Viðskipti innlent

Jákvæður dagur í kauphöllinni

Dagurinn endaði á jákvæðum nótum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,97% og stendur í rúmum 253 stigum.

Mesta hækkun varð hjá Century Aluminium eða 16,4%, Bakkavör hækkaði um 3,9%, Marel um 1,7% og Össur um 1,5%.

Eitt félag lækkaði, Föroya Banki um 1,65%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×