Viðskipti innlent

Ársverðbólgan mældist 11,9% í apríl

Verðbólga á ársgrundvelli mælist nú 11,9% að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar.

Vísitala neysluverðs hækkaði um 11,9% frá apríl 2008 til jafnlengdar í ár. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs án húsnæðis um 15,6%. Hratt hefur dregið úr verðbólgu síðustu mánuði eftir miklar verðbreytingar sem náðu hámarki í janúar 2009.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×