Viðskipti innlent

Fimm í framboði til stjórnar Bakkavarar

Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn Bakkavör Group hf. á aðalfundi félagsins sem fram fer 20. maí nk. kl. 10:30 að Ármúla 3, Reykjavík:

Ágúst Guðmundsson, Bretlandi, forstjóri Bakkavör Group hf. (fyrst kjörinn 1986), Ásgeir Thoroddsen, Íslandi, hrl. (fyrst kjörinn 2000), Hildur Árnadóttir, Íslandi, löggiltur endurskoðandi (fyrst kjörin 2008), Katrín Pétursdóttir, Íslandi, framkvæmdastjóri Lýsi hf. (fyrst kjörin 2007) og Lýður Guðmundsson, Bretlandi, starfandi stjórnarformaður Exista hf. (fyrst kjörinn 1986).








Fleiri fréttir

Sjá meira


×