Viðskipti innlent Skilanefndir sýna starfsmönnum óbilgirni Kurr er meðal bankastarfsmanna vegna meintrar óbilgirni skilanefnda SPRON, Sparisjóðabankans og Straums við afgreiðslu á launakröfum og öðrum kjarabundnum réttindum. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að launakröfur séu forgangsmál. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:44 Forstjóri Bakkavarar fékk 170 milljónir í árslaun Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, fékk rúmlega 170 milljónir króna í laun og bónusgreiðslur á síðasta ári. Á sama tíma skilaði fyrirtæki 27 milljarða króna tapi. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:36 Kauphöllin áminnir og sektar Bakkavör Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Bakkavör opinberlega og beita félagið févíti að fjárhæð 1,5 milljón kr. fyrir brot á reglum Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:32 Bankarnir stofna eignaumsýslufélög Ríkisbankarnir þrír hafa allir stofnað eignumsýslufélög til að halda utan um þau fyrirtæki og eignir sem bankinn leysir til sín. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:29 Jákvæður dagur í kauphöllinni Dagurinn endaði á jákvæðum nótum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,97% og stendur í rúmum 253 stigum. Viðskipti innlent 19.5.2009 16:01 Þúsund Nokia tónlistarsímar seldir hérlendis Nú hafa þúsund 5800 XpressMusic tónlistarsímar frá Nokia verið seldir hér á landi, en síminn kom fyrst á markaðinn fyrir aðeins tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 19.5.2009 15:46 Auroru-sjóður úthlutar 11 milljónum til hönnuða Hönnunarsjóður Auroru mun úthluta styrkjum til íslenskra hönnuða í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Kjarvalsstöðum. Um er að ræða fyrstu úthlutun sjóðsins sem var stofnaður fyrr á árinu af Auroru velgerðarsjóði. Um er að ræða 11 milljónir kr. til 9 aðila. Viðskipti innlent 19.5.2009 15:01 Business.dk spyr hvað gulldrengir Íslands geri í dag Business.dk, viðskiptavefur Berlinske Tidende, birtir í dag grein undir fyrirsögninni „Hvað eru gulldrengir Íslands að gera núna?" Viðskipti innlent 19.5.2009 13:46 Rannsóknir á Drekasvæðinu gætu hafist í sumar Bandaríska fyrirtækið Ion GX Technology hefur sótt um leitarleyfi á Drekasvæðinu en fyrirtækið vill framkvæma mælingar á svæðinu í sumar til að selja áfram til fyrirtækjanna sem sóttu um sérleyfin. Samþykki Orkustofnun umsóknina verður hægt að byrja rannsóknir á Drekasvæðinu strax í sumar. Viðskipti innlent 19.5.2009 11:19 Spáir því að ársverðbólgan verði 10,8% í maí Greining Íslandsbanka telur að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,4% í maí. Gangi spá greiningarinnar eftir mun 12 mánaða verðbólga lækka úr 11,9% í 10,8%. Viðskipti innlent 19.5.2009 11:09 Eignir tryggingarfélaganna rýrnuðu um 11 milljarða í mars Heildareignir tryggingarfélaganna námu 141,4 milljörðum kr. í lok mars og lækkuðu um 11,0 milljarða kr. milli mánaða að því er segir í hagtölum Seðlabankans. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:47 Gengi Century Aluminum hækkar um 5,43 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 5,43 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems hækkað um 0,51 prósent. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:26 Spáir því að ársverðbólgan fari í 10,9% Hagfræðideild Landsbankans spáir því að ársverðbólgan fari í 10.9% í maí og lækki því um eitt prósentustig frá því í apríl. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:00 Ársverðbólgan mældist 11,9% í apríl Verðbólga á ársgrundvelli mældist 11,9% frá apríl í fyrra til apríl í ár að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 19.5.2009 09:03 Samið við Bresku Jómfrúreyjar um upplýsingamiðlun Norrænu ríkin ætla að halda áfram samstarfi til að stöðva undanskot til svokallaðra skattaparadísa. Á blaðamannafundi í gær maí undirrituðu fulltrúar allra landanna samning við Bresku Jómfrúreyjarnar um upplýsingamiðlun. Viðskipti innlent 19.5.2009 08:47 Stjórnarformaður Icelandair Group: Atvinnulífið allt að verða ríkisvætt Gunnlaugur Sigmundsson, stjórnarformaður Icelandair Group, segist ekki vita hvort hann verði áfram stjórnarformaður fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.5.2009 21:59 Hannes skuldar 45 milljarða Skuldir Hannesar Smárasonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, nema hátt í 45 milljörðum króna. Eignir Hannesar, sem námu 30 milljörðum, fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan eru nánast verðlausar. Viðskipti innlent 18.5.2009 19:15 Á annan tug fyrirtækja í gjörgæslu hjá Íslandsbanka Á annan tug fyrirtækja og félaga eru í gjörgæslu hjá Íslandsbanka. Menn óttast að þetta sé aðeins toppurinn á ísjakanum. Viðskipti innlent 18.5.2009 19:05 Bakkavör endaði daginn í mínus 29,1% Bakkavör var í mikilli niðursveiflu í kauphöllinni í dag og endaði daginn í mínus 29.1%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% og stendur í tæpum 252 stigum. Viðskipti innlent 18.5.2009 16:10 Gunnlaugur hættir sem formaður stjórnar Icelandair Group Fastlega er reiknað með að Gunnlaugur Sigmundsson muni láta af störfum sem stjórnarformaður Icelandair Group á næstunni. Gunnlaugur er framkvæmdastjóri Máttar sem missti hlut sinn til Íslandsbanka í morgun. Viðskipti innlent 18.5.2009 13:38 Hallinn á kortajöfnuði fer snarminnkandi Bilið á milli kortaveltu útlendinga hérlendis og Íslendinga í útlöndum hefur snarminnkað frá því í fyrra. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:50 Formaður skilanefndar Sparisjóðabankans hættir Þorvarður Gunnarsson hefur látið af störfum sem nefndarmaður og formaður í skilanefnd Sparisjóðabanka Íslands hf. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:13 Langflug ehf. næst stærst í Icelandair Group Eftir að Íslandsbanki eignaðist samtals tæplega 47% hlut í Icelandair Group í morgun er Langflug ehf. orðið næst stærsti hluthafinn með 23,84. Stærsti eigandi Langflugs er svo aftur Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:11 Ríkisvíxlasjóður Kaupþings hlýtur góðar viðtökur Mikill áhugi hefur verið á Ríkisvíxlasjóði sem er verðbréfasjóður rekinn af Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Frá því sjóðurinn var stofnaður fyrir um þremur mánuðum hafa um tvö þúsund einstaklingar, lífeyrissjóðir og fagfjárfestar fjárfest í sjóðnum, samtals fyrir á sjöunda milljarð króna. Þetta er talsvert meira en væntingar stóðu til. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:41 Bakkavör fellur um 32 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um tæp 32 við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Fram kom á föstudag að fyrirtækið hefði ekki greitt af skuldabéfaflokki upp á 20 milljarð króna, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:16 Íslandsbanki fékk undanþágu vegna sérstakra aðstæðna Fjármálaeftirlitið veitti Íslandsbanka sérstaka undanþágu fyrir veðköllunum á 42% hlut í Icelandair Group vegna sérstakra aðstæðna að því er segir á vefsíðu FME. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:13 Fimm í framboði til stjórnar Bakkavarar Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn Bakkavör Group hf. á aðalfundi félagsins sem fram fer 20. maí nk. kl. 10:30 að Ármúla 3, Reykjavík: Viðskipti innlent 18.5.2009 10:06 Hlutur Íslandsbanka í Icelandair Group er 2,1 milljarðs virði Verðmæti hlutar Íslandsbanka í Icelandair Group nemur nú 2,1 milljarði kr. ef miðað er við gengi á hlutunum eins og það var við lokun markaða á föstudag. Viðskipti innlent 18.5.2009 09:42 Íslandsbanki leysir til sín 42% hlutafjár í Icelandair Group Íslandsbanki hf. hefur tilkynnt að hann hafi leyst til sín 42% hlutafjár í Icelandair Group hf. Viðskipti innlent 18.5.2009 09:03 Skoða afskriftir skulda hjá fyrirtækjum í samkeppni Efnahagsmál Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar nokkrar ábendingar vegna afskrifta ríkisbankanna á skuldum fyrirtækja, og annarrar ákvarðanatöku þeirra um framtíð fyrirtækja. Forsvarsmenn fyrirtækja hafa áhyggjur af því að keppinautar þeirra fái óeðlilegt forskot með afskriftum eða öðrum aðgerðum. Viðskipti innlent 18.5.2009 03:00 « ‹ ›
Skilanefndir sýna starfsmönnum óbilgirni Kurr er meðal bankastarfsmanna vegna meintrar óbilgirni skilanefnda SPRON, Sparisjóðabankans og Straums við afgreiðslu á launakröfum og öðrum kjarabundnum réttindum. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að launakröfur séu forgangsmál. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:44
Forstjóri Bakkavarar fékk 170 milljónir í árslaun Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, fékk rúmlega 170 milljónir króna í laun og bónusgreiðslur á síðasta ári. Á sama tíma skilaði fyrirtæki 27 milljarða króna tapi. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:36
Kauphöllin áminnir og sektar Bakkavör Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Bakkavör opinberlega og beita félagið févíti að fjárhæð 1,5 milljón kr. fyrir brot á reglum Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:32
Bankarnir stofna eignaumsýslufélög Ríkisbankarnir þrír hafa allir stofnað eignumsýslufélög til að halda utan um þau fyrirtæki og eignir sem bankinn leysir til sín. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:29
Jákvæður dagur í kauphöllinni Dagurinn endaði á jákvæðum nótum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,97% og stendur í rúmum 253 stigum. Viðskipti innlent 19.5.2009 16:01
Þúsund Nokia tónlistarsímar seldir hérlendis Nú hafa þúsund 5800 XpressMusic tónlistarsímar frá Nokia verið seldir hér á landi, en síminn kom fyrst á markaðinn fyrir aðeins tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 19.5.2009 15:46
Auroru-sjóður úthlutar 11 milljónum til hönnuða Hönnunarsjóður Auroru mun úthluta styrkjum til íslenskra hönnuða í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Kjarvalsstöðum. Um er að ræða fyrstu úthlutun sjóðsins sem var stofnaður fyrr á árinu af Auroru velgerðarsjóði. Um er að ræða 11 milljónir kr. til 9 aðila. Viðskipti innlent 19.5.2009 15:01
Business.dk spyr hvað gulldrengir Íslands geri í dag Business.dk, viðskiptavefur Berlinske Tidende, birtir í dag grein undir fyrirsögninni „Hvað eru gulldrengir Íslands að gera núna?" Viðskipti innlent 19.5.2009 13:46
Rannsóknir á Drekasvæðinu gætu hafist í sumar Bandaríska fyrirtækið Ion GX Technology hefur sótt um leitarleyfi á Drekasvæðinu en fyrirtækið vill framkvæma mælingar á svæðinu í sumar til að selja áfram til fyrirtækjanna sem sóttu um sérleyfin. Samþykki Orkustofnun umsóknina verður hægt að byrja rannsóknir á Drekasvæðinu strax í sumar. Viðskipti innlent 19.5.2009 11:19
Spáir því að ársverðbólgan verði 10,8% í maí Greining Íslandsbanka telur að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,4% í maí. Gangi spá greiningarinnar eftir mun 12 mánaða verðbólga lækka úr 11,9% í 10,8%. Viðskipti innlent 19.5.2009 11:09
Eignir tryggingarfélaganna rýrnuðu um 11 milljarða í mars Heildareignir tryggingarfélaganna námu 141,4 milljörðum kr. í lok mars og lækkuðu um 11,0 milljarða kr. milli mánaða að því er segir í hagtölum Seðlabankans. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:47
Gengi Century Aluminum hækkar um 5,43 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 5,43 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems hækkað um 0,51 prósent. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:26
Spáir því að ársverðbólgan fari í 10,9% Hagfræðideild Landsbankans spáir því að ársverðbólgan fari í 10.9% í maí og lækki því um eitt prósentustig frá því í apríl. Viðskipti innlent 19.5.2009 10:00
Ársverðbólgan mældist 11,9% í apríl Verðbólga á ársgrundvelli mældist 11,9% frá apríl í fyrra til apríl í ár að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 19.5.2009 09:03
Samið við Bresku Jómfrúreyjar um upplýsingamiðlun Norrænu ríkin ætla að halda áfram samstarfi til að stöðva undanskot til svokallaðra skattaparadísa. Á blaðamannafundi í gær maí undirrituðu fulltrúar allra landanna samning við Bresku Jómfrúreyjarnar um upplýsingamiðlun. Viðskipti innlent 19.5.2009 08:47
Stjórnarformaður Icelandair Group: Atvinnulífið allt að verða ríkisvætt Gunnlaugur Sigmundsson, stjórnarformaður Icelandair Group, segist ekki vita hvort hann verði áfram stjórnarformaður fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.5.2009 21:59
Hannes skuldar 45 milljarða Skuldir Hannesar Smárasonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, nema hátt í 45 milljörðum króna. Eignir Hannesar, sem námu 30 milljörðum, fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan eru nánast verðlausar. Viðskipti innlent 18.5.2009 19:15
Á annan tug fyrirtækja í gjörgæslu hjá Íslandsbanka Á annan tug fyrirtækja og félaga eru í gjörgæslu hjá Íslandsbanka. Menn óttast að þetta sé aðeins toppurinn á ísjakanum. Viðskipti innlent 18.5.2009 19:05
Bakkavör endaði daginn í mínus 29,1% Bakkavör var í mikilli niðursveiflu í kauphöllinni í dag og endaði daginn í mínus 29.1%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% og stendur í tæpum 252 stigum. Viðskipti innlent 18.5.2009 16:10
Gunnlaugur hættir sem formaður stjórnar Icelandair Group Fastlega er reiknað með að Gunnlaugur Sigmundsson muni láta af störfum sem stjórnarformaður Icelandair Group á næstunni. Gunnlaugur er framkvæmdastjóri Máttar sem missti hlut sinn til Íslandsbanka í morgun. Viðskipti innlent 18.5.2009 13:38
Hallinn á kortajöfnuði fer snarminnkandi Bilið á milli kortaveltu útlendinga hérlendis og Íslendinga í útlöndum hefur snarminnkað frá því í fyrra. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:50
Formaður skilanefndar Sparisjóðabankans hættir Þorvarður Gunnarsson hefur látið af störfum sem nefndarmaður og formaður í skilanefnd Sparisjóðabanka Íslands hf. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:13
Langflug ehf. næst stærst í Icelandair Group Eftir að Íslandsbanki eignaðist samtals tæplega 47% hlut í Icelandair Group í morgun er Langflug ehf. orðið næst stærsti hluthafinn með 23,84. Stærsti eigandi Langflugs er svo aftur Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga. Viðskipti innlent 18.5.2009 11:11
Ríkisvíxlasjóður Kaupþings hlýtur góðar viðtökur Mikill áhugi hefur verið á Ríkisvíxlasjóði sem er verðbréfasjóður rekinn af Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Frá því sjóðurinn var stofnaður fyrir um þremur mánuðum hafa um tvö þúsund einstaklingar, lífeyrissjóðir og fagfjárfestar fjárfest í sjóðnum, samtals fyrir á sjöunda milljarð króna. Þetta er talsvert meira en væntingar stóðu til. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:41
Bakkavör fellur um 32 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um tæp 32 við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Fram kom á föstudag að fyrirtækið hefði ekki greitt af skuldabéfaflokki upp á 20 milljarð króna, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:16
Íslandsbanki fékk undanþágu vegna sérstakra aðstæðna Fjármálaeftirlitið veitti Íslandsbanka sérstaka undanþágu fyrir veðköllunum á 42% hlut í Icelandair Group vegna sérstakra aðstæðna að því er segir á vefsíðu FME. Viðskipti innlent 18.5.2009 10:13
Fimm í framboði til stjórnar Bakkavarar Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn Bakkavör Group hf. á aðalfundi félagsins sem fram fer 20. maí nk. kl. 10:30 að Ármúla 3, Reykjavík: Viðskipti innlent 18.5.2009 10:06
Hlutur Íslandsbanka í Icelandair Group er 2,1 milljarðs virði Verðmæti hlutar Íslandsbanka í Icelandair Group nemur nú 2,1 milljarði kr. ef miðað er við gengi á hlutunum eins og það var við lokun markaða á föstudag. Viðskipti innlent 18.5.2009 09:42
Íslandsbanki leysir til sín 42% hlutafjár í Icelandair Group Íslandsbanki hf. hefur tilkynnt að hann hafi leyst til sín 42% hlutafjár í Icelandair Group hf. Viðskipti innlent 18.5.2009 09:03
Skoða afskriftir skulda hjá fyrirtækjum í samkeppni Efnahagsmál Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar nokkrar ábendingar vegna afskrifta ríkisbankanna á skuldum fyrirtækja, og annarrar ákvarðanatöku þeirra um framtíð fyrirtækja. Forsvarsmenn fyrirtækja hafa áhyggjur af því að keppinautar þeirra fái óeðlilegt forskot með afskriftum eða öðrum aðgerðum. Viðskipti innlent 18.5.2009 03:00