Sport Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01 Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. Fótbolti 15.5.2023 06:24 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið færir sig á Sauðárkrók, stórleikir í Bestu og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum líka magnaða mánudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Við færum ykkur körfubolta, knattspyrnu og rafíþróttir. Sport 15.5.2023 06:01 „Það á að taka á því sem ólöglegt er á Íslandi“ Íþróttasamband Íslands hefur miklar áhyggjur af ólöglegum veðmálafyrirtækjum sem starfi hér á landi. Áætlað er að 20-30 milljarðar króna fari til slíkra fyrirtækja á hverju ári og mikilvægt að stjórnvöld spyrni við fótum. Sport 14.5.2023 23:31 Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00 „Gekk einfaldlega allt upp hjá okkur í dag“ Fylkir vann glæsilegan 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla. Fyrir leik voru fyrstu bikarhafar Fylkis heiðraðir og strákarnir náðu í þrjú stig fyrir þá hér í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að þetta hafi verið einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp. Íslenski boltinn 14.5.2023 22:40 „Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni“ Heimir Guðjónsson var ánægður með síðari hálfleik sinna manna eftir 2-0 tap FH gegn toppliði Víkings í Fossvogi. Heimir var hins vegar ekki parsáttur með ummæli Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um að FH-ingar hafi komið út í síðari hálfleikinn til að meiða leikmenn Víkinga. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:57 „Ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fuck you“ og við svörum í sömu mynt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga sem sitja á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu, var allt annað en sáttur með FH-inga í kvöld. Sagði Arnar að andstæðingur kvöldsins hefði einfaldlega lagt upp úr að meiða sína menn. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir – Fram 3-1 | Heimamenn komu til baka og lyftu sér af botninum Fylkir kom til baka gegn Fram í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að lenda 0-1 undir. Sigur Fylkis þýðir að KR er komið á botn Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. Fótbolti 14.5.2023 21:10 Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 21:05 Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 20:45 „Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01 Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 14.5.2023 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – Afturelding 30-31 | Mosfellingar tryggðu sér oddaleik Afturelding vann eins nauman sigur og hægt var á Haukum í fjórða leik undanúrslita Olís-deildar karla í handbolta. Það þýðir einfaldlega að veislan heldur áfram þar sem það er oddaleikur framundan. Handbolti 14.5.2023 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 0-2 | Gott gengi HK heldur áfram meðan heimamenn eru heillum horfnir HK bar sigurorð af Keflavík í 7. umferð Bestu deildar karla í Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-0 og voru það Arnþór Ari Atlason og Örvar Eggertsson sem skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 14.5.2023 18:55 Aron frábær og Álaborg komið í undanúrslit Aron Pálmarsson fór mikinn í átta marka sigri Álaborgar á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Handbolti 14.5.2023 18:30 Gunnar: Eigum að njóta þess að fylgjast með öllum þessum framtíðar atvinnumönnum Afturelding vann eins marks sigur gegn Haukum á Ásvöllum 30-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn. Handbolti 14.5.2023 18:18 Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 17:45 „Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05 Íslendingalið FCK lyfti sér aftur á toppinn ÍSlendingalið FCK lyfti sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Bröndby í dag. Fótbolti 14.5.2023 16:02 Kerr tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn Samantha Kerr skoraði eina mark leiksins er Chelsea lagði Manchester United 1-0 í úrslitaleik FA-bikars kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.5.2023 15:54 Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45 Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 14:57 Óðs manns æði hafi gripið um sig á Sauðárkróki Eins og gefur að skilja bíða Sauðkrækingar í ofvæni eftir leik Tindastóls gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla sem fram fer á morgun. Verður það fjórða viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu og með sigri tryggja Stólarnir sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Körfubolti 14.5.2023 14:45 Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44 Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55 „Afdrifarík og stór mistök sem eru að gerast í annars ágætlega dæmdum leikjum“ Mikið hefur verið rætt og ritað um dómgæslu í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta undanfarna daga og vikur. Stórir dómar hafa fallið í lok leikja í undanúrslitaeinvígum keppninnar og í einhverjum tilvikum hafa þeir ráðið úrslitum leikja. Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins og ræddi þessi mál. Handbolti 14.5.2023 12:04 Liverpool sé tilbúið að greiða sjötíu milljónir fyrir Mac Allister Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er tilbúið að greiða sjötíu milljónir punda fyrir argentínska miðjumanninn Alexis Mac Allister, leikmann Brighton. Fótbolti 14.5.2023 11:31 Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Fótbolti 14.5.2023 10:46 « ‹ ›
Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01
Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. Fótbolti 15.5.2023 06:24
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið færir sig á Sauðárkrók, stórleikir í Bestu og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum líka magnaða mánudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Við færum ykkur körfubolta, knattspyrnu og rafíþróttir. Sport 15.5.2023 06:01
„Það á að taka á því sem ólöglegt er á Íslandi“ Íþróttasamband Íslands hefur miklar áhyggjur af ólöglegum veðmálafyrirtækjum sem starfi hér á landi. Áætlað er að 20-30 milljarðar króna fari til slíkra fyrirtækja á hverju ári og mikilvægt að stjórnvöld spyrni við fótum. Sport 14.5.2023 23:31
Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00
„Gekk einfaldlega allt upp hjá okkur í dag“ Fylkir vann glæsilegan 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla. Fyrir leik voru fyrstu bikarhafar Fylkis heiðraðir og strákarnir náðu í þrjú stig fyrir þá hér í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að þetta hafi verið einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp. Íslenski boltinn 14.5.2023 22:40
„Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni“ Heimir Guðjónsson var ánægður með síðari hálfleik sinna manna eftir 2-0 tap FH gegn toppliði Víkings í Fossvogi. Heimir var hins vegar ekki parsáttur með ummæli Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um að FH-ingar hafi komið út í síðari hálfleikinn til að meiða leikmenn Víkinga. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:57
„Ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fuck you“ og við svörum í sömu mynt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga sem sitja á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu, var allt annað en sáttur með FH-inga í kvöld. Sagði Arnar að andstæðingur kvöldsins hefði einfaldlega lagt upp úr að meiða sína menn. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir – Fram 3-1 | Heimamenn komu til baka og lyftu sér af botninum Fylkir kom til baka gegn Fram í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að lenda 0-1 undir. Sigur Fylkis þýðir að KR er komið á botn Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. Fótbolti 14.5.2023 21:10
Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 21:05
Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 20:45
„Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01
Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 14.5.2023 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – Afturelding 30-31 | Mosfellingar tryggðu sér oddaleik Afturelding vann eins nauman sigur og hægt var á Haukum í fjórða leik undanúrslita Olís-deildar karla í handbolta. Það þýðir einfaldlega að veislan heldur áfram þar sem það er oddaleikur framundan. Handbolti 14.5.2023 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 0-2 | Gott gengi HK heldur áfram meðan heimamenn eru heillum horfnir HK bar sigurorð af Keflavík í 7. umferð Bestu deildar karla í Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-0 og voru það Arnþór Ari Atlason og Örvar Eggertsson sem skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 14.5.2023 18:55
Aron frábær og Álaborg komið í undanúrslit Aron Pálmarsson fór mikinn í átta marka sigri Álaborgar á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Handbolti 14.5.2023 18:30
Gunnar: Eigum að njóta þess að fylgjast með öllum þessum framtíðar atvinnumönnum Afturelding vann eins marks sigur gegn Haukum á Ásvöllum 30-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn. Handbolti 14.5.2023 18:18
Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 17:45
„Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05
Íslendingalið FCK lyfti sér aftur á toppinn ÍSlendingalið FCK lyfti sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Bröndby í dag. Fótbolti 14.5.2023 16:02
Kerr tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn Samantha Kerr skoraði eina mark leiksins er Chelsea lagði Manchester United 1-0 í úrslitaleik FA-bikars kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 14.5.2023 15:54
Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45
Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 14:57
Óðs manns æði hafi gripið um sig á Sauðárkróki Eins og gefur að skilja bíða Sauðkrækingar í ofvæni eftir leik Tindastóls gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla sem fram fer á morgun. Verður það fjórða viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu og með sigri tryggja Stólarnir sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Körfubolti 14.5.2023 14:45
Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44
Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55
„Afdrifarík og stór mistök sem eru að gerast í annars ágætlega dæmdum leikjum“ Mikið hefur verið rætt og ritað um dómgæslu í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta undanfarna daga og vikur. Stórir dómar hafa fallið í lok leikja í undanúrslitaeinvígum keppninnar og í einhverjum tilvikum hafa þeir ráðið úrslitum leikja. Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins og ræddi þessi mál. Handbolti 14.5.2023 12:04
Liverpool sé tilbúið að greiða sjötíu milljónir fyrir Mac Allister Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er tilbúið að greiða sjötíu milljónir punda fyrir argentínska miðjumanninn Alexis Mac Allister, leikmann Brighton. Fótbolti 14.5.2023 11:31
Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Fótbolti 14.5.2023 10:46