Orkuveitan kappkostar við að finna lausn á brennisteinsmengun Valur Grettisson skrifar 27. júní 2013 11:54 Hellisheiðarvirkjun fréttablaðið/gva Orkuveita Reykjavíkur segir ekki raunhæft markmið að minnka brennisteinsmengun nærri Hellisheiðarvirkjun fyrir mitt næsta ár. Reglugerð um mengun verður stóhert næstu áramót, ítrekuð brot geta varðað fangelsisvist. Brennisteinsmengun hefur lengi verið vandamál nærri Hellisheiðarvirkjun, en til stendur að herða reglugerð um leyfileg mörk brennisteinsmengunar. Hingað til hafa mörkin verið 150 míkrógrömm í rúmmeter, en þau lækka niður í fimmtíu næstu áramót. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri segir það ekki raunhæft markmið að ná að lækka mengun frá virkjuninni fyrir þann tíma en það verði haldið áfram með tilraunaverkefni sem miða að því að draga úr mengun. Það voru bæjarfulltrúar Kópavogs, þeir Ómar Stefánsson, Framsóknarflokknum, og Gunnar I. Birgisson, Sjálfstæðisflokknum, sem vöktu athygli á málinu en í bókun sem þeir lögðu fram á fundi framkvæmdarráðs í gær krefjast þeir þess að Orkuveitan bregðist sem fyrst við. Hólmfríður segir að Orkuveitan hafi lengi reynt að finna lausn á vandamálinu, en það hefur gengið hægt. Nú er svo komið að Orkuveitan hefur óskað eftir undanþágu frá umhverfisráðuneytinu vegna málsins, enda liggja sektir við broti á reglugerðinni. Séu brotin ítrekuð og alvarleg liggur allt að fjögurra ára refsing við brotinu. Ráðuneytið hafnaði þessari viðleitni, en hvatti Orkuveituna til þess að halda áfram þróun á lausnum á þessu vandamáli. Í Lækjarbotnum, sem tilheyra Kópavogi, er leik- og grunnskólinn Waldorf. Aðspurð hvort brennisteinsmengunin sé hættuleg heilsu fólks svarar Hólmfríður því til að rannsóknir séu misvísandi hvað þetta varðar. Ein rannsókn í Nýja Sjálandi kemst að þeirri niðurstöðu að mengunin hafi tiltölulega lítill sem engin áhrif. Nýleg íslensk rannsókn sýnir aftur á móti að brennisteinsmengunin hafi áhrif á viðkvæm öndunarfæri fólks sem er til að mynda með astma. Tengdar fréttir Gagnrýnir Orkuveituna fyrir brennisteinsmengun nærri Waldorfskólanum "Þetta varðar almannahagsmuni,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi. 26. júní 2013 16:13 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur segir ekki raunhæft markmið að minnka brennisteinsmengun nærri Hellisheiðarvirkjun fyrir mitt næsta ár. Reglugerð um mengun verður stóhert næstu áramót, ítrekuð brot geta varðað fangelsisvist. Brennisteinsmengun hefur lengi verið vandamál nærri Hellisheiðarvirkjun, en til stendur að herða reglugerð um leyfileg mörk brennisteinsmengunar. Hingað til hafa mörkin verið 150 míkrógrömm í rúmmeter, en þau lækka niður í fimmtíu næstu áramót. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri segir það ekki raunhæft markmið að ná að lækka mengun frá virkjuninni fyrir þann tíma en það verði haldið áfram með tilraunaverkefni sem miða að því að draga úr mengun. Það voru bæjarfulltrúar Kópavogs, þeir Ómar Stefánsson, Framsóknarflokknum, og Gunnar I. Birgisson, Sjálfstæðisflokknum, sem vöktu athygli á málinu en í bókun sem þeir lögðu fram á fundi framkvæmdarráðs í gær krefjast þeir þess að Orkuveitan bregðist sem fyrst við. Hólmfríður segir að Orkuveitan hafi lengi reynt að finna lausn á vandamálinu, en það hefur gengið hægt. Nú er svo komið að Orkuveitan hefur óskað eftir undanþágu frá umhverfisráðuneytinu vegna málsins, enda liggja sektir við broti á reglugerðinni. Séu brotin ítrekuð og alvarleg liggur allt að fjögurra ára refsing við brotinu. Ráðuneytið hafnaði þessari viðleitni, en hvatti Orkuveituna til þess að halda áfram þróun á lausnum á þessu vandamáli. Í Lækjarbotnum, sem tilheyra Kópavogi, er leik- og grunnskólinn Waldorf. Aðspurð hvort brennisteinsmengunin sé hættuleg heilsu fólks svarar Hólmfríður því til að rannsóknir séu misvísandi hvað þetta varðar. Ein rannsókn í Nýja Sjálandi kemst að þeirri niðurstöðu að mengunin hafi tiltölulega lítill sem engin áhrif. Nýleg íslensk rannsókn sýnir aftur á móti að brennisteinsmengunin hafi áhrif á viðkvæm öndunarfæri fólks sem er til að mynda með astma.
Tengdar fréttir Gagnrýnir Orkuveituna fyrir brennisteinsmengun nærri Waldorfskólanum "Þetta varðar almannahagsmuni,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi. 26. júní 2013 16:13 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Gagnrýnir Orkuveituna fyrir brennisteinsmengun nærri Waldorfskólanum "Þetta varðar almannahagsmuni,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi. 26. júní 2013 16:13
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent