Hagnaður af Hörpu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. apríl 2014 13:25 Forstjóri Hörpu er Halldór Guðmundsson. fréttablaðið/valli Hagnaður varð af rekstri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu upp á 172 milljóna króna í fyrra, samanborið við 1.419 milljóna tap árið 2012. Tap af rekstrinum án fjármagnsliða fór úr 585 milljónum árið 2012 í 360 milljónir að meðtöldu framlagi eigenda á árinu 2013. Samkvæmt tilkynningu frá Hörpu er sú upphæð áþekk fasteignagjöldunum sem félaginu er gert að greiða. Aðalfundur félagsins var haldinn í gær. Eigin tekjur Hörpu jukust úr 644 milljónum í 873 milljónir, sem er 26 prósenta tekjuaukning. Gjöld aukast einnig um 175 milljónir þannig að félagið bætir reksturinn um 55 milljónir króna frá fyrra ári. Á árinu 2013 komu 1,3 milljónir gesta í húsið samanborið við 1 milljón á árinu 2012. Tónleikar og listviðburðir voru 489 samanborið við 387 árið 2012, en fundir, ráðstefnur og veislur voru 320 en 250 árið áður. Alþjóðlegar ráðstefnur voru 15 samanborið við 12 árið áður og er áætlað að ráðstefnuhald Hörpu hafi skilað allt að 4,5 milljörðum króna í gjaldeyristekjur. Nýting á sölum Hörpu var 67 prósent á árinu 2013. Á aðalfundinum var ákveðið að fækka í stjórn úr sjö í fimm. Í stjórn voru kjörin Guðfinna S. Bjarnadóttir sem formaður og meðstjórnendurnir Svanhildur Konráðsdóttir, Kjartan Örn Ólafsson, Vilhjálmur Egilsson og Ásta Möller. Forstjóri Hörpu er Halldór Guðmundsson. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hagnaður varð af rekstri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu upp á 172 milljóna króna í fyrra, samanborið við 1.419 milljóna tap árið 2012. Tap af rekstrinum án fjármagnsliða fór úr 585 milljónum árið 2012 í 360 milljónir að meðtöldu framlagi eigenda á árinu 2013. Samkvæmt tilkynningu frá Hörpu er sú upphæð áþekk fasteignagjöldunum sem félaginu er gert að greiða. Aðalfundur félagsins var haldinn í gær. Eigin tekjur Hörpu jukust úr 644 milljónum í 873 milljónir, sem er 26 prósenta tekjuaukning. Gjöld aukast einnig um 175 milljónir þannig að félagið bætir reksturinn um 55 milljónir króna frá fyrra ári. Á árinu 2013 komu 1,3 milljónir gesta í húsið samanborið við 1 milljón á árinu 2012. Tónleikar og listviðburðir voru 489 samanborið við 387 árið 2012, en fundir, ráðstefnur og veislur voru 320 en 250 árið áður. Alþjóðlegar ráðstefnur voru 15 samanborið við 12 árið áður og er áætlað að ráðstefnuhald Hörpu hafi skilað allt að 4,5 milljörðum króna í gjaldeyristekjur. Nýting á sölum Hörpu var 67 prósent á árinu 2013. Á aðalfundinum var ákveðið að fækka í stjórn úr sjö í fimm. Í stjórn voru kjörin Guðfinna S. Bjarnadóttir sem formaður og meðstjórnendurnir Svanhildur Konráðsdóttir, Kjartan Örn Ólafsson, Vilhjálmur Egilsson og Ásta Möller. Forstjóri Hörpu er Halldór Guðmundsson.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira