Sport Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18 „Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01 Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 28.5.2023 12:32 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15 Ólík örlög Íslendinganna í MLS-deildinni í nótt Þrír Íslendingar komu við sögu í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, tveir þeirra voru í sigurliði. Fótbolti 28.5.2023 11:46 Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01 Al-Nassr og Ronaldo úr leik í titilbaráttunni Al-Nassr verður ekki sádi-arabískur meistari í knattspyrnu þetta tímabilið. Það varð ljóst eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Al-Ettifaq. Fótbolti 28.5.2023 10:30 Katrín Tanja aðeins einu stigi á eftir forystusauðnum Katrín Tanja Davíðsdóttir er sem stendur í 2. sæti á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum og aðeins einu stigi á eftir efstu konu mótsins. Tvær greinar eru eftir á mótinu. Sport 28.5.2023 10:02 Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 28.5.2023 09:23 Voru innan við sekúndu frá úrslitum: Þurfa nú að fara í leik sjö gegn Boston Boston Celtics vann í nótt frækinn sigur á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Miami komst fljótt í stöðuna 3-0 í einvígi liðanna en hefur nú glutrað niður þeirri forystu og þarf nú að fara til Boston í leik sjö sem mun skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.5.2023 09:10 Engin ákvörðun um úrsögn úr hnefaleikasambandi en fylgst með Hnefaleikaheimurinn logar þessa stundina. Alþjóða hnefaleikasambandið, IBA, er undir járnhæl rússnesks formanns sem styður Pútín og Bandaríkjamenn hafa stofnað eigin samband. Íslendingar fylgjast með. Sport 28.5.2023 09:00 „Það hafði enginn trú á okkur“ Fredericia undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hefur komið mörgum á óvart í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið á fyrir höndum ærið verkefni í oddaleik gegn Álaborg í dag í undanúrslitum dönsku deildarinnar. Handbolti 28.5.2023 08:00 Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.5.2023 07:01 Dagskráin í dag: Besta deildin og úrslitin ráðast í Evrópudeildinni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Besta deild karla heldur áfram með áhugaverðum leikjum og þá munu úrslitin ráðast í Evrópudeildinni í handbolta. Sport 28.5.2023 06:01 Ófarir Leclerc halda áfram Charles Leclerc, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur fengið þriggja sæta refsingu fyrir Mónakó-kappakstur morgundagsins og mun hann því ræsa sjötti á morgun. Formúla 1 27.5.2023 23:00 „Var ekki alveg að nenna þrjátíu mínútum í viðbót“ Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Vals úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld með mögnuðum endurkomusigri. Íslenski boltinn 27.5.2023 22:13 Dagný efst í vali stuðningsmanna West Ham Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United. Frá þessu er greint í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 27.5.2023 22:00 Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31 PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47 Katrín meðal efstu fimm á sterku móti Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í 5. sæti á eftir fyrstu þrjár greinarnar á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum. Sport 27.5.2023 20:11 Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. Fótbolti 27.5.2023 19:30 Boðið upp á markaveislur í Mjólkurbikarnum Fimm leikjum er lokið í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Stjarnan bauð upp á markaveislu gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og þá vann Keflavík góðan sigur á Þór/KA á heimavelli. Íslenski boltinn 27.5.2023 19:08 Luton Town í ensku úrvalsdeildina eftir sigur í vító Luton Town tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana. Enski boltinn 27.5.2023 18:50 Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24 Leik lokið: Þróttur 2-1 Valur | Bikarmeistararnir úr leik Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló út ríkjandi bikarmeistara Vals er liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur í Laugardalnum 2-1 sigur Þróttara. Íslenski boltinn 27.5.2023 18:15 Lið Tryggva tryggði sér oddaleik um titilinn Tryggvi Þórisson og liðsfélagar hans í sænska handboltaliðinu Savehof unnu í dag afar mikilvægan sigur á Kristianstad í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.5.2023 18:02 Aron lagði upp sigurmark Sirius Aron Bjarnason, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Sirius, lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Brommapojkarna í dag. Fótbolti 27.5.2023 17:45 Valsbanarnir slegnir út í undanúrslitum Valsbanarnir í þýska liðinu Göppingen eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir tap gegn spænska liðinu Granollers í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 27.5.2023 17:37 Ingibjörg hafði betur gegn Selmu Sól í Íslendingaslag Valerenga hafði í dag betur gegn Rosenborg í Íslendinga- og toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 16:55 Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53 « ‹ ›
Markvörður PSG liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi á Spáni Sergio Rico, markvörður franska úrvalsdeildarfélagsins Paris Saint-Germain, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir að hafa slasast alvarlega eftir fall af hestbaki fyrr í dag. Fótbolti 28.5.2023 13:18
„Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01
Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 28.5.2023 12:32
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15
Ólík örlög Íslendinganna í MLS-deildinni í nótt Þrír Íslendingar komu við sögu í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, tveir þeirra voru í sigurliði. Fótbolti 28.5.2023 11:46
Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01
Al-Nassr og Ronaldo úr leik í titilbaráttunni Al-Nassr verður ekki sádi-arabískur meistari í knattspyrnu þetta tímabilið. Það varð ljóst eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Al-Ettifaq. Fótbolti 28.5.2023 10:30
Katrín Tanja aðeins einu stigi á eftir forystusauðnum Katrín Tanja Davíðsdóttir er sem stendur í 2. sæti á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum og aðeins einu stigi á eftir efstu konu mótsins. Tvær greinar eru eftir á mótinu. Sport 28.5.2023 10:02
Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 28.5.2023 09:23
Voru innan við sekúndu frá úrslitum: Þurfa nú að fara í leik sjö gegn Boston Boston Celtics vann í nótt frækinn sigur á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Miami komst fljótt í stöðuna 3-0 í einvígi liðanna en hefur nú glutrað niður þeirri forystu og þarf nú að fara til Boston í leik sjö sem mun skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.5.2023 09:10
Engin ákvörðun um úrsögn úr hnefaleikasambandi en fylgst með Hnefaleikaheimurinn logar þessa stundina. Alþjóða hnefaleikasambandið, IBA, er undir járnhæl rússnesks formanns sem styður Pútín og Bandaríkjamenn hafa stofnað eigin samband. Íslendingar fylgjast með. Sport 28.5.2023 09:00
„Það hafði enginn trú á okkur“ Fredericia undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hefur komið mörgum á óvart í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið á fyrir höndum ærið verkefni í oddaleik gegn Álaborg í dag í undanúrslitum dönsku deildarinnar. Handbolti 28.5.2023 08:00
Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Besta deildin og úrslitin ráðast í Evrópudeildinni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Besta deild karla heldur áfram með áhugaverðum leikjum og þá munu úrslitin ráðast í Evrópudeildinni í handbolta. Sport 28.5.2023 06:01
Ófarir Leclerc halda áfram Charles Leclerc, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur fengið þriggja sæta refsingu fyrir Mónakó-kappakstur morgundagsins og mun hann því ræsa sjötti á morgun. Formúla 1 27.5.2023 23:00
„Var ekki alveg að nenna þrjátíu mínútum í viðbót“ Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Vals úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld með mögnuðum endurkomusigri. Íslenski boltinn 27.5.2023 22:13
Dagný efst í vali stuðningsmanna West Ham Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United. Frá þessu er greint í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 27.5.2023 22:00
Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2023 21:31
PSG franskur meistari annað tímabilið í röð Paris Saint-Germain tryggði sér í kvöld Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-1 jafntefli gegn Strasbourg. Fótbolti 27.5.2023 20:47
Katrín meðal efstu fimm á sterku móti Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í 5. sæti á eftir fyrstu þrjár greinarnar á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum. Sport 27.5.2023 20:11
Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. Fótbolti 27.5.2023 19:30
Boðið upp á markaveislur í Mjólkurbikarnum Fimm leikjum er lokið í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Stjarnan bauð upp á markaveislu gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og þá vann Keflavík góðan sigur á Þór/KA á heimavelli. Íslenski boltinn 27.5.2023 19:08
Luton Town í ensku úrvalsdeildina eftir sigur í vító Luton Town tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana. Enski boltinn 27.5.2023 18:50
Fiorentina með magnaða endurkomu gegn lærisveinum Mourinho Fiorentina vann í dag magnaðan endurkomusigur á Roma er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Stadio Artemio Franchi leikvanginum 2-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 27.5.2023 18:24
Leik lokið: Þróttur 2-1 Valur | Bikarmeistararnir úr leik Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sló út ríkjandi bikarmeistara Vals er liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur í Laugardalnum 2-1 sigur Þróttara. Íslenski boltinn 27.5.2023 18:15
Lið Tryggva tryggði sér oddaleik um titilinn Tryggvi Þórisson og liðsfélagar hans í sænska handboltaliðinu Savehof unnu í dag afar mikilvægan sigur á Kristianstad í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.5.2023 18:02
Aron lagði upp sigurmark Sirius Aron Bjarnason, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Sirius, lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Brommapojkarna í dag. Fótbolti 27.5.2023 17:45
Valsbanarnir slegnir út í undanúrslitum Valsbanarnir í þýska liðinu Göppingen eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir tap gegn spænska liðinu Granollers í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 27.5.2023 17:37
Ingibjörg hafði betur gegn Selmu Sól í Íslendingaslag Valerenga hafði í dag betur gegn Rosenborg í Íslendinga- og toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 16:55
Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53