Sport Sjáðu gullfallegt mark Óskars Arnar fyrir aftan miðju gegn Val Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson, leikmaður Grindavíkur, minnti rækilega á sig í gær er hann skoraði gullfallegt mark gegn Bestu deildar liði Vals, með skoti fyrir aftan miðju. Íslenski boltinn 19.5.2023 08:00 Murray gerði út um vonir Lakers í fjórða leikhluta Denver Nuggets er komið 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA. Lokatölur næturinnar 108-103, Denver í vil. Körfubolti 19.5.2023 07:31 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Körfubolti 19.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: PGA meistaramótið, rafíþróttir, NBA og Serie A Annar dagur PGA meistaramótsins í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er eitt af fjórum risamótum ársins. Þá fer að draga til tíðinda í BLAST.tv Paris Major mótinu í rafíþróttum sem og í NBA-deildinni. Sport 19.5.2023 06:00 Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega engin orð til að lýsa þessu, bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. Körfubolti 18.5.2023 23:35 Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Fótbolti 18.5.2023 23:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Körfubolti 18.5.2023 23:05 West Ham og Fiorentina í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir dramatík West Ham og Fiorentina mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið sigra í einvígjum sínum í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 18.5.2023 23:00 Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu „Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“ Körfubolti 18.5.2023 22:45 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 18.5.2023 22:30 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 18.5.2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. Körfubolti 18.5.2023 21:49 Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37 Jón Axel og félagar enn á lífi í úrslitakeppninni Lið Pesaro vann góðan sigur á Milan í úrslitakeppni ítalska körfuboltans í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Milan en þrjá leiki þarf til að komast áfram í undanúrslit. Körfubolti 18.5.2023 20:10 Víkingar, Blikar og KA-menn áfram í bikarnum Víkingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliði Gróttu í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu í dag. Breiðablik og KA verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit á morgun. Fótbolti 18.5.2023 19:29 Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04 Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44 Valgeir og félagar nældu í bikartitilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken urðu í dag sænskir bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Mjällby í úrslitaleik. Häcken er nú handhafi tveggja stærstu titlana í Svíþjóð. Fótbolti 18.5.2023 18:32 Bjarki Már og félagar úr leik eftir tap í Póllandi Pólska liðið Kielce tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Veszprem á heimavelli sínum í dag. Handbolti 18.5.2023 18:23 Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53 Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46 Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:17 Grindavík henti Val út úr Mjólkurbikarnum Lengjudeildarlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir í dag og sló Val úr Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Origo-vellinum. Fótbolti 18.5.2023 17:09 Grindavík krækir í fjórða leikmanninn á stuttum tíma Valur Orri Valsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með félaginu á næstu leiktíð. Valur Orri er fjórði leikmaðurinn sem semur við Grindavík á stuttum tíma. Körfubolti 18.5.2023 16:44 „Komin á þann stað að ég tek ábyrgð“ Klukkan 19:15 mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari með Val sem leikmaður en stendur nú á hliðarlínunni og stefnir á að sigra Val. Körfubolti 18.5.2023 16:20 Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 16:00 Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.5.2023 15:30 Segir liðsfélaga sinn vera einn besta leikmanns heims Kyle Lowry sparaði ekki hrósið á Jimmy Butler, liðsfélaga sinn hjá Miami Heat, eftir sigur á Boston Celtics í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18.5.2023 15:01 Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01 Pep Guardiola í hóp með Sir Alex Ferguson og Carlo Ancelotti Sigur Manchester City á Real Madríd í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kom Pep Guardiola. þjálfara City, í einkar fámennan hóp. Fótbolti 18.5.2023 13:31 « ‹ ›
Sjáðu gullfallegt mark Óskars Arnar fyrir aftan miðju gegn Val Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson, leikmaður Grindavíkur, minnti rækilega á sig í gær er hann skoraði gullfallegt mark gegn Bestu deildar liði Vals, með skoti fyrir aftan miðju. Íslenski boltinn 19.5.2023 08:00
Murray gerði út um vonir Lakers í fjórða leikhluta Denver Nuggets er komið 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA. Lokatölur næturinnar 108-103, Denver í vil. Körfubolti 19.5.2023 07:31
Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Körfubolti 19.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: PGA meistaramótið, rafíþróttir, NBA og Serie A Annar dagur PGA meistaramótsins í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er eitt af fjórum risamótum ársins. Þá fer að draga til tíðinda í BLAST.tv Paris Major mótinu í rafíþróttum sem og í NBA-deildinni. Sport 19.5.2023 06:00
Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega engin orð til að lýsa þessu, bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. Körfubolti 18.5.2023 23:35
Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Fótbolti 18.5.2023 23:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Körfubolti 18.5.2023 23:05
West Ham og Fiorentina í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir dramatík West Ham og Fiorentina mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið sigra í einvígjum sínum í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 18.5.2023 23:00
Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu „Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“ Körfubolti 18.5.2023 22:45
Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 18.5.2023 22:30
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 18.5.2023 22:12
Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. Körfubolti 18.5.2023 21:49
Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37
Jón Axel og félagar enn á lífi í úrslitakeppninni Lið Pesaro vann góðan sigur á Milan í úrslitakeppni ítalska körfuboltans í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Milan en þrjá leiki þarf til að komast áfram í undanúrslit. Körfubolti 18.5.2023 20:10
Víkingar, Blikar og KA-menn áfram í bikarnum Víkingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliði Gróttu í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu í dag. Breiðablik og KA verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit á morgun. Fótbolti 18.5.2023 19:29
Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04
Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44
Valgeir og félagar nældu í bikartitilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken urðu í dag sænskir bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Mjällby í úrslitaleik. Häcken er nú handhafi tveggja stærstu titlana í Svíþjóð. Fótbolti 18.5.2023 18:32
Bjarki Már og félagar úr leik eftir tap í Póllandi Pólska liðið Kielce tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Veszprem á heimavelli sínum í dag. Handbolti 18.5.2023 18:23
Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53
Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:17
Grindavík henti Val út úr Mjólkurbikarnum Lengjudeildarlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir í dag og sló Val úr Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Origo-vellinum. Fótbolti 18.5.2023 17:09
Grindavík krækir í fjórða leikmanninn á stuttum tíma Valur Orri Valsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með félaginu á næstu leiktíð. Valur Orri er fjórði leikmaðurinn sem semur við Grindavík á stuttum tíma. Körfubolti 18.5.2023 16:44
„Komin á þann stað að ég tek ábyrgð“ Klukkan 19:15 mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari með Val sem leikmaður en stendur nú á hliðarlínunni og stefnir á að sigra Val. Körfubolti 18.5.2023 16:20
Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 16:00
Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.5.2023 15:30
Segir liðsfélaga sinn vera einn besta leikmanns heims Kyle Lowry sparaði ekki hrósið á Jimmy Butler, liðsfélaga sinn hjá Miami Heat, eftir sigur á Boston Celtics í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18.5.2023 15:01
Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01
Pep Guardiola í hóp með Sir Alex Ferguson og Carlo Ancelotti Sigur Manchester City á Real Madríd í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kom Pep Guardiola. þjálfara City, í einkar fámennan hóp. Fótbolti 18.5.2023 13:31