Viðskipti Bjarni Ármannsson þarf að bera vitni Sjö fyrrverandi sjórnendur Glitnis þurfa að bera vitni í Aurum Holding-málinu auk tveggja forsvarsmanna skartgripafyrirtækis í Duabi. Viðskipti innlent 4.5.2014 00:00 Á að efla eftirlit með kerfislegri áhættu Frumvarp um stofnun fjármálastöðugleikaráðs, sem fengi ríkar valdheimildir til að afla upplýsinga úr bankakerfinu og framkvæma áhættumat fyrir bankakerfið, nýtur stuðnings allra sem hafa skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 3.5.2014 14:13 Freista þess að kyrrsetja gjaldeyri fari bankar í gjaldþrotaskipti Erlendir kröfuhafar föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, munu að öllum líkindum freista þess að stöðva flutning erlendra eigna þrotabúa föllnu bankanna til Íslands fari svo að bankarnir fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti og erlendum eignum þeirra verði skipt í krónur. Viðskipti innlent 2.5.2014 18:30 Ný sjónvarpsstöð í loftið „Við ætlum að gefa ungu og efnilegu þáttagerðafólki tækifæri til þess að koma efni sínu á framfæri og erum því ekki hefðbundin sjónvarpsstöð í þeim skilningi,“ segir Sigurjón Haraldsson, einn stofnenda nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV. Viðskipti innlent 2.5.2014 11:34 Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. Viðskipti erlent 2.5.2014 11:26 Heildarhagnaður Nýherja 56 milljónir Afkoman er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.5.2014 10:04 Kortavelta ferðamanna jókst Erlendir ferðamenn greiddu alls 6,8 milljarða króna með greiðslukortum sínum hér á landi í mars. Viðskipti innlent 2.5.2014 08:00 Versluðum fyrir 3 milljarða á erlendum netsíðum Íslendingar versluðu fyrir tæpa þrjá milljarða króna á erlendum netsíðum á síðasta ári. Formaður SVÞ telur að verslunin sé meiri. Hún vill niðurfellingu vörugjalda. Minni velta hjá íslensku netverslunum. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:30 Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. Viðskipti erlent 2.5.2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:00 Stórverkefni síðustu ára fóru 20-150 prósent fram úr áætlun Miklu munar á tölum sem birtar voru snemma 2008 og tölum á haustfundi Landsvirkjunar 2011 um endanlegan kostnað við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Fyrri tölurnar benda til 7% framúrkeyrslu frá áætlun, hinar 50%. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:00 Efast um að endurskoðun hafi staðist reglur FME Rannsóknarnefnd Alþingis telur vafa leika á því hvort skýrslur endurskoðenda KPMG um ársreikninga Byrs fyrir árin 2007 og 2008 hafi staðist reglur Fjármálaeftirlitsins. Þá eru ársreikningar SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík fyrir sömu ár gagnrýndir af nefndinni. Viðskipti innlent 1.5.2014 18:30 Bæjarstjóri gagnrýnir óvissu um niðurrif háspennulína Landsnet hefur skapað óvissu um niðurrif háspennulína við Vallahverfið í Hafnarfirði, segir bæjarstjórinn. Fyrirtækið stefnir að niðurrifi fyrir 2020 en það veltur á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 1.5.2014 07:15 Sveifla utan áhrifavalds stjórnmála Reykjavíkurborg skilaði 8,4 milljarða króna afgangi 2013. Þróun sem dró úr ætluðum lífeyrisskuldbindingum og endurmat eigna Félagsbústaða hjálpaði til. Að þeim þáttum frádregnum er hagnaður samt 4,1 milljarður. Viðskipti innlent 1.5.2014 00:01 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. Viðskipti innlent 30.4.2014 19:38 Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Með Snow Lizard SLXtreme iPhone hulstrinu ætti flestum að vera ómögulegt að eyðileggja síma sína. Viðskipti erlent 30.4.2014 15:09 Kristín Vala nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Á aðalfundi Jarðhitafélags Íslands var Kristín Vala Matthíasdóttir kjörin nýr formaður félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:50 Tekjur Actavis jukust um 40% á fyrsta ársfjórðungi Í morgun kynnti Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, afkomu sína fyrir fyrsta ársfjórðung 2014. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:48 Vilja lækka laun forstjóra Haga um helming "Ef ekki gengur að leiðrétta þetta með þeim hætti þá sé ég ekki aðra leið en að einfaldlega segja þessum samningum upp og auglýsa stöðurnar.“ Viðskipti innlent 30.4.2014 14:04 Öllum á Bravó og Miklagarði sagt upp Sigmar Vilhjálmsson hjá Konunglega kvikmyndafélaginu, sem rekur miðlana, er engu að síður bjartsýnn á framhaldið. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:01 Hagnaður af Hörpu Á árinu 2013 komu 1,3 milljónir gesta í tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Viðskipti innlent 30.4.2014 13:25 Einstæðir karlar í verri fjárhagsstöðu en einstæðar konur Rúmlega 23 prósent einstæðra karla voru fyrir neðan lágtekjumörk á móti níu prósent einstæðra kvenna. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:42 Birgir Bieltvedt eignast helmingshlut í Gló Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans, Eygló Björk Kjartansdóttir, hafa keypt helmingshlut í veitingahúsakeðjunni Gló. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:17 Atvinnuleysi 6,1 prósent Að jafnaði voru 183.200 manns á vinnumarkaði og af þeim voru 172 þúsund starfandi. Þá voru 11.200 án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:14 Notar reynsluna frá Harvard til að móta frumkvöðla framtíðarinnar Magnús Þór Torfason, lektor við Harvard Business School, mun sjá um nýtt meistaranám í nýsköpun og viðskiptaþróun við Háskóla Íslands. Námið verður byggt á reynslu hans af kennslu og rannsóknum á sviði frumkvöðlastarfsemi og tengslaneta. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:45 Vodafone Group sýnir verkefni á Glerártorgi áhuga Ný verslun Vodafone og Tes og kaffis hefur vakið áhuga breska fjarskiptarisans Vodafone Group. Hugmyndin kviknaði í febrúar. Fjarskiptafyrirtækið er nú að breyta öllum 2.500 verslunum sínum. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:15 Hagnaður Össurar nær tvöfaldast Sala jókst um 24 prósent milli fyrstu ársfjórðunga áranna 2013 og 2014 hjá Össuri og hagnaður var yfir 95 prósent meiri en í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00 Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína. Viðskipti erlent 30.4.2014 07:00 Sala grænna skírteina tvöfaldaðist milli ára Útgáfa upprunaábyrgða raforku, svokallaðra grænna skírteina, fór langt fram úr áætlun Landsnets í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00 Bréfin lækkuðu í kjölfar uppgjörsfregna Marel tapaði sem svarar 295 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi og hefur sagt upp 75 manns. Bréf félagsins lækkuðu á markaði í gær í kjölfar fregnanna. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00 « ‹ ›
Bjarni Ármannsson þarf að bera vitni Sjö fyrrverandi sjórnendur Glitnis þurfa að bera vitni í Aurum Holding-málinu auk tveggja forsvarsmanna skartgripafyrirtækis í Duabi. Viðskipti innlent 4.5.2014 00:00
Á að efla eftirlit með kerfislegri áhættu Frumvarp um stofnun fjármálastöðugleikaráðs, sem fengi ríkar valdheimildir til að afla upplýsinga úr bankakerfinu og framkvæma áhættumat fyrir bankakerfið, nýtur stuðnings allra sem hafa skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 3.5.2014 14:13
Freista þess að kyrrsetja gjaldeyri fari bankar í gjaldþrotaskipti Erlendir kröfuhafar föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, munu að öllum líkindum freista þess að stöðva flutning erlendra eigna þrotabúa föllnu bankanna til Íslands fari svo að bankarnir fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti og erlendum eignum þeirra verði skipt í krónur. Viðskipti innlent 2.5.2014 18:30
Ný sjónvarpsstöð í loftið „Við ætlum að gefa ungu og efnilegu þáttagerðafólki tækifæri til þess að koma efni sínu á framfæri og erum því ekki hefðbundin sjónvarpsstöð í þeim skilningi,“ segir Sigurjón Haraldsson, einn stofnenda nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV. Viðskipti innlent 2.5.2014 11:34
Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. Viðskipti erlent 2.5.2014 11:26
Heildarhagnaður Nýherja 56 milljónir Afkoman er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.5.2014 10:04
Kortavelta ferðamanna jókst Erlendir ferðamenn greiddu alls 6,8 milljarða króna með greiðslukortum sínum hér á landi í mars. Viðskipti innlent 2.5.2014 08:00
Versluðum fyrir 3 milljarða á erlendum netsíðum Íslendingar versluðu fyrir tæpa þrjá milljarða króna á erlendum netsíðum á síðasta ári. Formaður SVÞ telur að verslunin sé meiri. Hún vill niðurfellingu vörugjalda. Minni velta hjá íslensku netverslunum. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:30
Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. Viðskipti erlent 2.5.2014 07:00
Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:00
Stórverkefni síðustu ára fóru 20-150 prósent fram úr áætlun Miklu munar á tölum sem birtar voru snemma 2008 og tölum á haustfundi Landsvirkjunar 2011 um endanlegan kostnað við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Fyrri tölurnar benda til 7% framúrkeyrslu frá áætlun, hinar 50%. Viðskipti innlent 2.5.2014 07:00
Efast um að endurskoðun hafi staðist reglur FME Rannsóknarnefnd Alþingis telur vafa leika á því hvort skýrslur endurskoðenda KPMG um ársreikninga Byrs fyrir árin 2007 og 2008 hafi staðist reglur Fjármálaeftirlitsins. Þá eru ársreikningar SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík fyrir sömu ár gagnrýndir af nefndinni. Viðskipti innlent 1.5.2014 18:30
Bæjarstjóri gagnrýnir óvissu um niðurrif háspennulína Landsnet hefur skapað óvissu um niðurrif háspennulína við Vallahverfið í Hafnarfirði, segir bæjarstjórinn. Fyrirtækið stefnir að niðurrifi fyrir 2020 en það veltur á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 1.5.2014 07:15
Sveifla utan áhrifavalds stjórnmála Reykjavíkurborg skilaði 8,4 milljarða króna afgangi 2013. Þróun sem dró úr ætluðum lífeyrisskuldbindingum og endurmat eigna Félagsbústaða hjálpaði til. Að þeim þáttum frádregnum er hagnaður samt 4,1 milljarður. Viðskipti innlent 1.5.2014 00:01
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. Viðskipti innlent 30.4.2014 19:38
Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Með Snow Lizard SLXtreme iPhone hulstrinu ætti flestum að vera ómögulegt að eyðileggja síma sína. Viðskipti erlent 30.4.2014 15:09
Kristín Vala nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Á aðalfundi Jarðhitafélags Íslands var Kristín Vala Matthíasdóttir kjörin nýr formaður félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:50
Tekjur Actavis jukust um 40% á fyrsta ársfjórðungi Í morgun kynnti Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, afkomu sína fyrir fyrsta ársfjórðung 2014. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:48
Vilja lækka laun forstjóra Haga um helming "Ef ekki gengur að leiðrétta þetta með þeim hætti þá sé ég ekki aðra leið en að einfaldlega segja þessum samningum upp og auglýsa stöðurnar.“ Viðskipti innlent 30.4.2014 14:04
Öllum á Bravó og Miklagarði sagt upp Sigmar Vilhjálmsson hjá Konunglega kvikmyndafélaginu, sem rekur miðlana, er engu að síður bjartsýnn á framhaldið. Viðskipti innlent 30.4.2014 14:01
Hagnaður af Hörpu Á árinu 2013 komu 1,3 milljónir gesta í tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Viðskipti innlent 30.4.2014 13:25
Einstæðir karlar í verri fjárhagsstöðu en einstæðar konur Rúmlega 23 prósent einstæðra karla voru fyrir neðan lágtekjumörk á móti níu prósent einstæðra kvenna. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:42
Birgir Bieltvedt eignast helmingshlut í Gló Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans, Eygló Björk Kjartansdóttir, hafa keypt helmingshlut í veitingahúsakeðjunni Gló. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:17
Atvinnuleysi 6,1 prósent Að jafnaði voru 183.200 manns á vinnumarkaði og af þeim voru 172 þúsund starfandi. Þá voru 11.200 án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 30.4.2014 10:14
Notar reynsluna frá Harvard til að móta frumkvöðla framtíðarinnar Magnús Þór Torfason, lektor við Harvard Business School, mun sjá um nýtt meistaranám í nýsköpun og viðskiptaþróun við Háskóla Íslands. Námið verður byggt á reynslu hans af kennslu og rannsóknum á sviði frumkvöðlastarfsemi og tengslaneta. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:45
Vodafone Group sýnir verkefni á Glerártorgi áhuga Ný verslun Vodafone og Tes og kaffis hefur vakið áhuga breska fjarskiptarisans Vodafone Group. Hugmyndin kviknaði í febrúar. Fjarskiptafyrirtækið er nú að breyta öllum 2.500 verslunum sínum. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:15
Hagnaður Össurar nær tvöfaldast Sala jókst um 24 prósent milli fyrstu ársfjórðunga áranna 2013 og 2014 hjá Össuri og hagnaður var yfir 95 prósent meiri en í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00
Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína. Viðskipti erlent 30.4.2014 07:00
Sala grænna skírteina tvöfaldaðist milli ára Útgáfa upprunaábyrgða raforku, svokallaðra grænna skírteina, fór langt fram úr áætlun Landsnets í fyrra. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00
Bréfin lækkuðu í kjölfar uppgjörsfregna Marel tapaði sem svarar 295 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi og hefur sagt upp 75 manns. Bréf félagsins lækkuðu á markaði í gær í kjölfar fregnanna. Viðskipti innlent 30.4.2014 07:00