Viðskipti Milljarður í hlutafé á einu ári Íslenska tæknifyrirtækið Meniga hefur undanfarna mánuði sótt um milljarð króna í nýtt hlutafé. Verðmæti fyrirtækisins stendur nú í um þremur milljörðum króna, en stefnan er sett á frekari vöxt og framþróun. Viðskipti innlent 8.3.2014 12:00 Störfum fjölgað um 175 þúsund Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Viðskipti erlent 8.3.2014 11:48 Ferðamannastraumur heldur áfram að aukast Bretar voru fjölmennastir með um 43,5% af heildarfjölda ferðamanna og næst á eftir þeim voru Bandaríkjamenn með um 12,9% af heildarfjöldanum. Viðskipti innlent 8.3.2014 09:44 Laun hækkuðu um 0,9% frá fyrri ársfjórðungi Hækkun reglulegra launa mest í byggingarstarfsemi. Viðskipti innlent 8.3.2014 09:34 Álverið greiðir alla raforkuna en notar aðeins hluta hennar Orkusamningur Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan vegna framleiðsluaukningar í Straumsvík er enn í gildi. Rio Tinto þarf að greiða fyrir raforku sem álverið mun ekki nota. Viðskipti innlent 8.3.2014 08:00 Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Viðskipti innlent 8.3.2014 00:01 „Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Viðskipti innlent 7.3.2014 23:40 Arðgreiðslur skila mun meira en fjárlög áætluðu Tekjuskattur á lögaðila verður einnig sex milljörðum hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 7.3.2014 20:30 Ferðaþjónusta stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra Fyrsta skipti sem ferðaþjónustan fer fram úr sjávarútveginum. Viðskipti innlent 7.3.2014 18:59 Seðlabankinn greiddi málskostnað Más gegn bankanum "Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins.“ Viðskipti innlent 7.3.2014 17:50 Verð á matvælum hefur hækkað töluvert á 18 mánuðum 52 vörur voru bornar saman hjá níu verslunum um land allt. Viðskipti innlent 7.3.2014 16:59 Vélarnar ruku í gang Búðarhálsvirkjun var gangsett við hátíðlega athöfn í dag. Á þriðja hundrað manns fylgdust með gangsetningu vélanna. Viðskipti innlent 7.3.2014 16:46 Töluverð fríðindi fylgja starfi hjá Plain Vanilla Meðal annars geta starfsmenn valið Apple vörur, fengið ókeypis líkamsræktarkort og kokkur frá Argentínu eldar hádegismat fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 7.3.2014 14:30 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. Viðskipti innlent 7.3.2014 12:30 Gömul skjöl fundust í þakklæðningu Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:51 Seðlabankinn sagður hafa greitt málskostnað Más Mar Guðmundsson, seðlabankastjóri, fór í mál við bankann vegna lækkunar á launum sínum. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:29 Hagvöxtur ekki verið meiri frá árinu 2007 Hagvöxtur hefur ekki verið meiri frá árinu 2007 og hefur landsframleiðsla ekki verið hærri að raungildi frá árinu 2008. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:17 Kynna nýjan hita- og þrýstimæli Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Viðskipti innlent 7.3.2014 09:31 Keahótel kaupa Hótel Gíg Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur rekið þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. Viðskipti innlent 7.3.2014 09:14 Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum. Viðskipti innlent 7.3.2014 07:00 Án styrkja er viðvarandi halli á landbúnaðarkerfinu Tölur Hagstofunnar sýna að hér hefði landbúnaður verið rekinn með miklum halla síðustu ár hefði ekki komið til framleiðslustyrkja ríkissjóðs. Í samantekt Þórólfs Matthíassonar prófessors kemur fram að meðalhalli sé 5 til 8 milljarðar króna á ári. Viðskipti innlent 7.3.2014 07:00 Sigurður Ingi: „Misstum af sögulegu tækifæri“ Sjávarútvegsráðherra segir sögulegt tækifæri á sáttum í makríldeilunni hafa farið forgörðum vegna ósveigjanleika Norðmanna. Makrílkvóti íslenskra skipa fyrir þetta ár verður gefinn út á næstu vikum. Viðskipti innlent 6.3.2014 20:00 Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri 70% munur er á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Fermetraverð í miðborginni er að meðaltali 335 þúsund krónur en 192 þúsund krónur á Vöngum í Hafnarfirði. Viðskipti innlent 6.3.2014 20:00 Höfundur Bitcoin fundinn Hinn eftirsótti Satoshi Nakamoto er kominn í leitirnar. Viðskipti erlent 6.3.2014 19:45 Starfsmenn Landsbankans fá greiddan arð Bankaráð Landsbankans leggur til að hluthöfum verði greiddur út 70% af hagnaði bankans fyrir árið 2013 í formi arðs en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í dag. Viðskipti innlent 6.3.2014 16:21 Guðfinna S. Bjarnadóttir tekur við stjórnarformennsku í Hörpu Tekur við af Helgu Jónsdóttur sem baðst lausnar vegna starfa erlendis. Viðskipti innlent 6.3.2014 16:09 Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.3.2014 15:39 Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. Viðskipti innlent 6.3.2014 15:08 Guðrún Hafsteinsdóttir nýr formaður Samtaka iðnaðarins Guðrún vann með 54% atkvæða. Viðskipti innlent 6.3.2014 14:40 Krónan styrktist í febrúar Alls hefur krónan styrkst um 6,5 prósent frá miðjum nóvember í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 14:02 « ‹ ›
Milljarður í hlutafé á einu ári Íslenska tæknifyrirtækið Meniga hefur undanfarna mánuði sótt um milljarð króna í nýtt hlutafé. Verðmæti fyrirtækisins stendur nú í um þremur milljörðum króna, en stefnan er sett á frekari vöxt og framþróun. Viðskipti innlent 8.3.2014 12:00
Störfum fjölgað um 175 þúsund Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Viðskipti erlent 8.3.2014 11:48
Ferðamannastraumur heldur áfram að aukast Bretar voru fjölmennastir með um 43,5% af heildarfjölda ferðamanna og næst á eftir þeim voru Bandaríkjamenn með um 12,9% af heildarfjöldanum. Viðskipti innlent 8.3.2014 09:44
Laun hækkuðu um 0,9% frá fyrri ársfjórðungi Hækkun reglulegra launa mest í byggingarstarfsemi. Viðskipti innlent 8.3.2014 09:34
Álverið greiðir alla raforkuna en notar aðeins hluta hennar Orkusamningur Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan vegna framleiðsluaukningar í Straumsvík er enn í gildi. Rio Tinto þarf að greiða fyrir raforku sem álverið mun ekki nota. Viðskipti innlent 8.3.2014 08:00
Gísli Súrsson í forgrunni ferðaþjónustu í Dýrafirði Eina skipið sem skráð er sem víkingaskip í íslensku skipaskránni verður gert út á Dýrafirði í sumar til að sigla með ferðamenn. Viðskipti innlent 8.3.2014 00:01
„Ekki ætlum við að nota krónur? Er það? Er það planið?“ „Þá fer ég að hugsa um mín börn. Hvað á ég að gera við þau? Ætla ég að láta þau nota krónur? Virkilega?“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Viðskipti innlent 7.3.2014 23:40
Arðgreiðslur skila mun meira en fjárlög áætluðu Tekjuskattur á lögaðila verður einnig sex milljörðum hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 7.3.2014 20:30
Ferðaþjónusta stærsta útflutningsatvinnugrein landsins í fyrra Fyrsta skipti sem ferðaþjónustan fer fram úr sjávarútveginum. Viðskipti innlent 7.3.2014 18:59
Seðlabankinn greiddi málskostnað Más gegn bankanum "Í ljósi þessa var sú ákvörðun tekin að bankinn stæði straum af öllum kostnaði vegna málsins.“ Viðskipti innlent 7.3.2014 17:50
Verð á matvælum hefur hækkað töluvert á 18 mánuðum 52 vörur voru bornar saman hjá níu verslunum um land allt. Viðskipti innlent 7.3.2014 16:59
Vélarnar ruku í gang Búðarhálsvirkjun var gangsett við hátíðlega athöfn í dag. Á þriðja hundrað manns fylgdust með gangsetningu vélanna. Viðskipti innlent 7.3.2014 16:46
Töluverð fríðindi fylgja starfi hjá Plain Vanilla Meðal annars geta starfsmenn valið Apple vörur, fengið ókeypis líkamsræktarkort og kokkur frá Argentínu eldar hádegismat fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 7.3.2014 14:30
Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. Viðskipti innlent 7.3.2014 12:30
Gömul skjöl fundust í þakklæðningu Hátt í sjötíu ára gömul skjöl og kvittanahefti sem ætla má að hafi flest heyrt undir viðskiptaráðuneytið á árunum 1946-48, komu á dögunum ljós í Arnarhvoli. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:51
Seðlabankinn sagður hafa greitt málskostnað Más Mar Guðmundsson, seðlabankastjóri, fór í mál við bankann vegna lækkunar á launum sínum. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:29
Hagvöxtur ekki verið meiri frá árinu 2007 Hagvöxtur hefur ekki verið meiri frá árinu 2007 og hefur landsframleiðsla ekki verið hærri að raungildi frá árinu 2008. Viðskipti innlent 7.3.2014 11:17
Kynna nýjan hita- og þrýstimæli Íslenska sprotafyrirtækið GIRO ehf. kynnti í gær, fimmtudaginn 6. mars, nýjan og hita- og þrýstimæli sem mun nýtast við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Viðskipti innlent 7.3.2014 09:31
Keahótel kaupa Hótel Gíg Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur rekið þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. Viðskipti innlent 7.3.2014 09:14
Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum. Viðskipti innlent 7.3.2014 07:00
Án styrkja er viðvarandi halli á landbúnaðarkerfinu Tölur Hagstofunnar sýna að hér hefði landbúnaður verið rekinn með miklum halla síðustu ár hefði ekki komið til framleiðslustyrkja ríkissjóðs. Í samantekt Þórólfs Matthíassonar prófessors kemur fram að meðalhalli sé 5 til 8 milljarðar króna á ári. Viðskipti innlent 7.3.2014 07:00
Sigurður Ingi: „Misstum af sögulegu tækifæri“ Sjávarútvegsráðherra segir sögulegt tækifæri á sáttum í makríldeilunni hafa farið forgörðum vegna ósveigjanleika Norðmanna. Makrílkvóti íslenskra skipa fyrir þetta ár verður gefinn út á næstu vikum. Viðskipti innlent 6.3.2014 20:00
Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri 70% munur er á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu. Fermetraverð í miðborginni er að meðaltali 335 þúsund krónur en 192 þúsund krónur á Vöngum í Hafnarfirði. Viðskipti innlent 6.3.2014 20:00
Höfundur Bitcoin fundinn Hinn eftirsótti Satoshi Nakamoto er kominn í leitirnar. Viðskipti erlent 6.3.2014 19:45
Starfsmenn Landsbankans fá greiddan arð Bankaráð Landsbankans leggur til að hluthöfum verði greiddur út 70% af hagnaði bankans fyrir árið 2013 í formi arðs en Viðskiptablaðið greinir frá þessu í dag. Viðskipti innlent 6.3.2014 16:21
Guðfinna S. Bjarnadóttir tekur við stjórnarformennsku í Hörpu Tekur við af Helgu Jónsdóttur sem baðst lausnar vegna starfa erlendis. Viðskipti innlent 6.3.2014 16:09
Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.3.2014 15:39
Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. Viðskipti innlent 6.3.2014 15:08
Guðrún Hafsteinsdóttir nýr formaður Samtaka iðnaðarins Guðrún vann með 54% atkvæða. Viðskipti innlent 6.3.2014 14:40
Krónan styrktist í febrúar Alls hefur krónan styrkst um 6,5 prósent frá miðjum nóvember í fyrra. Viðskipti innlent 6.3.2014 14:02