Viðskipti 90% lánin enduðu illa og urðu þjóðinni dýrkeypt Árið 2004 ákváðu stjórnvöld að fara í vissa vegferð með Íbúðalánasjóð. Hún fólst í breyttum útlánum og fjármögnun þeirra. Í fyrsta lagi var húsbréfakerfið lagt niður og íbúðabréfakerfið tekið upp með beinum peningalánum. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:10 Illa ígrunduð útboð hjá ÍLS og óforsvaranlegur samningur Útboð á innheimtu og tengdri þjónustu fyrir Íbúðalánasjóð sem fram fór árið 1999 var illa ígrundað að því er fram kemur í niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:02 Starfsmenn ÍLS skildu ekki áhættustýringu Starfsmönnum Íbúðalánasjóðs skorti þekkingu til að vinna með þær áhættustýringaraðferðir sem komið var á laggirnar fyrir sjóðinn, segir í niðurstöðukafla kolsvartrar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sjóðinn. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:01 Heildartap íbúðalánasjóðs 270 milljarðar Heildartap sjóðsins frá stofnun nemur því allt að 270 milljörðum króna, þar af 86 milljörðum vegna útlána og fullnustueigna, 28 milljörðum vegna lausafjárstýringar, 54 milljörðum vegna uppgreiðslna og 103 milljörðum vegna uppgreiðsluáhættu. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:44 Sátu báðu megin við borðið - eftirlit var ekki fullnægjandi Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánasjóð telur að eftirlit með starfsemi íbúðalánasjóðs hafi ekki verið fullnægjandi. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:18 Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks samábyrg fyrir breytingum Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var samábyrg fyrir breytingum innan Íbúðalánasjóðs árið 2004 að því er fram kemur í niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:11 Skipt um stjórn hjá Skiptum hf. Sigríður Hrólfsdóttir viðskiptafræðingur hefur tekið við sem formaður nýrrar stjórnar Skipta hf. Ný stjórn var kjörin í félaginu á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:00 Skuldabréfaskiptin ein verstu mistökin Rannsóknarnefnd Alþingis um starsemi Íbúðalánasjóðs segir í kolsvartri skýrslu um sjóðinn að ein verstu mistökin sem voru gerð hjá sjóðnum hafi verið þegar íbúðabréfakerfið var tekið upp árið0 2004 og húsbréfakerfið lagt niður. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:55 Mistök Íbúðalánasjóðs kostað þjóðina milljarða Í ágripi um helstu niðurstöður rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð segir að rannsókn þeirra hafi leitt í ljós margvísleg mistök, sum mjög alvarleg, sem hafa kostað þjóðina milljarða króna. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:17 Kristján Arason sýknaður Kristján Arason, fyrrverandi framkvæmdastjóri einkabankaþjónustu hjá Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður í máli slitastjórnar bankans gegn honum. Kristjáni var stefnt til að greiða nokkur hundruð milljóna króna skuld vegna hlutabréfakaupa í bankanum. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:13 Rekstur DV var ekki sjálfbær á síðasta ári - töpuðu 65 milljónum "Síðastliðið haust var orðið ljóst að reksturinn væri ekki sjálfbær í þáverandi mynd,“ segir Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri DV, en í ársreikningi blaðsins fyrir árið 2012 kom fram að eigið fé blaðsins var fimmtán milljónir króna í mínus. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:10 Vildi forðast að lenda í kvennafarvegi Fjórar konur sem fyrstar íslenskra kvenna luku verkfræðiprófi voru heiðraðar fyrir skemmstu af kvennanefnd Verkfræðingafélagsins. Ein þeirra er Sigríður Á. Ásgrímsdóttir. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:00 Kortavelta erlendra ferðamanna eykst milli ára Meðan velta á greiðslukortum útlendinga eykst er samdráttur hjá Íslendingum. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst. Viðskipti innlent 2.7.2013 13:42 Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um allt að 26 prósent Vöruverð hefur hækkað verulega í öllum verslunum frá því í júní 2010 þar til í júní 2013, samkvæmt könnun Alþýðusamband Íslands (ASÍ) sem kynnt var í gær. Viðskipti innlent 2.7.2013 12:15 Nýr vafri frá Opera Software Hið skandinavíska hugbúnaðafyrirtæki Opera Software kynnti í dag nýja útgáfu af vafra fyrir bæði windows og apple tölvur. Viðskipti erlent 2.7.2013 10:56 Lánshæfi Kópavogs batnar Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum. Bærinn er sagður hafa unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins. Viðskipti innlent 2.7.2013 09:21 Skýrsla um starfsemi og rekstur Íbúðalánasjóðs birt í dag Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs verður afhent í dag klukkan 13.00 í Alþingishúsinu og birt á vef Alþingis klukkan 14.00. Viðskipti innlent 2.7.2013 09:19 Innkalla 517 Nissan Qashqai Kalla þarf inn til viðgerðar 517 Nissan Qashqai og 47 Nissan X-Trail jeppa, samkvæmt tilkynningu Neytendastofu. Eigendur slíkra bíla eiga von á bréfi frá umboðinu, BL ehf., vegna innköllunarinnar. Viðskipti innlent 1.7.2013 17:18 Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. Viðskipti innlent 1.7.2013 17:00 Metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið Síðasta mánuð var metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið en aldrei hafa fleiri flugvélar farið um svæðið í júnímánuði samkvæmt tilkynningu frá Isavia. Viðskipti innlent 1.7.2013 16:08 Firefox vafrinn slær Chrome við í hraða Mozilla Firefox vafrinn mælist nú hraðari en Google Chrome í fyrsta sinn í áraraðir. Viðskipti erlent 1.7.2013 15:23 Ríkisolíufélag tekur ekki þátt olíuvinnslu á Drekasvæðinu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir ekki standa til að væntanlegt ríkisolíufélag taki þátt í vinnslu á olíu á Drekasvæðinu og í þeim hluta norskrar lögsögu sem Íslendingar hafa rétt nýtingu olíu ef hún finnst. Viðskipti innlent 1.7.2013 15:06 Vilja ekki bæta ryðgalla í Range Rover "Þetta er stórtjón, það kostar hátt í hálfa milljón að gera við þetta, þó ég viti ekki nákvæmlega hvað viðgerðin kostar,“ segir bílaáhugamaðurinn Ársæll Ármannsson, en hann uppgötvaði fyrir tilviljun að Range Rover sem hann keypti úr þrotabúi árið 2010 væri með alvarlegan galla í hlera í afturhluta bílsins. Viðskipti innlent 1.7.2013 14:40 Tímamótasigur hjá Datacell og Wikileaks Valitor hefur framlengt þjónustu sína til fyrirtækisins Datacell sem sá um að færsluhirðingar í þágu Wikileaks. Áfangasigur segir lögmaður fyrirtækisins, sem undirbýr nú skaðabótamál gegn fyrirtækinu. Viðskipti innlent 1.7.2013 11:48 Magma-skuldabréfið í sölu Á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt að taka tilboði í skuldabréfið frá Magma Energy Sweden sem gefið var út árið 2009. Viðskipti innlent 1.7.2013 09:00 Viðskiptavinir koma úr öllum áttum Gamla timburverkstæði Húsasmiðjunnar skipti um nafn og eigendur á síðasta ári. Í dag heitir það Fjölin og sem fyrr er sérsvið timburverkstæðisins ýmiss konar sérvinnsla fyrir ólíkan hóp viðskiptavina. Kynningar 29.6.2013 12:00 Býður upp á tvöfalt hraðari 3G-tengingar Síminn hefur sett upp nítján 3G-senda af hraðvirkustu gerð víða um land, en þeir eiga að ná 42 Mb/s og eru þannig tvöfalt hraðvirkari en hröðustu forverarnir hjá Símanum. Viðskipti innlent 29.6.2013 09:00 Skuldir drógust saman milli ára Fjölskyldur á aldrinum 35 til 49 ára skulduðu mest allra aldurshópa í lok árs 2011, samkvæmt skýrslu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 29.6.2013 07:00 Flestir ætla eingöngu að ferðast innanlands Rúmlega helmingur þjóðarinnar ætlar eingöngu að ferðast innanlands í sumar, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun MMR. Viðskipti innlent 28.6.2013 15:00 Högnuðust um 837 milljónir á fyrsta fjórðungi Hagar samþykktu árshlutarekning fyrir fyrsta ársfjórðung á stjórnarfundi í dag en í tilkynningu kemur fram að fyrirtækið hafi hagnast um 837 milljónir króna á fyrsta fjórðungi. Vörusalan var rétt rúmir átján milljarðar. Eigið fé félagsins nam níu og hálfum milljarði. Viðskipti innlent 28.6.2013 14:30 « ‹ ›
90% lánin enduðu illa og urðu þjóðinni dýrkeypt Árið 2004 ákváðu stjórnvöld að fara í vissa vegferð með Íbúðalánasjóð. Hún fólst í breyttum útlánum og fjármögnun þeirra. Í fyrsta lagi var húsbréfakerfið lagt niður og íbúðabréfakerfið tekið upp með beinum peningalánum. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:10
Illa ígrunduð útboð hjá ÍLS og óforsvaranlegur samningur Útboð á innheimtu og tengdri þjónustu fyrir Íbúðalánasjóð sem fram fór árið 1999 var illa ígrundað að því er fram kemur í niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:02
Starfsmenn ÍLS skildu ekki áhættustýringu Starfsmönnum Íbúðalánasjóðs skorti þekkingu til að vinna með þær áhættustýringaraðferðir sem komið var á laggirnar fyrir sjóðinn, segir í niðurstöðukafla kolsvartrar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sjóðinn. Viðskipti innlent 2.7.2013 16:01
Heildartap íbúðalánasjóðs 270 milljarðar Heildartap sjóðsins frá stofnun nemur því allt að 270 milljörðum króna, þar af 86 milljörðum vegna útlána og fullnustueigna, 28 milljörðum vegna lausafjárstýringar, 54 milljörðum vegna uppgreiðslna og 103 milljörðum vegna uppgreiðsluáhættu. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:44
Sátu báðu megin við borðið - eftirlit var ekki fullnægjandi Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánasjóð telur að eftirlit með starfsemi íbúðalánasjóðs hafi ekki verið fullnægjandi. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:18
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks samábyrg fyrir breytingum Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var samábyrg fyrir breytingum innan Íbúðalánasjóðs árið 2004 að því er fram kemur í niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:11
Skipt um stjórn hjá Skiptum hf. Sigríður Hrólfsdóttir viðskiptafræðingur hefur tekið við sem formaður nýrrar stjórnar Skipta hf. Ný stjórn var kjörin í félaginu á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 2.7.2013 15:00
Skuldabréfaskiptin ein verstu mistökin Rannsóknarnefnd Alþingis um starsemi Íbúðalánasjóðs segir í kolsvartri skýrslu um sjóðinn að ein verstu mistökin sem voru gerð hjá sjóðnum hafi verið þegar íbúðabréfakerfið var tekið upp árið0 2004 og húsbréfakerfið lagt niður. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:55
Mistök Íbúðalánasjóðs kostað þjóðina milljarða Í ágripi um helstu niðurstöður rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð segir að rannsókn þeirra hafi leitt í ljós margvísleg mistök, sum mjög alvarleg, sem hafa kostað þjóðina milljarða króna. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:17
Kristján Arason sýknaður Kristján Arason, fyrrverandi framkvæmdastjóri einkabankaþjónustu hjá Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður í máli slitastjórnar bankans gegn honum. Kristjáni var stefnt til að greiða nokkur hundruð milljóna króna skuld vegna hlutabréfakaupa í bankanum. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:13
Rekstur DV var ekki sjálfbær á síðasta ári - töpuðu 65 milljónum "Síðastliðið haust var orðið ljóst að reksturinn væri ekki sjálfbær í þáverandi mynd,“ segir Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri DV, en í ársreikningi blaðsins fyrir árið 2012 kom fram að eigið fé blaðsins var fimmtán milljónir króna í mínus. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:10
Vildi forðast að lenda í kvennafarvegi Fjórar konur sem fyrstar íslenskra kvenna luku verkfræðiprófi voru heiðraðar fyrir skemmstu af kvennanefnd Verkfræðingafélagsins. Ein þeirra er Sigríður Á. Ásgrímsdóttir. Viðskipti innlent 2.7.2013 14:00
Kortavelta erlendra ferðamanna eykst milli ára Meðan velta á greiðslukortum útlendinga eykst er samdráttur hjá Íslendingum. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst. Viðskipti innlent 2.7.2013 13:42
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um allt að 26 prósent Vöruverð hefur hækkað verulega í öllum verslunum frá því í júní 2010 þar til í júní 2013, samkvæmt könnun Alþýðusamband Íslands (ASÍ) sem kynnt var í gær. Viðskipti innlent 2.7.2013 12:15
Nýr vafri frá Opera Software Hið skandinavíska hugbúnaðafyrirtæki Opera Software kynnti í dag nýja útgáfu af vafra fyrir bæði windows og apple tölvur. Viðskipti erlent 2.7.2013 10:56
Lánshæfi Kópavogs batnar Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. hefur hækkað lánshæfismat Kópavogsbæjar úr B í B+ með stöðugum horfum. Bærinn er sagður hafa unnið vel úr afleiðingum efnahagshrunsins. Viðskipti innlent 2.7.2013 09:21
Skýrsla um starfsemi og rekstur Íbúðalánasjóðs birt í dag Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs verður afhent í dag klukkan 13.00 í Alþingishúsinu og birt á vef Alþingis klukkan 14.00. Viðskipti innlent 2.7.2013 09:19
Innkalla 517 Nissan Qashqai Kalla þarf inn til viðgerðar 517 Nissan Qashqai og 47 Nissan X-Trail jeppa, samkvæmt tilkynningu Neytendastofu. Eigendur slíkra bíla eiga von á bréfi frá umboðinu, BL ehf., vegna innköllunarinnar. Viðskipti innlent 1.7.2013 17:18
Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. Viðskipti innlent 1.7.2013 17:00
Metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið Síðasta mánuð var metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið en aldrei hafa fleiri flugvélar farið um svæðið í júnímánuði samkvæmt tilkynningu frá Isavia. Viðskipti innlent 1.7.2013 16:08
Firefox vafrinn slær Chrome við í hraða Mozilla Firefox vafrinn mælist nú hraðari en Google Chrome í fyrsta sinn í áraraðir. Viðskipti erlent 1.7.2013 15:23
Ríkisolíufélag tekur ekki þátt olíuvinnslu á Drekasvæðinu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir ekki standa til að væntanlegt ríkisolíufélag taki þátt í vinnslu á olíu á Drekasvæðinu og í þeim hluta norskrar lögsögu sem Íslendingar hafa rétt nýtingu olíu ef hún finnst. Viðskipti innlent 1.7.2013 15:06
Vilja ekki bæta ryðgalla í Range Rover "Þetta er stórtjón, það kostar hátt í hálfa milljón að gera við þetta, þó ég viti ekki nákvæmlega hvað viðgerðin kostar,“ segir bílaáhugamaðurinn Ársæll Ármannsson, en hann uppgötvaði fyrir tilviljun að Range Rover sem hann keypti úr þrotabúi árið 2010 væri með alvarlegan galla í hlera í afturhluta bílsins. Viðskipti innlent 1.7.2013 14:40
Tímamótasigur hjá Datacell og Wikileaks Valitor hefur framlengt þjónustu sína til fyrirtækisins Datacell sem sá um að færsluhirðingar í þágu Wikileaks. Áfangasigur segir lögmaður fyrirtækisins, sem undirbýr nú skaðabótamál gegn fyrirtækinu. Viðskipti innlent 1.7.2013 11:48
Magma-skuldabréfið í sölu Á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt að taka tilboði í skuldabréfið frá Magma Energy Sweden sem gefið var út árið 2009. Viðskipti innlent 1.7.2013 09:00
Viðskiptavinir koma úr öllum áttum Gamla timburverkstæði Húsasmiðjunnar skipti um nafn og eigendur á síðasta ári. Í dag heitir það Fjölin og sem fyrr er sérsvið timburverkstæðisins ýmiss konar sérvinnsla fyrir ólíkan hóp viðskiptavina. Kynningar 29.6.2013 12:00
Býður upp á tvöfalt hraðari 3G-tengingar Síminn hefur sett upp nítján 3G-senda af hraðvirkustu gerð víða um land, en þeir eiga að ná 42 Mb/s og eru þannig tvöfalt hraðvirkari en hröðustu forverarnir hjá Símanum. Viðskipti innlent 29.6.2013 09:00
Skuldir drógust saman milli ára Fjölskyldur á aldrinum 35 til 49 ára skulduðu mest allra aldurshópa í lok árs 2011, samkvæmt skýrslu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 29.6.2013 07:00
Flestir ætla eingöngu að ferðast innanlands Rúmlega helmingur þjóðarinnar ætlar eingöngu að ferðast innanlands í sumar, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun MMR. Viðskipti innlent 28.6.2013 15:00
Högnuðust um 837 milljónir á fyrsta fjórðungi Hagar samþykktu árshlutarekning fyrir fyrsta ársfjórðung á stjórnarfundi í dag en í tilkynningu kemur fram að fyrirtækið hafi hagnast um 837 milljónir króna á fyrsta fjórðungi. Vörusalan var rétt rúmir átján milljarðar. Eigið fé félagsins nam níu og hálfum milljarði. Viðskipti innlent 28.6.2013 14:30