingur mun aukast með hækkandi raforkuverði,“ segir Tryggvi. Auk umhverfisáhrifa þá er mat sérfræðinga að raforkuverð muni líklega hækka hér landi í ljósi þess að orkufyrirtæki á frjálsum markaði muni frekar selja orku í gegnum strenginn. Gunnar segir það þó að það muni skila sér aftur til heimilanna. „Hagfræðistofnun bendir á heildarhagur heimilanna jákvæður, þegar allt verður talið saman,“ segir Gunnar. En það eru óvissuþættir til staðar. Þannig er gert ráð fyrir því að útflutningstekjur verði á bilinu 4-76 milljarðar króna árlega. Það þar því að skoða nánar forsendur um raforkuverð og spár þar um. „Það eru tvær leiðir til þess að eyða óvissunni, að íslenska ríkið hefji samningaviðræður við Breta um það með hvaða hætti íslensk orka færi inn í þeirra kerfið út frá ívilnunum um græna orku. Og svo að Landsnet í samstarfi við Landsvirkjun hefji samningaviðræður við eigendur strengsins með hvaða hætti eignarhaldi og rekstri strengsins verði háttað,“ Segir Gunnar að lokum.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent