Sport Öruggur sigur Verstappen í Miami Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Formúla 1 7.5.2023 22:01 Sigursteinn: Viðbjóðslega svekkjandi Sigursteinn Arndal var eðlilega mjög svekktur eftir ótrúlegt tap í öðrum leik liðanna en FH voru betri aðilinn meginhluta leiksins. Handbolti 7.5.2023 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 5-0 | Valsmenn tóku nágranna sína í nefið Valur vann afar sannfærandi 5-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skutust upp á topp deildarinnar með þessum stóra sigri. Íslenski boltinn 7.5.2023 21:08 Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55 Umfjöllun, viðtal og myndbönd: ÍBV - FH 31-29 | ÍBV komið í 2-0 eftir ótrúlega endurkomu ÍBV er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu gegn FH í Olís-deild karla í handknattleik. Lokatölur 31-29 eftir framlengingu en ÍBV vann upp átta marka forskot FH í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. Handbolti 7.5.2023 20:45 Selfoss knúði fram oddaleik Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag. Handbolti 7.5.2023 20:40 Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27 United tapaði dýrmætum stigum eftir mistök De Gea Manchester United tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í dag. West Ham er nú sjö stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.5.2023 20:00 Ásgeir: Hugarfarið allt annað í seinni hálfleik Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn HK í Bestu deild karla í dag en hann kom inná sem varamaður og skoraði bæði mörk gestanna. Fótbolti 7.5.2023 19:48 Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27 Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 1-2 | Ásgeir hetja KA í endurkomusigri KA kom til baka og bar sigur úr býtum gegn HK í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1 en það var Ásgeir Sigurgeirsson sem skoraði bæði með KA eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 7.5.2023 19:09 Umfjöllun: Tindastóll - FH 1-1 | Nýliðarnir sættust á skiptan hlut Tindastóll og FH gerðu jafntefli í Bestu deild kvenna í dag þegar liðin mættust á Sauðárkróki. Lokatölur 1-1 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2023 17:59 Íslendingar í eldlínunni í Danmörku Einar Þorsteinn Ólafsson og Daníel Freyr Andrésson voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 7.5.2023 17:45 Arsenal gerði góða ferð norður og hélt titilbaráttunni á lífi Arsenal gerði góða ferð norður til Newcastle í dag og vann 2-0 útisigur í ensku úrvaldsdeildinni. Arsenal heldur því lífi í titilbaráttunni en þeir eru nú einu stigi á eftir Manchester City. Enski boltinn 7.5.2023 17:31 Valgeir byrjaði í tapi meistaranna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem tapaði 1-0 gegn Halmstad á útivelli í dag. Með tapinu er Häcken búið að missa Malmö FF sex stig fram úr sér í toppbaráttunni. Fótbolti 7.5.2023 17:24 Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08 Dagný gat ekki komið í veg fyrir tap West Ham Íslenska atvinnu- og landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, var í byrjunarliði West Ham United og spilað allan leikinn er liðið laut í lægra haldi gegn Brighton í efstu deild Englands í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:01 Sandra María himinlifandi með sprungna vör Sandra María Jessen, hetja Þórs/KA gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag, var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér stigin þrjú sem í boði voru í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 7.5.2023 16:53 Stjóri Jóhanns Bergs skrifar undir nýjan 5 ára samning Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska knattspyrnufélaginu Burnley hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 7.5.2023 16:29 Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55 Víkingar tryggðu sig upp í Olís deildina með mögnuðum sigri Víkingur Reykjavík mun spila í Olís deild karla á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir spennuþrunginn eins marks sigur liðsins, 23-22, í oddaleik gegn Fjölni í umspili liðanna um laust sæti í deildinni. Handbolti 7.5.2023 15:39 Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53 Sævar Atli og Kolbeinn hetjur Lyngby í mikilvægum sigri Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í dag er hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Midtjylland. Vonir Lyngby um að halda sæti sínu í deildinni lifa enn. Fótbolti 7.5.2023 14:41 Sjáðu markið: Willum tryggði GA Eagles stig Willum Þór Willumsson skoraði eina mark GA Eagles í 1-1 jafntefli liðsins við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.5.2023 14:28 Sóley tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Danmörku Íslenska kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sé í dag Evrópumeistaratitl í +84 kílóa flokki í búnaði en keppt var í Thisted í Danmörku. Sport 7.5.2023 14:24 Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41 Umfjöllun: Sandra María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Þór/KA vann í dag góðan útisigur á ÍBV er liðin mættust á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Sandra María Jessen skoraði sigurmark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2023 13:15 Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.5.2023 12:45 Býst við dýrvitlausum KR-ingum í kvöld Sannkallaður stórleikur er á dagskrá Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar að Valur og KR mætast á Origovellinum að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2023 12:15 Endaði tilfinningalega tómur og ætlar sér að skemma partýið Sverrir Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta, segist hafa verið tilfinningalega tómur eftir síðasta leik liðsins í hörðu einvígi gegn Víkingi Reykjavík á dögunum. Fram undan er stærsti leikurinn á hans þjálfaraferli til þessa. Handbolti 7.5.2023 11:46 « ‹ ›
Öruggur sigur Verstappen í Miami Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Formúla 1 7.5.2023 22:01
Sigursteinn: Viðbjóðslega svekkjandi Sigursteinn Arndal var eðlilega mjög svekktur eftir ótrúlegt tap í öðrum leik liðanna en FH voru betri aðilinn meginhluta leiksins. Handbolti 7.5.2023 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 5-0 | Valsmenn tóku nágranna sína í nefið Valur vann afar sannfærandi 5-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skutust upp á topp deildarinnar með þessum stóra sigri. Íslenski boltinn 7.5.2023 21:08
Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55
Umfjöllun, viðtal og myndbönd: ÍBV - FH 31-29 | ÍBV komið í 2-0 eftir ótrúlega endurkomu ÍBV er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu gegn FH í Olís-deild karla í handknattleik. Lokatölur 31-29 eftir framlengingu en ÍBV vann upp átta marka forskot FH í síðari hálfleik venjulegs leiktíma. Handbolti 7.5.2023 20:45
Selfoss knúði fram oddaleik Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag. Handbolti 7.5.2023 20:40
Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27
United tapaði dýrmætum stigum eftir mistök De Gea Manchester United tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í dag. West Ham er nú sjö stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.5.2023 20:00
Ásgeir: Hugarfarið allt annað í seinni hálfleik Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn HK í Bestu deild karla í dag en hann kom inná sem varamaður og skoraði bæði mörk gestanna. Fótbolti 7.5.2023 19:48
Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 1-2 | Ásgeir hetja KA í endurkomusigri KA kom til baka og bar sigur úr býtum gegn HK í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1 en það var Ásgeir Sigurgeirsson sem skoraði bæði með KA eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 7.5.2023 19:09
Umfjöllun: Tindastóll - FH 1-1 | Nýliðarnir sættust á skiptan hlut Tindastóll og FH gerðu jafntefli í Bestu deild kvenna í dag þegar liðin mættust á Sauðárkróki. Lokatölur 1-1 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2023 17:59
Íslendingar í eldlínunni í Danmörku Einar Þorsteinn Ólafsson og Daníel Freyr Andrésson voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 7.5.2023 17:45
Arsenal gerði góða ferð norður og hélt titilbaráttunni á lífi Arsenal gerði góða ferð norður til Newcastle í dag og vann 2-0 útisigur í ensku úrvaldsdeildinni. Arsenal heldur því lífi í titilbaráttunni en þeir eru nú einu stigi á eftir Manchester City. Enski boltinn 7.5.2023 17:31
Valgeir byrjaði í tapi meistaranna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem tapaði 1-0 gegn Halmstad á útivelli í dag. Með tapinu er Häcken búið að missa Malmö FF sex stig fram úr sér í toppbaráttunni. Fótbolti 7.5.2023 17:24
Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08
Dagný gat ekki komið í veg fyrir tap West Ham Íslenska atvinnu- og landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, var í byrjunarliði West Ham United og spilað allan leikinn er liðið laut í lægra haldi gegn Brighton í efstu deild Englands í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:01
Sandra María himinlifandi með sprungna vör Sandra María Jessen, hetja Þórs/KA gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag, var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér stigin þrjú sem í boði voru í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 7.5.2023 16:53
Stjóri Jóhanns Bergs skrifar undir nýjan 5 ára samning Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska knattspyrnufélaginu Burnley hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 7.5.2023 16:29
Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55
Víkingar tryggðu sig upp í Olís deildina með mögnuðum sigri Víkingur Reykjavík mun spila í Olís deild karla á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir spennuþrunginn eins marks sigur liðsins, 23-22, í oddaleik gegn Fjölni í umspili liðanna um laust sæti í deildinni. Handbolti 7.5.2023 15:39
Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53
Sævar Atli og Kolbeinn hetjur Lyngby í mikilvægum sigri Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í dag er hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Midtjylland. Vonir Lyngby um að halda sæti sínu í deildinni lifa enn. Fótbolti 7.5.2023 14:41
Sjáðu markið: Willum tryggði GA Eagles stig Willum Þór Willumsson skoraði eina mark GA Eagles í 1-1 jafntefli liðsins við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.5.2023 14:28
Sóley tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Danmörku Íslenska kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sé í dag Evrópumeistaratitl í +84 kílóa flokki í búnaði en keppt var í Thisted í Danmörku. Sport 7.5.2023 14:24
Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41
Umfjöllun: Sandra María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Þór/KA vann í dag góðan útisigur á ÍBV er liðin mættust á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Sandra María Jessen skoraði sigurmark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2023 13:15
Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.5.2023 12:45
Býst við dýrvitlausum KR-ingum í kvöld Sannkallaður stórleikur er á dagskrá Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar að Valur og KR mætast á Origovellinum að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2023 12:15
Endaði tilfinningalega tómur og ætlar sér að skemma partýið Sverrir Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta, segist hafa verið tilfinningalega tómur eftir síðasta leik liðsins í hörðu einvígi gegn Víkingi Reykjavík á dögunum. Fram undan er stærsti leikurinn á hans þjálfaraferli til þessa. Handbolti 7.5.2023 11:46