Viðskipti

Milljarður í hlutafé á einu ári

Íslenska tæknifyrirtækið Meniga hefur undanfarna mánuði sótt um milljarð króna í nýtt hlutafé. Verðmæti fyrirtækisins stendur nú í um þremur milljörðum króna, en stefnan er sett á frekari vöxt og framþróun.

Viðskipti innlent

Störfum fjölgað um 175 þúsund

Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins.

Viðskipti erlent

Borgina vantar yfir fjögur þúsund leiguíbúðir

Næstu þrjú ár er skortur á leiguhúsnæði í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðnu öllu samkvæmt nýrri könnun Capacent. Reykjavík skortir 2.088 til 4.089 íbúðir og allt að 4.650 íbúðir þarf á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ungt fólk vill búa í miðbænum.

Viðskipti innlent