Sport Umfjöllun og viðtöl: Fram – Haukar 20-26 | Óvæntur stórsigur gestanna Haukar sigruðu Fram, 26-20, í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna í Úlfarsárdal í kvöld. Haukakonur leiða nú einvígið eftir sannfærandi sigur og eru einu skrefi nær undanúrslitum. Handbolti 17.4.2023 22:15 „Haukar tóku fleiri brauðmola en við nýttum færin okkar betur“ Þór Þorlákshöfn vann tveggja stiga sigur á Haukum í Ólafssal 93-95 og tryggði sér farseðilinn í undanúrslit. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigur í oddaleik. Sport 17.4.2023 22:00 Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 21:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 20:45 „Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20 Blær hefur trú á því að strákarnir komist í úrslit og þá ætlar hann að reyna vera klár Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið. Handbolti 17.4.2023 20:01 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15 Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31 Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00 Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála. Enski boltinn 17.4.2023 16:07 Eigandi Chelsea húðskammaði leikmennina Todd Boehly, eigandi Chelsea, lét leikmenn liðsins heyra það eftir tapið fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 17.4.2023 16:01 Blær er ekki brotinn Blær Hinriksson, leikmaður Aftureldingar, sem meiddist illa í sigurleik gegn Fram í Úlfársárdal í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla er ekki ökklabrotinn. Sport 17.4.2023 15:32 Patrik varar við því að nú gæti olnbogaskotum fjölgað Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, segir að það verði mikið um olnbogaskot í Bestu deildinni í fótbolta í sumar fari dómarar sömu leið og gert var í leik Breiðabliks og Vals í gær. Íslenski boltinn 17.4.2023 15:29 Allt undir í Ólafssal í kvöld: „Vil frekar að menn prjóni yfir sig“ Það ræðst í kvöld hvort lið Hauka eða Þórs úr Þorlákshöfn fer í sumarfrí og um leið verður ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, vill frekar að sínir menn „prjóni aðeins yfir sig“ en að þeir mæti til leiks eins og í Þorlákshöfn á laugardaginn. Körfubolti 17.4.2023 15:00 „Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31 Óttast að deila Manés og Sanés muni hjálpa Bayern Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, óttast að deila þeirra Sadios Mané og Leroys Sané muni hjálpa Bayern München fyrir seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.4.2023 14:00 Rice bað Ødegaard um að árita treyju fyrir sig Declan Rice, leikmaður West Ham United, bað Arsenal-manninn Martin Ødegaard um eiginhandaráritun eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2023 13:31 „Þetta er rosalega KR-legt“ KR-ingar byggja sóknarleik sinn mikið á spili upp kantana. Það skilaði sér í báðum mörkum þeirra í 0-2 sigri KR gegn Keflavík á laugardag á gervigrasinu fyrir utan Nettó-höllina í Bestu deildinni. Fótbolti 17.4.2023 13:00 Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31 Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00 Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31 „Það er kannski búið að vera bíta okkur í rassinn“ Ólafur Íshólm Ólafsson, markmaður Fram, var besti leikmaðurinn í Kórnum í gærkvöldi þegar Fram sótti HK heim í Bestu deildinni. Leikurinn endaði 1-1 en án Ólafs í markinu hefðu heimamenn skorað að minnsta kosti eitt mark í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.4.2023 11:01 Barist um nýjan bikar á Hlíðarenda í kvöld Meistarakeppni Knattspyrnusambands Íslands í kvennaflokki fer fram í kvöld. Þar verður í fyrsta skipti keppt um „Svanfríðarbikarinn.“ Frá þessu greindi KSÍ nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 17.4.2023 10:30 Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Fótbolti 17.4.2023 10:01 Varamaðurinn Rui hetja Lakers | Giannis meiddist á baki Los Angeles Lakers byrjar úrslitakeppni NBA-deildarinnar af krafti en liðið vann 16 stiga sigur á Memphis Grizzlies í gærkvöld. Varamaðurinn Rui Hachimura nýtti mínúturnar sínar heldur betur vel. Milwaukee Bucks tapaði fyrir Miami Heat eftir að Giannis Antetokounmpo þurfti að yfirgefa völlinn í fyrsta leikhluta vegna meiðsla. Körfubolti 17.4.2023 09:30 Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58 Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47 Nýr landsliðsþjálfari um mál Gylfa Þórs: „Agaleg staða“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tjáð sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Fótbolti 17.4.2023 08:43 Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.4.2023 08:31 Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Fram – Haukar 20-26 | Óvæntur stórsigur gestanna Haukar sigruðu Fram, 26-20, í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna í Úlfarsárdal í kvöld. Haukakonur leiða nú einvígið eftir sannfærandi sigur og eru einu skrefi nær undanúrslitum. Handbolti 17.4.2023 22:15
„Haukar tóku fleiri brauðmola en við nýttum færin okkar betur“ Þór Þorlákshöfn vann tveggja stiga sigur á Haukum í Ólafssal 93-95 og tryggði sér farseðilinn í undanúrslit. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigur í oddaleik. Sport 17.4.2023 22:00
Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 21:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan – KA/Þór 24-19 | Garðbæingar byrja vel Stjarnan vann góðan fimm marka sigur á KA/Þór í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.4.2023 20:45
„Við þurfum að mæta dýrvitlausar í leikinn“ Jafnt var í fyrri hálfleik 10-10 en KA/Þór misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik og endaði leikurinn 24-19. Handbolti 17.4.2023 20:20
Blær hefur trú á því að strákarnir komist í úrslit og þá ætlar hann að reyna vera klár Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið. Handbolti 17.4.2023 20:01
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15
Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31
Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00
Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála. Enski boltinn 17.4.2023 16:07
Eigandi Chelsea húðskammaði leikmennina Todd Boehly, eigandi Chelsea, lét leikmenn liðsins heyra það eftir tapið fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 17.4.2023 16:01
Blær er ekki brotinn Blær Hinriksson, leikmaður Aftureldingar, sem meiddist illa í sigurleik gegn Fram í Úlfársárdal í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla er ekki ökklabrotinn. Sport 17.4.2023 15:32
Patrik varar við því að nú gæti olnbogaskotum fjölgað Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, segir að það verði mikið um olnbogaskot í Bestu deildinni í fótbolta í sumar fari dómarar sömu leið og gert var í leik Breiðabliks og Vals í gær. Íslenski boltinn 17.4.2023 15:29
Allt undir í Ólafssal í kvöld: „Vil frekar að menn prjóni yfir sig“ Það ræðst í kvöld hvort lið Hauka eða Þórs úr Þorlákshöfn fer í sumarfrí og um leið verður ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, vill frekar að sínir menn „prjóni aðeins yfir sig“ en að þeir mæti til leiks eins og í Þorlákshöfn á laugardaginn. Körfubolti 17.4.2023 15:00
„Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31
Óttast að deila Manés og Sanés muni hjálpa Bayern Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, óttast að deila þeirra Sadios Mané og Leroys Sané muni hjálpa Bayern München fyrir seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.4.2023 14:00
Rice bað Ødegaard um að árita treyju fyrir sig Declan Rice, leikmaður West Ham United, bað Arsenal-manninn Martin Ødegaard um eiginhandaráritun eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2023 13:31
„Þetta er rosalega KR-legt“ KR-ingar byggja sóknarleik sinn mikið á spili upp kantana. Það skilaði sér í báðum mörkum þeirra í 0-2 sigri KR gegn Keflavík á laugardag á gervigrasinu fyrir utan Nettó-höllina í Bestu deildinni. Fótbolti 17.4.2023 13:00
Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31
Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00
Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Fótbolti 17.4.2023 11:31
„Það er kannski búið að vera bíta okkur í rassinn“ Ólafur Íshólm Ólafsson, markmaður Fram, var besti leikmaðurinn í Kórnum í gærkvöldi þegar Fram sótti HK heim í Bestu deildinni. Leikurinn endaði 1-1 en án Ólafs í markinu hefðu heimamenn skorað að minnsta kosti eitt mark í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.4.2023 11:01
Barist um nýjan bikar á Hlíðarenda í kvöld Meistarakeppni Knattspyrnusambands Íslands í kvennaflokki fer fram í kvöld. Þar verður í fyrsta skipti keppt um „Svanfríðarbikarinn.“ Frá þessu greindi KSÍ nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 17.4.2023 10:30
Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Fótbolti 17.4.2023 10:01
Varamaðurinn Rui hetja Lakers | Giannis meiddist á baki Los Angeles Lakers byrjar úrslitakeppni NBA-deildarinnar af krafti en liðið vann 16 stiga sigur á Memphis Grizzlies í gærkvöld. Varamaðurinn Rui Hachimura nýtti mínúturnar sínar heldur betur vel. Milwaukee Bucks tapaði fyrir Miami Heat eftir að Giannis Antetokounmpo þurfti að yfirgefa völlinn í fyrsta leikhluta vegna meiðsla. Körfubolti 17.4.2023 09:30
Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. Veiði 17.4.2023 08:58
Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. Veiði 17.4.2023 08:47
Nýr landsliðsþjálfari um mál Gylfa Þórs: „Agaleg staða“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tjáð sig um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar. Fótbolti 17.4.2023 08:43
Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.4.2023 08:31
Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01