Viðskipti

Heildartap íbúðalánasjóðs 270 milljarðar

Heildartap sjóðsins frá stofnun nemur því allt að 270 milljörðum króna, þar af 86 milljörðum vegna útlána og fullnustueigna, 28 milljörðum vegna lausafjárstýringar, 54 milljörðum vegna uppgreiðslna og 103 milljörðum vegna uppgreiðsluáhættu.

Viðskipti innlent

Skuldabréfaskiptin ein verstu mistökin

Rannsóknarnefnd Alþingis um starsemi Íbúðalánasjóðs segir í kolsvartri skýrslu um sjóðinn að ein verstu mistökin sem voru gerð hjá sjóðnum hafi verið þegar íbúðabréfakerfið var tekið upp árið0 2004 og húsbréfakerfið lagt niður.

Viðskipti innlent

Kristján Arason sýknaður

Kristján Arason, fyrrverandi framkvæmdastjóri einkabankaþjónustu hjá Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður í máli slitastjórnar bankans gegn honum. Kristjáni var stefnt til að greiða nokkur hundruð milljóna króna skuld vegna hlutabréfakaupa í bankanum.

Viðskipti innlent

Lánshæfi Kópavogs batnar

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum. Bærinn er sagður hafa unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins.

Viðskipti innlent

Innkalla 517 Nissan Qashqai

Kalla þarf inn til viðgerðar 517 Nissan Qashqai og 47 Nissan X-Trail jeppa, samkvæmt tilkynningu Neytendastofu. Eigendur slíkra bíla eiga von á bréfi frá umboðinu, BL ehf., vegna innköllunarinnar.

Viðskipti innlent

Vilja ekki bæta ryðgalla í Range Rover

"Þetta er stórtjón, það kostar hátt í hálfa milljón að gera við þetta, þó ég viti ekki nákvæmlega hvað viðgerðin kostar,“ segir bílaáhugamaðurinn Ársæll Ármannsson, en hann uppgötvaði fyrir tilviljun að Range Rover sem hann keypti úr þrotabúi árið 2010 væri með alvarlegan galla í hlera í afturhluta bílsins.

Viðskipti innlent

Viðskiptavinir koma úr öllum áttum

Gamla timburverkstæði Húsasmiðjunnar skipti um nafn og eigendur á síðasta ári. Í dag heitir það Fjölin og sem fyrr er sérsvið timburverkstæðisins ýmiss konar sérvinnsla fyrir ólíkan hóp viðskiptavina.

Kynningar

Högnuðust um 837 milljónir á fyrsta fjórðungi

Hagar samþykktu árshlutarekning fyrir fyrsta ársfjórðung á stjórnarfundi í dag en í tilkynningu kemur fram að fyrirtækið hafi hagnast um 837 milljónir króna á fyrsta fjórðungi. Vörusalan var rétt rúmir átján milljarðar. Eigið fé félagsins nam níu og hálfum milljarði.

Viðskipti innlent