Viðskipti innlent Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:16 Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:06 Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. Viðskipti innlent 3.11.2008 09:32 Segir söluna á 365 miðlum gerða að tillögu Landsbankans Ari Edwald forstjóri 365 hf. segir að salan á 365 miðlum ehf. hefi verið gerð að tillögu Landsbankans. Raunar sé réttara að segja að um hlutafjáraukningu hjá 365 hf. sé að ræða frekar en beina sölu og geti aðrir hluthafar 365 hf. komið þar inn í fyrir 20. nóvember. Viðskipti innlent 2.11.2008 14:58 Nauðsynlegt að bjarga Skífunni Það yrði gífurlegt áfall fyrir Senu ef að Skífan færi í gjaldþrot og aðgengi Senu að geisladiskamarkaðnum myndi stöðvast. Þetta er ástæða þess að Sena ákvað að kaupa Skífuna af Árdegi. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Viðskipti innlent 1.11.2008 19:23 Icesave-peningar ekki til Marels Inneignir Icesave-reikninga í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems. Viðskipti innlent 1.11.2008 18:00 Segja að Baugur geti komið Íslandi til bjargar Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs og Gunnar Sigurðsson forstjóri fyrirtækisins segja báðir að fyrirtækið geti staðið af sér þann ólgusjó sem það hefur komist í. Þeir geti jafnvel hjálpað til við að koma Íslandi út úr efnahagsneyðinni sem landið er nú statt í. Þetta segja þeir í samtali við breska blaðið Financial Time. Viðskipti innlent 1.11.2008 11:08 Sena kaupir Skífuna Afþreyingafyrirtækið Sena hefur keypt Skífuna, sem rekur verslanir í Kringlunni, á Laugavegi og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, af Árdegi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. Viðskipti innlent 1.11.2008 09:47 Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Viðskipti innlent 1.11.2008 00:01 Alfesca hækkaði um rúm 27 prósent Gengi hlutabréfa Alfesca skaust upp um 27,27 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Atorku 23,08 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:33 Kaupþing hækkar óverðtryggða vexti inn- og útlána Vegna 6% hækkunar á stýrivöxtum Seðlabanka Íslands hefur Nýja Kaupþing ákveðið hækkanir óverðtryggðum vöxtum inn og útlána. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:32 Fá greitt 75,1% úr Skammtímasjóði Kaupþings Hlutdeildarskírteinishafar í Kaupþingi Skammtímasjóði fá greitt úr sjóðnum í dag. Greiðslan nemur 75,1% af eignum sjóðsins miðað við 3. október 2008. Um heildargreiðslu er að ræða. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:24 Akrafellið hættir Íslandssiglingum Í ljósi þeirra efnahagsþrenginga sem dunið hafa yfir þjóðina og minnkandi vöruinnflutnings til landsins hefur siglingaáætlun Samskipa til og frá Íslandi verið endurskoðuð. Eins og greint var frá í gær munu þrjú skip annast flutninga félagsins á þessari leið, í stað fjögurra áður. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:16 Þriðjungur tekna gufaði upp á einni nóttu „Það veit enginn," er svar Björgólfs Jóhannssonar forstjóra Icelandair við spurningu Dagens Industri um framtíð Icelandair. Hann leggur þó áherslu á að félagið standi þótt fjármálakrísan á Íslandi hafi leikið það grátt. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:01 Icesave-peningar fóru ekki í kaup á Stork Inneignir af Icesave-reikningum í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems þar í landi. Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems, segir fullyrðingar um annað í hollenska blaðinu Volkskrant vera rangar. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:30 Eigendur í sjóði Kaupþings fá 85 prósent greitt til baka Viðskiptavinir gamla Kaupþings sem áttu fé í Peningamarkaðssjóði fá í dag endurgreitt úr sjóðnum og nemur greiðslan 85,3 prósentum af eignum sjóðsins. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:21 Töluvert dregur úr tapi Atlantic Petroleum Töluvert dró úr tapi Atlantic Petroleum á þriðja ársfjórðungi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Tap félagsins eftir skatt nemur nú tæpum 3,8 milljónum danskra kr. eða um 80 milljónum kr.. Á sama tímabili í fyrra nam tapið rúmlega 11 milljónum danskra kr.. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:16 Landsbankinn hækkar vexti í framhaldi af stýrivaxtahækkun Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti sína í framhaldi af sex prósentustiga stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Viðskipti innlent 31.10.2008 14:52 Ólafur Teitur Guðnason ráðinn til Alcan Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Samskiptasviðs Alcan á Íslandi hf. Hann er fæddur 2. október 1973 og er kvæntur Engilbjörtu Auðunsdóttur og eiga þau tvo syni. Viðskipti innlent 31.10.2008 13:33 Telur umsókn Íslands um neyðarlán hjá ESB tengjast IMF Greining Glitnis telur að umsókn Íslands um framlag úr nýstofnuðum neyðarsjóði Evrópusambandsins (ESB) tengist aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) að uppbyggingu íslensk efnahafslífs að nýju. Viðskipti innlent 31.10.2008 12:18 Ólafur Teitur hættir hjá Straumi Ólafur Teitur Guðnason hefur í dag látið af störfum sem fjölmiðlafulltrúi Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. að eigin ósk. Viðskipti innlent 31.10.2008 12:07 Vill bjóða út stjórn Íslands vegna hæfileikaleysis ráðamanna Heiðar Guðjónsson, forstjóri Novators, vill að stjórn Íslands verði boðin út vegna hæfileikaleysis ráðamanna við að glíma við fjármálakreppuna sem nú ríkir í landinu. Viðskipti innlent 31.10.2008 11:21 Vill að Grænland láni Íslandi eins og Færeyjar ætla að gera Josef Motzfeldt einn af fulltrúum Grænlands á þingi Norðurlandaráðs vill að Grænlendingar láni Íslendingum eins og Færeyingar ætla að gera. Vandinn er bara sá að Grænlendingar glíma við viðvarandi halla á fjárlögum sínum. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:55 FT fjallar um klofninginn í Sjálfstæðisflokknum vegna ESB „Fyrsti alvarlegi klofningurinn í Sjálfstæðisflokknum um hvort flokkurinn eigi að ganga í Evrópusambandið er kominn í ljós eftir að varaformaður flokksins braut gegn stefnu hans og sagði að þjóðin ætti að íhuga aðild núna." Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36 Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Bakkavör hefur hækkað um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið stendur í 4,9 krónum á hlut sem er um tíu aurum undir útboðsgengi bréfa í félaginu fyrir átta árum. Þá hefur Marel hækkað um tæp tvö prósent og bréf Eimskipafélagsins um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36 Viðsnúningur á vöruskiptunum Hagstofan hefur birt tölur um vöruskipti við útlönd fyrstu níu mánuði ársins. Vöruskipti í september voru hagstæð um 7,8 milljarða króna. Í mánuðinum voru fluttar út vörur fyrir 50,2 milljarða króna og inn fyrir 42,4 milljarða króna. Þetta er töluverður viðsnúningur því í september í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 13,8 milljarða króna á sama gengi. Það sem af er ári er halli á vöruskiptunum upp á 42,6 milljarða sem er þó betri útkoma en fyrir ári þegar hallinn var 95,6 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 53,0 milljörðum króna hagstæðari nú en á sama tíma árið áður. Viðskipti innlent 31.10.2008 09:26 Stjórn IMF fjallar um umsókn Íslands 5. nóvember Reiknað er með því að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins taki fyrir beiðni Íslands um tveggja milljarða dollara lán á fundi á miðvikudaginn kemur, 5. nóvember. Viðskipti innlent 30.10.2008 22:09 Sterling hrapar til jarðar Danska flugfélagið Sterling varð gjaldþrota í gærmorgun. Fyrrverandi eigandi Fons, félag í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er stærsti kröfuhafinn í þrotabúið. Viðskipti innlent 30.10.2008 18:00 Jón Ásgeir segir sig úr stjórn Magasin og Illum Jón Ásgeir Jóhannesson hefur sagt sig úr stjórn Magasin og Illum og lætur um leið af stjórnarformennsku í félaginu. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í London mun taka við stöðu Jóns Ásgeirs í stjórninni. Jón hefur hinsvegar tekið við sem stjórnarformaður Iceland í Bretlandi. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:43 Tryggingarsjóður ber greiðsluskyldu vegna Edge Fjármálaeftirlitið telur að Tryggingarsjóður innistæðueigenda beri greiðsluskyldu vegna Edge reikninga Kaupþings. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:27 « ‹ ›
Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:16
Dótturfélag Opinna kerfa Group í Danmörku gjaldþrota Kerfi A/S., dótturfélag Opin Kerfi Group hf., var tekið til gjaldþrotaskipta hjá Sö- og handelsretten í Kaupmannahöfn þann 24. október sl. samkvæmt beiðni stjórnar félagsins. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:06
Lífeyrissjóðshluti Kaupþings í Svíþjóð seldur Hópur starfsmanna hjá gamla Kaupingi í Svíþjóð hefur keypt lífeyrissjóðshluta starfseminnar eftir því sem erlendir miðlar greina frá. Viðskipti innlent 3.11.2008 09:32
Segir söluna á 365 miðlum gerða að tillögu Landsbankans Ari Edwald forstjóri 365 hf. segir að salan á 365 miðlum ehf. hefi verið gerð að tillögu Landsbankans. Raunar sé réttara að segja að um hlutafjáraukningu hjá 365 hf. sé að ræða frekar en beina sölu og geti aðrir hluthafar 365 hf. komið þar inn í fyrir 20. nóvember. Viðskipti innlent 2.11.2008 14:58
Nauðsynlegt að bjarga Skífunni Það yrði gífurlegt áfall fyrir Senu ef að Skífan færi í gjaldþrot og aðgengi Senu að geisladiskamarkaðnum myndi stöðvast. Þetta er ástæða þess að Sena ákvað að kaupa Skífuna af Árdegi. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Viðskipti innlent 1.11.2008 19:23
Icesave-peningar ekki til Marels Inneignir Icesave-reikninga í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems. Viðskipti innlent 1.11.2008 18:00
Segja að Baugur geti komið Íslandi til bjargar Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs og Gunnar Sigurðsson forstjóri fyrirtækisins segja báðir að fyrirtækið geti staðið af sér þann ólgusjó sem það hefur komist í. Þeir geti jafnvel hjálpað til við að koma Íslandi út úr efnahagsneyðinni sem landið er nú statt í. Þetta segja þeir í samtali við breska blaðið Financial Time. Viðskipti innlent 1.11.2008 11:08
Sena kaupir Skífuna Afþreyingafyrirtækið Sena hefur keypt Skífuna, sem rekur verslanir í Kringlunni, á Laugavegi og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, af Árdegi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. Viðskipti innlent 1.11.2008 09:47
Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Viðskipti innlent 1.11.2008 00:01
Alfesca hækkaði um rúm 27 prósent Gengi hlutabréfa Alfesca skaust upp um 27,27 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Atorku 23,08 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:33
Kaupþing hækkar óverðtryggða vexti inn- og útlána Vegna 6% hækkunar á stýrivöxtum Seðlabanka Íslands hefur Nýja Kaupþing ákveðið hækkanir óverðtryggðum vöxtum inn og útlána. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:32
Fá greitt 75,1% úr Skammtímasjóði Kaupþings Hlutdeildarskírteinishafar í Kaupþingi Skammtímasjóði fá greitt úr sjóðnum í dag. Greiðslan nemur 75,1% af eignum sjóðsins miðað við 3. október 2008. Um heildargreiðslu er að ræða. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:24
Akrafellið hættir Íslandssiglingum Í ljósi þeirra efnahagsþrenginga sem dunið hafa yfir þjóðina og minnkandi vöruinnflutnings til landsins hefur siglingaáætlun Samskipa til og frá Íslandi verið endurskoðuð. Eins og greint var frá í gær munu þrjú skip annast flutninga félagsins á þessari leið, í stað fjögurra áður. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:16
Þriðjungur tekna gufaði upp á einni nóttu „Það veit enginn," er svar Björgólfs Jóhannssonar forstjóra Icelandair við spurningu Dagens Industri um framtíð Icelandair. Hann leggur þó áherslu á að félagið standi þótt fjármálakrísan á Íslandi hafi leikið það grátt. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:01
Icesave-peningar fóru ekki í kaup á Stork Inneignir af Icesave-reikningum í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems þar í landi. Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems, segir fullyrðingar um annað í hollenska blaðinu Volkskrant vera rangar. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:30
Eigendur í sjóði Kaupþings fá 85 prósent greitt til baka Viðskiptavinir gamla Kaupþings sem áttu fé í Peningamarkaðssjóði fá í dag endurgreitt úr sjóðnum og nemur greiðslan 85,3 prósentum af eignum sjóðsins. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:21
Töluvert dregur úr tapi Atlantic Petroleum Töluvert dró úr tapi Atlantic Petroleum á þriðja ársfjórðungi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Tap félagsins eftir skatt nemur nú tæpum 3,8 milljónum danskra kr. eða um 80 milljónum kr.. Á sama tímabili í fyrra nam tapið rúmlega 11 milljónum danskra kr.. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:16
Landsbankinn hækkar vexti í framhaldi af stýrivaxtahækkun Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti sína í framhaldi af sex prósentustiga stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Viðskipti innlent 31.10.2008 14:52
Ólafur Teitur Guðnason ráðinn til Alcan Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Samskiptasviðs Alcan á Íslandi hf. Hann er fæddur 2. október 1973 og er kvæntur Engilbjörtu Auðunsdóttur og eiga þau tvo syni. Viðskipti innlent 31.10.2008 13:33
Telur umsókn Íslands um neyðarlán hjá ESB tengjast IMF Greining Glitnis telur að umsókn Íslands um framlag úr nýstofnuðum neyðarsjóði Evrópusambandsins (ESB) tengist aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) að uppbyggingu íslensk efnahafslífs að nýju. Viðskipti innlent 31.10.2008 12:18
Ólafur Teitur hættir hjá Straumi Ólafur Teitur Guðnason hefur í dag látið af störfum sem fjölmiðlafulltrúi Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. að eigin ósk. Viðskipti innlent 31.10.2008 12:07
Vill bjóða út stjórn Íslands vegna hæfileikaleysis ráðamanna Heiðar Guðjónsson, forstjóri Novators, vill að stjórn Íslands verði boðin út vegna hæfileikaleysis ráðamanna við að glíma við fjármálakreppuna sem nú ríkir í landinu. Viðskipti innlent 31.10.2008 11:21
Vill að Grænland láni Íslandi eins og Færeyjar ætla að gera Josef Motzfeldt einn af fulltrúum Grænlands á þingi Norðurlandaráðs vill að Grænlendingar láni Íslendingum eins og Færeyingar ætla að gera. Vandinn er bara sá að Grænlendingar glíma við viðvarandi halla á fjárlögum sínum. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:55
FT fjallar um klofninginn í Sjálfstæðisflokknum vegna ESB „Fyrsti alvarlegi klofningurinn í Sjálfstæðisflokknum um hvort flokkurinn eigi að ganga í Evrópusambandið er kominn í ljós eftir að varaformaður flokksins braut gegn stefnu hans og sagði að þjóðin ætti að íhuga aðild núna." Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36
Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Bakkavör hefur hækkað um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið stendur í 4,9 krónum á hlut sem er um tíu aurum undir útboðsgengi bréfa í félaginu fyrir átta árum. Þá hefur Marel hækkað um tæp tvö prósent og bréf Eimskipafélagsins um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36
Viðsnúningur á vöruskiptunum Hagstofan hefur birt tölur um vöruskipti við útlönd fyrstu níu mánuði ársins. Vöruskipti í september voru hagstæð um 7,8 milljarða króna. Í mánuðinum voru fluttar út vörur fyrir 50,2 milljarða króna og inn fyrir 42,4 milljarða króna. Þetta er töluverður viðsnúningur því í september í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 13,8 milljarða króna á sama gengi. Það sem af er ári er halli á vöruskiptunum upp á 42,6 milljarða sem er þó betri útkoma en fyrir ári þegar hallinn var 95,6 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 53,0 milljörðum króna hagstæðari nú en á sama tíma árið áður. Viðskipti innlent 31.10.2008 09:26
Stjórn IMF fjallar um umsókn Íslands 5. nóvember Reiknað er með því að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins taki fyrir beiðni Íslands um tveggja milljarða dollara lán á fundi á miðvikudaginn kemur, 5. nóvember. Viðskipti innlent 30.10.2008 22:09
Sterling hrapar til jarðar Danska flugfélagið Sterling varð gjaldþrota í gærmorgun. Fyrrverandi eigandi Fons, félag í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er stærsti kröfuhafinn í þrotabúið. Viðskipti innlent 30.10.2008 18:00
Jón Ásgeir segir sig úr stjórn Magasin og Illum Jón Ásgeir Jóhannesson hefur sagt sig úr stjórn Magasin og Illum og lætur um leið af stjórnarformennsku í félaginu. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í London mun taka við stöðu Jóns Ásgeirs í stjórninni. Jón hefur hinsvegar tekið við sem stjórnarformaður Iceland í Bretlandi. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:43
Tryggingarsjóður ber greiðsluskyldu vegna Edge Fjármálaeftirlitið telur að Tryggingarsjóður innistæðueigenda beri greiðsluskyldu vegna Edge reikninga Kaupþings. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:27
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent