Viðskipti Hagnaður Vodafone tvöfaldast frá 2012 Fjarskipti birtu ársreikning sinn fyrir rekstrarárið 2013 í gær. Forstjórinn segir reksturinn hafa gengið mjög vel á síðasta ársfjórðungi og allir mælikvarðar sýni góðan árangur. Fyrirtækið standi sterkara eftir tíðindamikið ár. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01 Hagnaður N1 dregst saman Hagnaður N1 nam tæpum 638 milljónum króna árið 2013, samanborið við rúmlega 1.190 milljónir árið 2012. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01 Minni hagnaður hjá TM Hagnaður tryggingafélagsins TM nam 2.078 milljónum króna á síðasta ári sem er 560 milljónum krónum minni hagnaður en árið 2012. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01 HB Grandi á aðalmarkað í apríl HB Grandi snýr aftur inn á aðalmarkað Kauphallar Íslands í apríl og verður þar með fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið til að snúa aftur á markað. Viðskipti innlent 26.2.2014 20:12 Hagnaður Arion banka tæplega 13 milljarðar Hagnaður Arion banka á árinu 2013 nam 12,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 17,1 milljarð króna árið 2012 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 26.2.2014 19:37 Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Viðskipti innlent 26.2.2014 18:45 Sigrún Kjartansdóttir er nýr framkvæmdastjóri Gengur vel ehf Sigrún tekur við af Þuríði Ottesen stofnanda og eiganda hins tíu ára gamals fyrirtækis. Viðskipti innlent 26.2.2014 16:54 Hækkun á skilagjaldi Þann 1. mars næstkomandi mun skilagjald drykkjarumbúða hækka úr 14 krónum í 15 krónur á hverja umbúð. Viðskipti innlent 26.2.2014 16:27 Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:54 Gerðu kjarakaup á húsbúnaði Náttúruminjasafn segir ráðdeild fyrirfinnast í fjármálum ríkisstofnana þó að FME kaupi dýr húsgögn. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:16 Landsbankinn og Íbúðalánasjóður eiga 313 tómar íbúðir Tómar eignir skipta hundruðum, beðið er svara frá Arion banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:08 Eftirlitsstofnun EFTA gefur grænt ljós á ríkisaðstoð vegna Bakka Ríkisaðstoð iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt af eftirlitsstofnun EFTA: Viðskipti innlent 26.2.2014 14:07 Gott að fara á eftirlaun á Íslandi Ísland er í ellefta sæti á lista Business Insider yfir lönd þar sem best er að fara á eftirlaun. Viðskipti innlent 26.2.2014 13:44 Bjórhátíð Kex haldin í þriðja sinn Örbrugghús frá Danmörku og Bandaríkjunum kynna vörur á hátíð Kex Hostels. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:21 Sér fram á að ýsan klárist Steingrímur Ólason fisksali kvíður því að geta ekki selt ýsu undir lok fiskveiðiársins. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:16 Ekki hægt að treysta endurreikningum hundrað prósent Sigurvin Ólafsson, héraðsdómslögmaður, segir að lántakendur sem nýverið hafi fengið tilkynningar frá fjármálafyrirtækjum um endurreikning lána þurfi að skoða tilkynninguna gaumgæfilega. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:16 Síðasti álbarrinn farinn frá Straumsvík Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiðir ekki lengur álbarra í fyrsta sinn í fjörutíu ára sögu sinni. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:15 Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:08 Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Raftækjaframleiðandinn mælir með því að tekið sé afrit af gögnum tækjanna áður en hugbúnaðurinn er uppfærður. Viðskipti erlent 26.2.2014 11:50 Er markaðsvirði Tesla raunhæft? Eign Elon Musk í Tesla er nú meira virði en þjóðarframleiðsla Nicaragua. Viðskipti erlent 26.2.2014 11:48 Svipaður fjöldi nýskráninga og gjaldþrota 72 einkahlutafélög voru nýskráð í janúar síðastliðnum og 67 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 26.2.2014 11:06 6,8 prósent atvinnuleysi í janúar Atvinnuleysi hækkaði um eitt prósentustig á milli janúar 2014 og janúar í fyrra. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:50 Banki aðstoðaði við skattaundanskot Svissneski bankinn Credit Suisse aðstoðaði bandaríska viðskiptavini sína við að fela bankareikninga sem þeir áttu í Sviss. Viðskipti erlent 26.2.2014 10:30 Hagnaður VÍS dregst saman Stjórn VÍS lagði til að hluthafar í félaginu fengju 85 prósent af hagnaði 2013 í arð. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:24 DHL flytur dýr í útrýmingarhættu DHL hefur flutt fjölda dýra í útrýmingarhættu á milli staða í heiminum. Um síðustu helgi flutti fyrirtækið Pöndur frá Kína til Belgíu. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:23 Hagnaður Regins rúmir 2,4 milljarðar Ekki verður greiddur út arður árið 2014. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:16 Hlutfall snjalltækja í vefumferð 34 prósent Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri vefhönnunarstúdíósins Form5, segir fyrirtæki þurfa að laga sig að breyttum veruleika á netinu. Þróunin er komin lengst á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:14 Atvinnumenn í internettölvuleik Aðalsteinn Óttarsson er þróunarstjóri hjá Riot Games sem gefur út nettengda fjölspilunar-tölvuleikinn League of Legends. Alls spila 67 milljónir leikinn á mánuði og til eru þeir sem hafa það að atvinnu að keppa í leiknum. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:10 Tveir svanir á skrifstofu forstjóra FME Nýir fundarstólar á skrifstofu forstjóra FME kostuðu samtals 792.000 krónur. Varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir mikilvægt að gera kröfur til þeirra sem fara með almannafé. Viðskipti innlent 26.2.2014 08:31 Eyjan verður að blaði og sjónvarpsþætti Vefmiðillinn mun brátt hefja samstarf við Fréttablaðið og Stöð tvö. Viðskipti innlent 25.2.2014 19:28 « ‹ ›
Hagnaður Vodafone tvöfaldast frá 2012 Fjarskipti birtu ársreikning sinn fyrir rekstrarárið 2013 í gær. Forstjórinn segir reksturinn hafa gengið mjög vel á síðasta ársfjórðungi og allir mælikvarðar sýni góðan árangur. Fyrirtækið standi sterkara eftir tíðindamikið ár. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01
Hagnaður N1 dregst saman Hagnaður N1 nam tæpum 638 milljónum króna árið 2013, samanborið við rúmlega 1.190 milljónir árið 2012. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01
Minni hagnaður hjá TM Hagnaður tryggingafélagsins TM nam 2.078 milljónum króna á síðasta ári sem er 560 milljónum krónum minni hagnaður en árið 2012. Viðskipti innlent 27.2.2014 00:01
HB Grandi á aðalmarkað í apríl HB Grandi snýr aftur inn á aðalmarkað Kauphallar Íslands í apríl og verður þar með fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið til að snúa aftur á markað. Viðskipti innlent 26.2.2014 20:12
Hagnaður Arion banka tæplega 13 milljarðar Hagnaður Arion banka á árinu 2013 nam 12,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 17,1 milljarð króna árið 2012 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 26.2.2014 19:37
Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Viðskipti innlent 26.2.2014 18:45
Sigrún Kjartansdóttir er nýr framkvæmdastjóri Gengur vel ehf Sigrún tekur við af Þuríði Ottesen stofnanda og eiganda hins tíu ára gamals fyrirtækis. Viðskipti innlent 26.2.2014 16:54
Hækkun á skilagjaldi Þann 1. mars næstkomandi mun skilagjald drykkjarumbúða hækka úr 14 krónum í 15 krónur á hverja umbúð. Viðskipti innlent 26.2.2014 16:27
Krefjast þess að stjórnvöld stöðvi gjaldtökur á ferðamannastöðum Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segja landeigendur stefna stærstu útflutningsgrein landsins í voða með fyrirhugðum gjaldtökum á ferðamannastöðum. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:54
Gerðu kjarakaup á húsbúnaði Náttúruminjasafn segir ráðdeild fyrirfinnast í fjármálum ríkisstofnana þó að FME kaupi dýr húsgögn. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:16
Landsbankinn og Íbúðalánasjóður eiga 313 tómar íbúðir Tómar eignir skipta hundruðum, beðið er svara frá Arion banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.2.2014 15:08
Eftirlitsstofnun EFTA gefur grænt ljós á ríkisaðstoð vegna Bakka Ríkisaðstoð iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt af eftirlitsstofnun EFTA: Viðskipti innlent 26.2.2014 14:07
Gott að fara á eftirlaun á Íslandi Ísland er í ellefta sæti á lista Business Insider yfir lönd þar sem best er að fara á eftirlaun. Viðskipti innlent 26.2.2014 13:44
Bjórhátíð Kex haldin í þriðja sinn Örbrugghús frá Danmörku og Bandaríkjunum kynna vörur á hátíð Kex Hostels. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:21
Sér fram á að ýsan klárist Steingrímur Ólason fisksali kvíður því að geta ekki selt ýsu undir lok fiskveiðiársins. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:16
Ekki hægt að treysta endurreikningum hundrað prósent Sigurvin Ólafsson, héraðsdómslögmaður, segir að lántakendur sem nýverið hafi fengið tilkynningar frá fjármálafyrirtækjum um endurreikning lána þurfi að skoða tilkynninguna gaumgæfilega. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:16
Síðasti álbarrinn farinn frá Straumsvík Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiðir ekki lengur álbarra í fyrsta sinn í fjörutíu ára sögu sinni. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:15
Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:08
Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Raftækjaframleiðandinn mælir með því að tekið sé afrit af gögnum tækjanna áður en hugbúnaðurinn er uppfærður. Viðskipti erlent 26.2.2014 11:50
Er markaðsvirði Tesla raunhæft? Eign Elon Musk í Tesla er nú meira virði en þjóðarframleiðsla Nicaragua. Viðskipti erlent 26.2.2014 11:48
Svipaður fjöldi nýskráninga og gjaldþrota 72 einkahlutafélög voru nýskráð í janúar síðastliðnum og 67 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 26.2.2014 11:06
6,8 prósent atvinnuleysi í janúar Atvinnuleysi hækkaði um eitt prósentustig á milli janúar 2014 og janúar í fyrra. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:50
Banki aðstoðaði við skattaundanskot Svissneski bankinn Credit Suisse aðstoðaði bandaríska viðskiptavini sína við að fela bankareikninga sem þeir áttu í Sviss. Viðskipti erlent 26.2.2014 10:30
Hagnaður VÍS dregst saman Stjórn VÍS lagði til að hluthafar í félaginu fengju 85 prósent af hagnaði 2013 í arð. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:24
DHL flytur dýr í útrýmingarhættu DHL hefur flutt fjölda dýra í útrýmingarhættu á milli staða í heiminum. Um síðustu helgi flutti fyrirtækið Pöndur frá Kína til Belgíu. Viðskipti innlent 26.2.2014 10:23
Hagnaður Regins rúmir 2,4 milljarðar Ekki verður greiddur út arður árið 2014. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:16
Hlutfall snjalltækja í vefumferð 34 prósent Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri vefhönnunarstúdíósins Form5, segir fyrirtæki þurfa að laga sig að breyttum veruleika á netinu. Þróunin er komin lengst á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:14
Atvinnumenn í internettölvuleik Aðalsteinn Óttarsson er þróunarstjóri hjá Riot Games sem gefur út nettengda fjölspilunar-tölvuleikinn League of Legends. Alls spila 67 milljónir leikinn á mánuði og til eru þeir sem hafa það að atvinnu að keppa í leiknum. Viðskipti innlent 26.2.2014 09:10
Tveir svanir á skrifstofu forstjóra FME Nýir fundarstólar á skrifstofu forstjóra FME kostuðu samtals 792.000 krónur. Varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir mikilvægt að gera kröfur til þeirra sem fara með almannafé. Viðskipti innlent 26.2.2014 08:31
Eyjan verður að blaði og sjónvarpsþætti Vefmiðillinn mun brátt hefja samstarf við Fréttablaðið og Stöð tvö. Viðskipti innlent 25.2.2014 19:28