Viðskipti 16 milljarða tap ríkissjóðs á öðrum ársfjórðungi Heildarskuldir ríkissjóðs námu 1.913 milljörðum króna í lok annars ársfjórðungs 2013. Viðskipti innlent 10.9.2013 11:45 Grunur um ólöglegt samráð Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins ásamt lögreglumönnum komu á skrifstofu Samskipa við Kjalarvog skömmu fyrir tíu í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2013 10:05 Samið um aðkomu Ísfélagsins Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar. Viðskipti innlent 10.9.2013 07:00 Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið. Viðskipti innlent 10.9.2013 07:00 Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 19:30 Vogir skoðaðar í matvöruverslunum Neytendastofa gerði athugasemdir við 18 vogir í fimm verslunum. Viðskipti innlent 9.9.2013 18:51 Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple Viðskipti erlent 9.9.2013 17:16 Actavis fer inn á japanskan markað Actavis þróar og framleiðir lyf í fyrsta sinn á Íslandi fyrir almennan markað í Japan. Viðskipti innlent 9.9.2013 15:31 Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. Viðskipti innlent 9.9.2013 15:03 Icelandair umsvifamest á Keflavíkurflugvelli Tvær af hverjum þremur vélum sem tóku á loft frá Keflavíkurflugvelli í ágúst voru á vegum Icelandair. Viðskipti innlent 9.9.2013 14:03 Segir Samherjamálið aftur til meðferðar hjá sérstökum saksóknara Íí tilkynningu sem Seðlabankinn sendi frá sér í dag segir að athugasemdir sérstaks saksóknara hafi ekki varðað efnisatriði kærunnar og að málið sé nú aftur í höndum embættisins. Viðskipti innlent 9.9.2013 13:39 Ernst & Young á First North Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. á Íslandi hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland markaðstorginu sem rekið er af OMX kauphöllunum á Norðurlöndum. Viðskipti innlent 9.9.2013 11:42 Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands Viðskipti innlent 9.9.2013 11:07 Ræða framtíð ferðaþjónustunnar Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group stendur fyrir ráðstefnu um íslenska ferðaþjónustu í Hörpu á morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 11:00 Aðgerðaleysi gæti kostað 36 til 144 milljarða króna Þjóðhagslegur kostnaður af óbreyttu flutningskerfi raforku er talinn nema sex milljörðum króna á ári. Kostnaður fylgir tíðara rafmagnsleysi, aukinni olíunotkun og fleiri þáttum. Hefur áhrif á byggðaþróun segir skýrsluhöfundur. Viðskipti innlent 9.9.2013 07:00 Tekjutap OR verður milljarður til 2015 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja gufulögn frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Beðið er samþykkis borgarinnar og annarra eigenda. Gufulögnin mun kosta fyrirtækið 2,6 milljarða króna. Verður tilbúin í lok árs 2015. Viðskipti innlent 9.9.2013 06:45 Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum Viðskipti erlent 8.9.2013 20:32 Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28 Gagnvirk gleraugu frá Google Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári. Viðskipti erlent 7.9.2013 12:00 Grindr - App fyrir homma Elis Veigar Cole segir að það séu mjög margir íslenskir strákar og karlmenn með þetta app, bæði þeir sem eru komnir út úr skápnum en líka þeir sem enn hafa ekki komið út. Viðskipti innlent 6.9.2013 19:47 Flaug upp í heiðhvolfið SS2-flaug Virgin Galactic-fyrirtækisins hefur nú náð þeim merka áfanga að vera það vængjaða loftfar sem náð hefur mestri lofthæð. Viðskipti erlent 6.9.2013 16:42 Mesti fjöldi ferðamanna frá upphafi Um 132 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum ágústmánuði, samkvæmt því sem kemur fram í nýbirtum tölum Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 6.9.2013 14:46 Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. Viðskipti innlent 6.9.2013 13:15 Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2013 12:25 Konur í stjórn Síldarvinnslunnar í fyrsta sinn í 56 ár Þau tímamót urðu á aðalfundi Síldarvinnslunnar að konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn félagsins. Viðskipti innlent 6.9.2013 11:41 Landsframleiðsla jókst um 2,2 prósent Þjóðarútgjöld drógust á sama tíma saman um 1%. Viðskipti innlent 6.9.2013 10:09 Bretar hafa endurheimt 68% Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi hefur endurheimt 68 prósent af útgreiðslum úr sjóðnum sem til komnar voru vegna íslensku bankanna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 6.9.2013 09:16 Farþegum Icelandair fjölgaði um 11% Icelandair flutti 300 þúsund farþega í millilandaflugi í ágúst síðastliðnum. Farþegar flugfélagsins voru 11% fleiri en í ágúst á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.9.2013 09:01 Gróðavon mikil á ónumdu svæði Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum Viðskipti innlent 6.9.2013 06:00 Loksins bjór með kvenmannsnafni - "Orðið vandræðalegt pulsupartý“ Borg brugghús setur fyrsta bjórinn sinn sem ber kvenmannsnafn á markað á næstunni. Bjórinn hefur verið nefndur Garún. Viðskipti innlent 5.9.2013 23:23 « ‹ ›
16 milljarða tap ríkissjóðs á öðrum ársfjórðungi Heildarskuldir ríkissjóðs námu 1.913 milljörðum króna í lok annars ársfjórðungs 2013. Viðskipti innlent 10.9.2013 11:45
Grunur um ólöglegt samráð Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins ásamt lögreglumönnum komu á skrifstofu Samskipa við Kjalarvog skömmu fyrir tíu í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2013 10:05
Samið um aðkomu Ísfélagsins Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar. Viðskipti innlent 10.9.2013 07:00
Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið. Viðskipti innlent 10.9.2013 07:00
Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 19:30
Vogir skoðaðar í matvöruverslunum Neytendastofa gerði athugasemdir við 18 vogir í fimm verslunum. Viðskipti innlent 9.9.2013 18:51
Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple Viðskipti erlent 9.9.2013 17:16
Actavis fer inn á japanskan markað Actavis þróar og framleiðir lyf í fyrsta sinn á Íslandi fyrir almennan markað í Japan. Viðskipti innlent 9.9.2013 15:31
Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. Viðskipti innlent 9.9.2013 15:03
Icelandair umsvifamest á Keflavíkurflugvelli Tvær af hverjum þremur vélum sem tóku á loft frá Keflavíkurflugvelli í ágúst voru á vegum Icelandair. Viðskipti innlent 9.9.2013 14:03
Segir Samherjamálið aftur til meðferðar hjá sérstökum saksóknara Íí tilkynningu sem Seðlabankinn sendi frá sér í dag segir að athugasemdir sérstaks saksóknara hafi ekki varðað efnisatriði kærunnar og að málið sé nú aftur í höndum embættisins. Viðskipti innlent 9.9.2013 13:39
Ernst & Young á First North Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. á Íslandi hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland markaðstorginu sem rekið er af OMX kauphöllunum á Norðurlöndum. Viðskipti innlent 9.9.2013 11:42
Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands Viðskipti innlent 9.9.2013 11:07
Ræða framtíð ferðaþjónustunnar Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group stendur fyrir ráðstefnu um íslenska ferðaþjónustu í Hörpu á morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 11:00
Aðgerðaleysi gæti kostað 36 til 144 milljarða króna Þjóðhagslegur kostnaður af óbreyttu flutningskerfi raforku er talinn nema sex milljörðum króna á ári. Kostnaður fylgir tíðara rafmagnsleysi, aukinni olíunotkun og fleiri þáttum. Hefur áhrif á byggðaþróun segir skýrsluhöfundur. Viðskipti innlent 9.9.2013 07:00
Tekjutap OR verður milljarður til 2015 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja gufulögn frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Beðið er samþykkis borgarinnar og annarra eigenda. Gufulögnin mun kosta fyrirtækið 2,6 milljarða króna. Verður tilbúin í lok árs 2015. Viðskipti innlent 9.9.2013 06:45
Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum Viðskipti erlent 8.9.2013 20:32
Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28
Gagnvirk gleraugu frá Google Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári. Viðskipti erlent 7.9.2013 12:00
Grindr - App fyrir homma Elis Veigar Cole segir að það séu mjög margir íslenskir strákar og karlmenn með þetta app, bæði þeir sem eru komnir út úr skápnum en líka þeir sem enn hafa ekki komið út. Viðskipti innlent 6.9.2013 19:47
Flaug upp í heiðhvolfið SS2-flaug Virgin Galactic-fyrirtækisins hefur nú náð þeim merka áfanga að vera það vængjaða loftfar sem náð hefur mestri lofthæð. Viðskipti erlent 6.9.2013 16:42
Mesti fjöldi ferðamanna frá upphafi Um 132 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum ágústmánuði, samkvæmt því sem kemur fram í nýbirtum tölum Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 6.9.2013 14:46
Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. Viðskipti innlent 6.9.2013 13:15
Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2013 12:25
Konur í stjórn Síldarvinnslunnar í fyrsta sinn í 56 ár Þau tímamót urðu á aðalfundi Síldarvinnslunnar að konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn félagsins. Viðskipti innlent 6.9.2013 11:41
Landsframleiðsla jókst um 2,2 prósent Þjóðarútgjöld drógust á sama tíma saman um 1%. Viðskipti innlent 6.9.2013 10:09
Bretar hafa endurheimt 68% Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi hefur endurheimt 68 prósent af útgreiðslum úr sjóðnum sem til komnar voru vegna íslensku bankanna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 6.9.2013 09:16
Farþegum Icelandair fjölgaði um 11% Icelandair flutti 300 þúsund farþega í millilandaflugi í ágúst síðastliðnum. Farþegar flugfélagsins voru 11% fleiri en í ágúst á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.9.2013 09:01
Gróðavon mikil á ónumdu svæði Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum Viðskipti innlent 6.9.2013 06:00
Loksins bjór með kvenmannsnafni - "Orðið vandræðalegt pulsupartý“ Borg brugghús setur fyrsta bjórinn sinn sem ber kvenmannsnafn á markað á næstunni. Bjórinn hefur verið nefndur Garún. Viðskipti innlent 5.9.2013 23:23