Viðskipti

Á að efla eftirlit með kerfislegri áhættu

Frumvarp um stofnun fjármálastöðugleikaráðs, sem fengi ríkar valdheimildir til að afla upplýsinga úr bankakerfinu og framkvæma áhættumat fyrir bankakerfið, nýtur stuðnings allra sem hafa skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Viðskipti innlent

Ný sjónvarpsstöð í loftið

„Við ætlum að gefa ungu og efnilegu þáttagerðafólki tækifæri til þess að koma efni sínu á framfæri og erum því ekki hefðbundin sjónvarpsstöð í þeim skilningi,“ segir Sigurjón Haraldsson, einn stofnenda nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV.

Viðskipti innlent

Efast um að endurskoðun hafi staðist reglur FME

Rannsóknarnefnd Alþingis telur vafa leika á því hvort skýrslur endurskoðenda KPMG um ársreikninga Byrs fyrir árin 2007 og 2008 hafi staðist reglur Fjármálaeftirlitsins. Þá eru ársreikningar SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík fyrir sömu ár gagnrýndir af nefndinni.

Viðskipti innlent

Sveifla utan áhrifavalds stjórnmála

Reykjavíkurborg skilaði 8,4 milljarða króna afgangi 2013. Þróun sem dró úr ætluðum lífeyrisskuldbindingum og endurmat eigna Félagsbústaða hjálpaði til. Að þeim þáttum frádregnum er hagnaður samt 4,1 milljarður.

Viðskipti innlent