Viðskipti

Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum

Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið.

Viðskipti innlent

Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun.

Viðskipti innlent

Ernst & Young á First North

Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. á Íslandi hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland markaðstorginu sem rekið er af OMX kauphöllunum á Norðurlöndum.

Viðskipti innlent

Tekjutap OR verður milljarður til 2015

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja gufulögn frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Beðið er samþykkis borgarinnar og annarra eigenda. Gufulögnin mun kosta fyrirtækið 2,6 milljarða króna. Verður tilbúin í lok árs 2015.

Viðskipti innlent

Gagnvirk gleraugu frá Google

Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári.

Viðskipti erlent

Grindr - App fyrir homma

Elis Veigar Cole segir að það séu mjög margir íslenskir strákar og karlmenn með þetta app, bæði þeir sem eru komnir út úr skápnum en líka þeir sem enn hafa ekki komið út.

Viðskipti innlent

Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón

Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna.

Viðskipti innlent

Bretar hafa endurheimt 68%

Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi hefur endurheimt 68 prósent af útgreiðslum úr sjóðnum sem til komnar voru vegna íslensku bankanna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Viðskipti innlent

Gróðavon mikil á ónumdu svæði

Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum

Viðskipti innlent