Sport

Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu

„Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“

Körfubolti

Víkingar, Blikar og KA-menn áfram í bikarnum

Víkingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliði Gróttu í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu í dag. Breiðablik og KA verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit á morgun.

Fótbolti

Valgeir og félagar nældu í bikartitilinn

Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken urðu í dag sænskir bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Mjällby í úrslitaleik. Häcken er nú handhafi tveggja stærstu titlana í Svíþjóð.

Fótbolti