Viðskipti innlent Ögmundur stjórnaði lífeyrissjóði sem kostar Íslendinga jafn mikið og Icesave Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra stjórnaði lífeyrissjóði sem mun kosta skattborgara jafn marga milljarða og Icesave. Gríðarlegt tap sjóðsins er ríkistryggt en Ögmundur segist ekki hafa verið spilavítisstjóri í fjárfestingarbúllunni sem íslenskt fjármálakerfi var orðið. Viðskipti innlent 27.3.2009 20:30 Stjórnendur SPRON hafna fullyrðingum seðlabankastjóra Fyrrverandi forstjóri og stjórn SPRON hafna því algerlega að eigið fé SPRON hafi verið uppurið um páskana á síðasta ári eins og seðlabankastjóri hélt fram í Markaðnum á Stöð 2 í gær. Þá hafna fyrrverandi stjórnendur SPRON jafnframt fullyrðingum fjármálaráðherra um að eigið fé SPRON hafi farið niður fyrir 8% á fyrsta ársfjórðungi 2008. Viðskipti innlent 27.3.2009 18:12 Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða í fyrra Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Viðskipti innlent 27.3.2009 17:58 Eignaraðild að Íslandsbanka í boði fyrir kröfuhafa Glitnis Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis segir að erlendum kröfuhöfum bankans standi til boða eignaraðild að Íslandsbanka gegn kröfum sínum. Fundur hefur verið boðaður með erlendu kröfuhöfunum þann 1. apríl n.k. Viðskipti innlent 27.3.2009 16:19 Rússalánið enn inni í myndinni Yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á frekari upplýsingar frá íslenskum stjórnvöldum varðandi svokallað Rússalán. Í frétt í viðskiptaritinu Forbes er rætt við embættismann í rússneska fjármálaráðuneytinu sem segir að það „megi segja sem svo“ að samningaviðræður séu enn í gangi um lánið, en að í raun séu Rússar að bíða eftir frekari upplýsingum áður en komist verði að niðurstöðu. Viðskipti innlent 27.3.2009 14:45 Nýr skiptastjóri við hlið Erlendar í þrotabúi Baugs Nýr skiptastjóri hefur verið skipaður í þrotabúi Baugs við hlið Erlendar Gíslasonar hjá Logos. Í tilkynningu frá LOGOS segir að vegna undangenginnar umræðu um hæfi LOGOS til að annast skiptastjórn í þrotabúi Baugs hafi LOGOS farið fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur að annar skiptastjóri yrði skipaður. Viðskipti innlent 27.3.2009 14:18 Fyrirspurn um skiptastjóra lögð fram á alþingi Helga Sigrún Harðardóttir þingmaður Framsóknar á alþingi hefur lagt fram fyrirspurn um skiptastjóra til dómsmálaráðherra á alþingi. Viðskipti innlent 27.3.2009 12:30 Makaskipti nema þriðjungi af öllum fasteignaviðskiptum Undanfarna 3 mánuði hafa makaskiptasamningar verið um þriðjungur fasteignaviðskipta. Hlutfall makaskiptasamninga í fasteignaviðskiptum byrjaði að hækka samhliða því sem framboð lánsfjár til fasteignakaupa byrjaði að þrengjast verulega og umsvif á fasteignamarkaði tóku að dragast saman. Viðskipti innlent 27.3.2009 12:04 Alþjóðlegar olíugeymslur í Hvalfirði og Helguvík Undanfarið hafa olíubirgðastöðvarnar í Hvalfirði og Helguvík verið notaðar til að geyma eldsneyti sem verið er að versla með á heimsmarkaðnum. Viðskipti innlent 27.3.2009 11:24 Kauphöllin áminnir Atorku og sektar um 1,5 milljón Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Atorku opinberlega og sekta félagið um 1,5 milljón kr. Telur kauphöllin að Atorka hafi brotið gegn ákvæðum reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í kauphöllinni. Viðskipti innlent 27.3.2009 11:09 Kauphöllin áminnir og sektar Landic Property Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Landic Property opinberlega og sekta félagið um 1,5 milljón kr. Er þetta gert þar sem Landic er talið hafa brotið gegn ákvæðum reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í kauphöllinni. Viðskipti innlent 27.3.2009 10:37 Bréf Marel Food Systems falla í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,58 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Á móti hefur gengi bréfa Færeyjabanka haldið áfram að hækka, eða um 0,84 prósent. Viðskipti innlent 27.3.2009 10:14 Framleiðsluverð lækkar um 8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2009 var 155,5 stig og lækkaði um 8,3% frá janúar. Viðskipti innlent 27.3.2009 09:22 Ísland á topp tíu listanum um netvæðingu þjóða Ísland er á topp tíu listanum yfir mest netvæddu þjóðir heimsins. Raunar raða allar Norðurlandaþjóðirnar sér inn á topp tíu listan með Danmörku í fararbroddi en Danir teljast nú mest netvædda þjóð heimsins. Viðskipti innlent 27.3.2009 09:07 Steingrímur áréttar eignarhald kröfuhafa á bönkunum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra áréttar vilja íslenskra stjórnvalda á því að erlendir kröfuhafar bankanna fái eignarhald á þeim upp í kröfur sínar. Þetta kemur fram í viðtali Blomberg-fréttaveitunnar við Steingrím. Viðskipti innlent 27.3.2009 08:57 Flest gjaldþrot eru í byggingargeiranum Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna yfir 50 prósenta fjölgun gjaldþrota milli ára. Fyrstu tvo mánuði ársins urðu 149 fyrirtæki gjaldþrota, samanborið við 97 fyrirtæki í fyrra. Greining Íslandsbanka segir að gera megi ráð fyrir að gjaldþrotum haldi áfram að fjölga á þessu ári. Þrotahrina sé fram undan. Viðskipti innlent 27.3.2009 06:00 Eigið fé SPRON var uppurið fyrir um ári síðan Eigið fé SPRON var í raun uppurið um páskana í fyrra og engin leið að bjarga sjóðnum, segir seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 26.3.2009 21:33 Icelandair stefnir enn á að fá fjórar nýjar vélar Forsvarsmenn Icelandair segjast ekki ætla að hætta við pöntun á fjórum Boeing 787 Dreamliners vélum þrátt fyrir verulegan samdrátt í flugsamgöngum og það mikla högg sem íslenskt efnahagslíf hefur orðið fyrir. Á Reuters fréttavefnum kemur fram að listaverð fyrir hverja vél sé 166 milljónir bandaríkjadala. „Við erum enn spenntir fyrir þessum áformum," segir Sigþór Einarsson, framkv Viðskipti innlent 26.3.2009 21:10 Telur laun skilanefndamanna vera eðlileg Heildarkostnaður við uppskipti bankanna nálgast nú milljarð. Þar af nema laun til skilanefndarmanna 240 milljónum króna en árslaun eins skilanefndarmanns myndu duga til að borga verkamanni laun í 14 og hálft ár. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra telur þetta eðlileg laun. Viðskipti innlent 26.3.2009 18:36 Century Aluminium hækkaði um rúm 11% Hlutir í Century Aluminium hækkuðu um 11,2% í dag en markaðurinn var að öðru leyti fremur rólegur. Viðskipti innlent 26.3.2009 16:46 Seðlabankinn segir smáhnökra á greiðslumiðluninni Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru nú smáhnökrar á greiðslumiðlun þeirri við útlönd sem bankinn tók yfir frá Sparisjóðabankanum. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:51 Atvinnurekendur segja greiðslumiðlun liggja niðri Nokkur fyrirtæki hafa haft samband við Vísi vegna örðugleika varðandi greiðslumiðlun Spariðsjóðabankans eftir að Seðlabanki Íslands tók það yfir. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:41 Ríkisstjóri Washingtonríkis ánægður með Icelandair Chris Gregoire ríkisstjóri Washingtonríkis hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni með þá ákvörðun Icelandair að hefja áætlunarflug til Seattle fjórum sinnum í viku næsta sumar. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:37 Nýja Kaupþing tekur upp viðskiptavakt fyrir ICEQ ICEQ hefur gert samning við Nýja Kaupþing um viðskiptavakt á útgefnum hlutdeildarskírteinum sjóðsins fyrir eigin reikning frá og með miðvikudeginum 1. apríl 2009. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í kauphöllinni. Viðskipti innlent 26.3.2009 13:46 Gera ráð fyrir verulegri aukningu á vaxtabótum Í nýju framvarpi sem nú er til meðferðar á alþingi er gert ráð fyrir verulegri aukningu á vaxtabótum frá því sem ákveðið var í fjárlögum fyrir þetta ár. Nemur viðbótin um 2 milljörðum kr. nái frumvarpið í gegn. Viðskipti innlent 26.3.2009 13:26 Krónan féll um 11% gagnvart evru á tveimur vikum Gengi krónunnar féll um 11% gagnvart evrunni á tveggja vikna tímabili frá 11. mars og þar til í gær. Í dag hefur svo gengið fallið um rúmt prósent í viðbót. Viðskipti innlent 26.3.2009 12:57 Dómstólar skeri úr um lögmæti skilmála húsnæðislána Hagsmunasamtök heimilanna telja nauðsynlegt að dómstólar taki afstöðu til lögmæti skilmála verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána í ljósi þess hve forsendur þessara lána hafa breyst gríðarlega. Viðskipti innlent 26.3.2009 12:05 Nafnverðslækkun húsnæðis er um 8% frá áramótum Húsnæðisverð á landinu öllu hefur lækkað um tæplega 8% að nafnverði það sem af er ári samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:53 Auður Capital skilar hagnaði í krefjandi markaðsaðstæðum Þrátt fyrir krefjandi markaðsaðstæður skilaði Auður Capital 56 milljón króna hagnaði á árinu 2008 sem var fyrsta rekstrarár félagsins. Fjárhagsleg staða félagsins er mjög sterk, fyrirtækið er skuldlaust og nemur eigið fé þess um 1,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:29 Sendinefnd kröfuhafa Straums ræðir málin hérlendis Sendinefnd erlendra kröfuhafa Straums hefur verið hér á landi undanfarna daga til að ræða við íslensk stjórnvöld um kröfur sínar og hvernig þeim verði mætt. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:12 « ‹ ›
Ögmundur stjórnaði lífeyrissjóði sem kostar Íslendinga jafn mikið og Icesave Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra stjórnaði lífeyrissjóði sem mun kosta skattborgara jafn marga milljarða og Icesave. Gríðarlegt tap sjóðsins er ríkistryggt en Ögmundur segist ekki hafa verið spilavítisstjóri í fjárfestingarbúllunni sem íslenskt fjármálakerfi var orðið. Viðskipti innlent 27.3.2009 20:30
Stjórnendur SPRON hafna fullyrðingum seðlabankastjóra Fyrrverandi forstjóri og stjórn SPRON hafna því algerlega að eigið fé SPRON hafi verið uppurið um páskana á síðasta ári eins og seðlabankastjóri hélt fram í Markaðnum á Stöð 2 í gær. Þá hafna fyrrverandi stjórnendur SPRON jafnframt fullyrðingum fjármálaráðherra um að eigið fé SPRON hafi farið niður fyrir 8% á fyrsta ársfjórðungi 2008. Viðskipti innlent 27.3.2009 18:12
Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða í fyrra Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Viðskipti innlent 27.3.2009 17:58
Eignaraðild að Íslandsbanka í boði fyrir kröfuhafa Glitnis Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis segir að erlendum kröfuhöfum bankans standi til boða eignaraðild að Íslandsbanka gegn kröfum sínum. Fundur hefur verið boðaður með erlendu kröfuhöfunum þann 1. apríl n.k. Viðskipti innlent 27.3.2009 16:19
Rússalánið enn inni í myndinni Yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á frekari upplýsingar frá íslenskum stjórnvöldum varðandi svokallað Rússalán. Í frétt í viðskiptaritinu Forbes er rætt við embættismann í rússneska fjármálaráðuneytinu sem segir að það „megi segja sem svo“ að samningaviðræður séu enn í gangi um lánið, en að í raun séu Rússar að bíða eftir frekari upplýsingum áður en komist verði að niðurstöðu. Viðskipti innlent 27.3.2009 14:45
Nýr skiptastjóri við hlið Erlendar í þrotabúi Baugs Nýr skiptastjóri hefur verið skipaður í þrotabúi Baugs við hlið Erlendar Gíslasonar hjá Logos. Í tilkynningu frá LOGOS segir að vegna undangenginnar umræðu um hæfi LOGOS til að annast skiptastjórn í þrotabúi Baugs hafi LOGOS farið fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur að annar skiptastjóri yrði skipaður. Viðskipti innlent 27.3.2009 14:18
Fyrirspurn um skiptastjóra lögð fram á alþingi Helga Sigrún Harðardóttir þingmaður Framsóknar á alþingi hefur lagt fram fyrirspurn um skiptastjóra til dómsmálaráðherra á alþingi. Viðskipti innlent 27.3.2009 12:30
Makaskipti nema þriðjungi af öllum fasteignaviðskiptum Undanfarna 3 mánuði hafa makaskiptasamningar verið um þriðjungur fasteignaviðskipta. Hlutfall makaskiptasamninga í fasteignaviðskiptum byrjaði að hækka samhliða því sem framboð lánsfjár til fasteignakaupa byrjaði að þrengjast verulega og umsvif á fasteignamarkaði tóku að dragast saman. Viðskipti innlent 27.3.2009 12:04
Alþjóðlegar olíugeymslur í Hvalfirði og Helguvík Undanfarið hafa olíubirgðastöðvarnar í Hvalfirði og Helguvík verið notaðar til að geyma eldsneyti sem verið er að versla með á heimsmarkaðnum. Viðskipti innlent 27.3.2009 11:24
Kauphöllin áminnir Atorku og sektar um 1,5 milljón Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Atorku opinberlega og sekta félagið um 1,5 milljón kr. Telur kauphöllin að Atorka hafi brotið gegn ákvæðum reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í kauphöllinni. Viðskipti innlent 27.3.2009 11:09
Kauphöllin áminnir og sektar Landic Property Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Landic Property opinberlega og sekta félagið um 1,5 milljón kr. Er þetta gert þar sem Landic er talið hafa brotið gegn ákvæðum reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í kauphöllinni. Viðskipti innlent 27.3.2009 10:37
Bréf Marel Food Systems falla í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,58 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Á móti hefur gengi bréfa Færeyjabanka haldið áfram að hækka, eða um 0,84 prósent. Viðskipti innlent 27.3.2009 10:14
Framleiðsluverð lækkar um 8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2009 var 155,5 stig og lækkaði um 8,3% frá janúar. Viðskipti innlent 27.3.2009 09:22
Ísland á topp tíu listanum um netvæðingu þjóða Ísland er á topp tíu listanum yfir mest netvæddu þjóðir heimsins. Raunar raða allar Norðurlandaþjóðirnar sér inn á topp tíu listan með Danmörku í fararbroddi en Danir teljast nú mest netvædda þjóð heimsins. Viðskipti innlent 27.3.2009 09:07
Steingrímur áréttar eignarhald kröfuhafa á bönkunum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra áréttar vilja íslenskra stjórnvalda á því að erlendir kröfuhafar bankanna fái eignarhald á þeim upp í kröfur sínar. Þetta kemur fram í viðtali Blomberg-fréttaveitunnar við Steingrím. Viðskipti innlent 27.3.2009 08:57
Flest gjaldþrot eru í byggingargeiranum Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna yfir 50 prósenta fjölgun gjaldþrota milli ára. Fyrstu tvo mánuði ársins urðu 149 fyrirtæki gjaldþrota, samanborið við 97 fyrirtæki í fyrra. Greining Íslandsbanka segir að gera megi ráð fyrir að gjaldþrotum haldi áfram að fjölga á þessu ári. Þrotahrina sé fram undan. Viðskipti innlent 27.3.2009 06:00
Eigið fé SPRON var uppurið fyrir um ári síðan Eigið fé SPRON var í raun uppurið um páskana í fyrra og engin leið að bjarga sjóðnum, segir seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 26.3.2009 21:33
Icelandair stefnir enn á að fá fjórar nýjar vélar Forsvarsmenn Icelandair segjast ekki ætla að hætta við pöntun á fjórum Boeing 787 Dreamliners vélum þrátt fyrir verulegan samdrátt í flugsamgöngum og það mikla högg sem íslenskt efnahagslíf hefur orðið fyrir. Á Reuters fréttavefnum kemur fram að listaverð fyrir hverja vél sé 166 milljónir bandaríkjadala. „Við erum enn spenntir fyrir þessum áformum," segir Sigþór Einarsson, framkv Viðskipti innlent 26.3.2009 21:10
Telur laun skilanefndamanna vera eðlileg Heildarkostnaður við uppskipti bankanna nálgast nú milljarð. Þar af nema laun til skilanefndarmanna 240 milljónum króna en árslaun eins skilanefndarmanns myndu duga til að borga verkamanni laun í 14 og hálft ár. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra telur þetta eðlileg laun. Viðskipti innlent 26.3.2009 18:36
Century Aluminium hækkaði um rúm 11% Hlutir í Century Aluminium hækkuðu um 11,2% í dag en markaðurinn var að öðru leyti fremur rólegur. Viðskipti innlent 26.3.2009 16:46
Seðlabankinn segir smáhnökra á greiðslumiðluninni Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru nú smáhnökrar á greiðslumiðlun þeirri við útlönd sem bankinn tók yfir frá Sparisjóðabankanum. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:51
Atvinnurekendur segja greiðslumiðlun liggja niðri Nokkur fyrirtæki hafa haft samband við Vísi vegna örðugleika varðandi greiðslumiðlun Spariðsjóðabankans eftir að Seðlabanki Íslands tók það yfir. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:41
Ríkisstjóri Washingtonríkis ánægður með Icelandair Chris Gregoire ríkisstjóri Washingtonríkis hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni með þá ákvörðun Icelandair að hefja áætlunarflug til Seattle fjórum sinnum í viku næsta sumar. Viðskipti innlent 26.3.2009 14:37
Nýja Kaupþing tekur upp viðskiptavakt fyrir ICEQ ICEQ hefur gert samning við Nýja Kaupþing um viðskiptavakt á útgefnum hlutdeildarskírteinum sjóðsins fyrir eigin reikning frá og með miðvikudeginum 1. apríl 2009. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í kauphöllinni. Viðskipti innlent 26.3.2009 13:46
Gera ráð fyrir verulegri aukningu á vaxtabótum Í nýju framvarpi sem nú er til meðferðar á alþingi er gert ráð fyrir verulegri aukningu á vaxtabótum frá því sem ákveðið var í fjárlögum fyrir þetta ár. Nemur viðbótin um 2 milljörðum kr. nái frumvarpið í gegn. Viðskipti innlent 26.3.2009 13:26
Krónan féll um 11% gagnvart evru á tveimur vikum Gengi krónunnar féll um 11% gagnvart evrunni á tveggja vikna tímabili frá 11. mars og þar til í gær. Í dag hefur svo gengið fallið um rúmt prósent í viðbót. Viðskipti innlent 26.3.2009 12:57
Dómstólar skeri úr um lögmæti skilmála húsnæðislána Hagsmunasamtök heimilanna telja nauðsynlegt að dómstólar taki afstöðu til lögmæti skilmála verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána í ljósi þess hve forsendur þessara lána hafa breyst gríðarlega. Viðskipti innlent 26.3.2009 12:05
Nafnverðslækkun húsnæðis er um 8% frá áramótum Húsnæðisverð á landinu öllu hefur lækkað um tæplega 8% að nafnverði það sem af er ári samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:53
Auður Capital skilar hagnaði í krefjandi markaðsaðstæðum Þrátt fyrir krefjandi markaðsaðstæður skilaði Auður Capital 56 milljón króna hagnaði á árinu 2008 sem var fyrsta rekstrarár félagsins. Fjárhagsleg staða félagsins er mjög sterk, fyrirtækið er skuldlaust og nemur eigið fé þess um 1,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:29
Sendinefnd kröfuhafa Straums ræðir málin hérlendis Sendinefnd erlendra kröfuhafa Straums hefur verið hér á landi undanfarna daga til að ræða við íslensk stjórnvöld um kröfur sínar og hvernig þeim verði mætt. Viðskipti innlent 26.3.2009 11:12