Viðskipti Hilmari Björnssyni sagt upp Hilmari Björnssyni, dagskrárstjóra Skjás eins, var sagt upp störfum í gær. Hann hafði verið dagskrárstjóri frá því um mitt ár 2011 og þar áður sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Sýn og á Stöð 2 Sport. Viðskipti innlent 11.7.2013 07:00 Apple sektað Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum. Viðskipti erlent 11.7.2013 07:00 Efla þarf stöðu íslenskra neytenda á fjármálamarkaði Nefnd sem skipuð var til að kanna vernd neytenda á fjármálamarkaði leggur til að stimpilgjöld verði afnumin og ríkisstjórnin beiti sér fyrir samanburðarverðsjá. Auðvelda þarf neytendum að færa sig á milli fjármálastofnana. Viðskipti innlent 11.7.2013 07:00 Stofnendur Snapchat voru "certified bros" Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gaurangangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. Viðskipti erlent 10.7.2013 21:08 Arðgreiðslunni ekki rift - þarf ekki að endurgreiða fjóra milljarða Pálmi Haraldsson var sýknaður í fjórum málum þrotabúss Fons gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hæsta upphæðin sem skiptastjóri þrotabúsins vildi að yrði rift, og endurgreidd að auki, voru fimm greiðslur upp á rúma fjóra milljarða til Matthews Holding SA. Viðskipti innlent 10.7.2013 16:04 Græn framtíð endurnýtir fyrir stærsta tryggingafélag Skandinavíu Græn framtíð hefur samið við Mondux, eitt stærsta tryggingafélag Skandinavíu, um endurnýtingu á smáraftækjum sem viðskiptavinir skila inn vegna tjóna. Viðskipti innlent 10.7.2013 15:16 Fyrstur Íslendinga til að hljóta Microsoft vottun Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá "Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá Microsoft. Viðskipti innlent 9.7.2013 15:15 Bensínlítrinn hækkar um fjórar krónur Olíufélögin hækkuðu verð á olíu og bensíni í morgun, hvora tegund um fjórar krónur á lítrann. Bensínlítrinn er aftur kominn yfir 250 króna markið, eða í 251,10 og dísillítrinn er kominn hátt í 249 krónur. Viðskipti innlent 9.7.2013 10:37 Sérstakur saksóknari ákærir Wernersbræður Kaup Milestone á hlut Ingunnar Wernersdóttur í félaginu eru talin umboðssvik af sérstökum saksóknara. Bræður hennar, Karl og Steingrímur, hafa verið ákærðir ásamt Guðmundi Ólasyni forstjóra og þremur endurskoðendum. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:30 Volkswagen í Danmörku kaupir helminginn í Heklu Viðskipti innlent 9.7.2013 07:00 Bleikjueldið vex hjá Þingeyingum Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu Haukamýri í Norðurþingi starfsleyfi fyrir 450 tonna bleikjueldi í gær. Nú þegar framleiðir fyrirtækið 200 tonn árlega. Nær öll framleiðslan er til útflutnings. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:00 Drómi gæti talist brotlegur Fjármálaeftirlitið vinnur nú að sérstakri athugun sem snýr að viðskiptaháttum Dróma og hvort félagið brjóti lög með því að krefja lántakendur um mismun á láni sem áður hefur verið endurreiknað. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:00 Apple gefur forrit og leiki á fimm ára afmæli App Store App Store Apple er fimm ára í dag og Apple hefur því ákveðið að gefa tímabundið leiki og forrit sem jafnan þarf að greiða fyrir. Viðskipti erlent 8.7.2013 21:09 Furðuleg íslensk símaauglýsing vekur athygli "Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. Viðskipti innlent 8.7.2013 16:08 FME skoðar viðskiptahætti Dróma Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis upplýsir á heimasíðu sinni að Fjármálaeftirlitið vinni nú að sérstakri athugun sem snúi meðal annars að viðskiptaháttum Dróma hf. Viðskipti innlent 8.7.2013 15:56 Fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍLS: Skýrslan full af slúðri og Gróusögum Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir höfunda rannsóknarskýrslu um Íbúðalánasjóð hafa fallið í þá gryfju að fylla skýrsluna af slúðri, Gróusögum og hálfsannleik. Viðskipti innlent 8.7.2013 15:43 Uppfærslan kostar 2,4 milljarða Landsvirkjun hefur samið við portúgalska fyrirtækið Efacec Energia um framleiðslu á vélaspennum í Búrfellsvirkjun.Í umfjöllun á fréttavef Electric Light & Power er samningurinn verðmetinn á 19 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar 2,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00 Lífeyrisjóðirnir hugleiða kaup á Hampiðjureitnum Nokkrir lífeyrissjóðir kanna nú hvort fýsilegt sé að fjárfesta í leiguíbúðarhúsnæði á Hampiðjureitnum. Um er að ræða 139 íbúðir og hljóðar fjárfestingin upp á 4,3 milljarða króna. Fjármálafyrirtækið Centra hefur gert samning um kaupin og eru bjartsýnirum að lífeyrissjóðirnir eigi eftir að kom með fjármagn inní verkefnið. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00 Búið að laga stjórnskipulag Eirar Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00 "Það felst ranglæti í því að fólk borgar mismunandi fasteignagjöld" Hafnarfjarðarbær hefur orðið af hundruðum milljóna vegna rangrar skráningar fasteignagjalda og íbúum og fyrirtækjum er mismunað í innheimtu. Varabæjarfulltrúi segir eftirlit hafa brugðist. Viðskipti innlent 7.7.2013 18:45 Tveir voru með allar tölur réttar Tveir heppnir voru með allar tölur réttar í lottóinu og fá fyrir vikið rúmar 28 milljónir króna hvor. Viðskipti innlent 6.7.2013 19:47 Rannsókn lögreglu víkkuð út Í nýrri skýrslu Deloitte eru sagðar líkur á að greiðslur til fyrrverandi stjórnenda Hjúkrunarheimilisins Eirar hafi verið óeðlilegar. Sérstakur saksóknari kallaði í vor eftir frekari gögnum vegna eigin rannsóknar á Eir. Viðskipti innlent 6.7.2013 07:00 Framtíðin í gipsum kynnt til sögunnar Aldrei aftur kláði undir gipsinu - því nú er hægt að prenta út gips sem er margfalt léttara og þægilegra en hin hefðbundnu gips. Viðskipti erlent 5.7.2013 22:55 BBC hættir útsendingum í þrívídd Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd vegna lélegs áhorfs. Viðskipti erlent 5.7.2013 21:00 Landsbankinn búinn að leiðrétta endurreikning Landsbankinn hefur lokið við leiðrétta endurreikning meginþorra þeirra gengistryggðu húsnæðislána sem fordæmi Hæstaréttardóma eiga við um, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:24 Tilboðum tekið fyrir þrjá milljarða Tilboðum var tekið fyrir þrjá milljarða króna í útboði Arion banka á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa sem lauk í dag. Flokkurinn nefnist "Arion CBI 19“. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:24 Arion banki lýkur skuldabréfaútboði Arion banki hf. lauk í dag útboði á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa, Arion CBI 19. Í heild bárust tilboð upp á 3.720 milljónir kr. og tekið var tilboðum fyrir 3.000 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 2,84%. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:22 Ekki búið að taka ákvörðun hvort forsvarsmenn Eirar verði kærðir "Það er búið að breyta skipulaginu, stjórn Eirar hefur samþykkt það og nú bíður það samþykktar hjá sýslumanninum á Sauðárkróki,“ segir Sigurður Rúnar Sigurjónsson, starfandi framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Eirar. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:50 Forstjórinn stökk úr flugvél til að kynna 4G þjónustuna Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone, kom í gær svífandi niður í fallhlíf við bæinn Jórvík rétt við Selfoss en mastur í eigu fyrirtækisins er við bæinn. Með því fagnaði hann þeim áfanga að 4G kerfi fyrirtækisins var formlega tekið í notkun. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:45 Svört skýrsla um Eir: Sagðir hafa eytt milljónum í utanlandsferðir Í skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte gerði um rekstur hjúkrunarheimilsins Eirar kemur meðal annars fram að forstjóri heimilisins Sigurður Helgi Guðmundsson, auk fjármálastjórans, hafi nýtt tæplega þrjár milljónir króna af fé heimilisins í flugferðir, gistingu og veitingar erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:00 « ‹ ›
Hilmari Björnssyni sagt upp Hilmari Björnssyni, dagskrárstjóra Skjás eins, var sagt upp störfum í gær. Hann hafði verið dagskrárstjóri frá því um mitt ár 2011 og þar áður sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Sýn og á Stöð 2 Sport. Viðskipti innlent 11.7.2013 07:00
Apple sektað Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum. Viðskipti erlent 11.7.2013 07:00
Efla þarf stöðu íslenskra neytenda á fjármálamarkaði Nefnd sem skipuð var til að kanna vernd neytenda á fjármálamarkaði leggur til að stimpilgjöld verði afnumin og ríkisstjórnin beiti sér fyrir samanburðarverðsjá. Auðvelda þarf neytendum að færa sig á milli fjármálastofnana. Viðskipti innlent 11.7.2013 07:00
Stofnendur Snapchat voru "certified bros" Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gaurangangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. Viðskipti erlent 10.7.2013 21:08
Arðgreiðslunni ekki rift - þarf ekki að endurgreiða fjóra milljarða Pálmi Haraldsson var sýknaður í fjórum málum þrotabúss Fons gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hæsta upphæðin sem skiptastjóri þrotabúsins vildi að yrði rift, og endurgreidd að auki, voru fimm greiðslur upp á rúma fjóra milljarða til Matthews Holding SA. Viðskipti innlent 10.7.2013 16:04
Græn framtíð endurnýtir fyrir stærsta tryggingafélag Skandinavíu Græn framtíð hefur samið við Mondux, eitt stærsta tryggingafélag Skandinavíu, um endurnýtingu á smáraftækjum sem viðskiptavinir skila inn vegna tjóna. Viðskipti innlent 10.7.2013 15:16
Fyrstur Íslendinga til að hljóta Microsoft vottun Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá "Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá Microsoft. Viðskipti innlent 9.7.2013 15:15
Bensínlítrinn hækkar um fjórar krónur Olíufélögin hækkuðu verð á olíu og bensíni í morgun, hvora tegund um fjórar krónur á lítrann. Bensínlítrinn er aftur kominn yfir 250 króna markið, eða í 251,10 og dísillítrinn er kominn hátt í 249 krónur. Viðskipti innlent 9.7.2013 10:37
Sérstakur saksóknari ákærir Wernersbræður Kaup Milestone á hlut Ingunnar Wernersdóttur í félaginu eru talin umboðssvik af sérstökum saksóknara. Bræður hennar, Karl og Steingrímur, hafa verið ákærðir ásamt Guðmundi Ólasyni forstjóra og þremur endurskoðendum. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:30
Bleikjueldið vex hjá Þingeyingum Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu Haukamýri í Norðurþingi starfsleyfi fyrir 450 tonna bleikjueldi í gær. Nú þegar framleiðir fyrirtækið 200 tonn árlega. Nær öll framleiðslan er til útflutnings. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:00
Drómi gæti talist brotlegur Fjármálaeftirlitið vinnur nú að sérstakri athugun sem snýr að viðskiptaháttum Dróma og hvort félagið brjóti lög með því að krefja lántakendur um mismun á láni sem áður hefur verið endurreiknað. Viðskipti innlent 9.7.2013 07:00
Apple gefur forrit og leiki á fimm ára afmæli App Store App Store Apple er fimm ára í dag og Apple hefur því ákveðið að gefa tímabundið leiki og forrit sem jafnan þarf að greiða fyrir. Viðskipti erlent 8.7.2013 21:09
Furðuleg íslensk símaauglýsing vekur athygli "Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. Viðskipti innlent 8.7.2013 16:08
FME skoðar viðskiptahætti Dróma Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis upplýsir á heimasíðu sinni að Fjármálaeftirlitið vinni nú að sérstakri athugun sem snúi meðal annars að viðskiptaháttum Dróma hf. Viðskipti innlent 8.7.2013 15:56
Fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍLS: Skýrslan full af slúðri og Gróusögum Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir höfunda rannsóknarskýrslu um Íbúðalánasjóð hafa fallið í þá gryfju að fylla skýrsluna af slúðri, Gróusögum og hálfsannleik. Viðskipti innlent 8.7.2013 15:43
Uppfærslan kostar 2,4 milljarða Landsvirkjun hefur samið við portúgalska fyrirtækið Efacec Energia um framleiðslu á vélaspennum í Búrfellsvirkjun.Í umfjöllun á fréttavef Electric Light & Power er samningurinn verðmetinn á 19 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar 2,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00
Lífeyrisjóðirnir hugleiða kaup á Hampiðjureitnum Nokkrir lífeyrissjóðir kanna nú hvort fýsilegt sé að fjárfesta í leiguíbúðarhúsnæði á Hampiðjureitnum. Um er að ræða 139 íbúðir og hljóðar fjárfestingin upp á 4,3 milljarða króna. Fjármálafyrirtækið Centra hefur gert samning um kaupin og eru bjartsýnirum að lífeyrissjóðirnir eigi eftir að kom með fjármagn inní verkefnið. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00
Búið að laga stjórnskipulag Eirar Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. Viðskipti innlent 8.7.2013 07:00
"Það felst ranglæti í því að fólk borgar mismunandi fasteignagjöld" Hafnarfjarðarbær hefur orðið af hundruðum milljóna vegna rangrar skráningar fasteignagjalda og íbúum og fyrirtækjum er mismunað í innheimtu. Varabæjarfulltrúi segir eftirlit hafa brugðist. Viðskipti innlent 7.7.2013 18:45
Tveir voru með allar tölur réttar Tveir heppnir voru með allar tölur réttar í lottóinu og fá fyrir vikið rúmar 28 milljónir króna hvor. Viðskipti innlent 6.7.2013 19:47
Rannsókn lögreglu víkkuð út Í nýrri skýrslu Deloitte eru sagðar líkur á að greiðslur til fyrrverandi stjórnenda Hjúkrunarheimilisins Eirar hafi verið óeðlilegar. Sérstakur saksóknari kallaði í vor eftir frekari gögnum vegna eigin rannsóknar á Eir. Viðskipti innlent 6.7.2013 07:00
Framtíðin í gipsum kynnt til sögunnar Aldrei aftur kláði undir gipsinu - því nú er hægt að prenta út gips sem er margfalt léttara og þægilegra en hin hefðbundnu gips. Viðskipti erlent 5.7.2013 22:55
BBC hættir útsendingum í þrívídd Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd vegna lélegs áhorfs. Viðskipti erlent 5.7.2013 21:00
Landsbankinn búinn að leiðrétta endurreikning Landsbankinn hefur lokið við leiðrétta endurreikning meginþorra þeirra gengistryggðu húsnæðislána sem fordæmi Hæstaréttardóma eiga við um, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:24
Tilboðum tekið fyrir þrjá milljarða Tilboðum var tekið fyrir þrjá milljarða króna í útboði Arion banka á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa sem lauk í dag. Flokkurinn nefnist "Arion CBI 19“. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:24
Arion banki lýkur skuldabréfaútboði Arion banki hf. lauk í dag útboði á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa, Arion CBI 19. Í heild bárust tilboð upp á 3.720 milljónir kr. og tekið var tilboðum fyrir 3.000 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 2,84%. Viðskipti innlent 5.7.2013 16:22
Ekki búið að taka ákvörðun hvort forsvarsmenn Eirar verði kærðir "Það er búið að breyta skipulaginu, stjórn Eirar hefur samþykkt það og nú bíður það samþykktar hjá sýslumanninum á Sauðárkróki,“ segir Sigurður Rúnar Sigurjónsson, starfandi framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Eirar. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:50
Forstjórinn stökk úr flugvél til að kynna 4G þjónustuna Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone, kom í gær svífandi niður í fallhlíf við bæinn Jórvík rétt við Selfoss en mastur í eigu fyrirtækisins er við bæinn. Með því fagnaði hann þeim áfanga að 4G kerfi fyrirtækisins var formlega tekið í notkun. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:45
Svört skýrsla um Eir: Sagðir hafa eytt milljónum í utanlandsferðir Í skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið Deloitte gerði um rekstur hjúkrunarheimilsins Eirar kemur meðal annars fram að forstjóri heimilisins Sigurður Helgi Guðmundsson, auk fjármálastjórans, hafi nýtt tæplega þrjár milljónir króna af fé heimilisins í flugferðir, gistingu og veitingar erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2013 14:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent