Sport

„Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“

„Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15.

Íslenski boltinn

„Það hafði enginn trú á okkur“

Fredericia undir stjórn Guð­­mundar Guð­­munds­­sonar hefur komið mörgum á ó­­vart í dönsku úr­­vals­­deildinni í hand­­bolta. Liðið á fyrir höndum ærið verk­efni í odda­­leik gegn Á­la­­borg í dag í undan­úr­slitum dönsku deildarinnar.

Handbolti

Ó­farir Leclerc halda á­fram

Charles Leclerc, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur fengið þriggja sæta refsingu fyrir Mónakó-kappakstur morgundagsins og mun hann því ræsa sjötti á morgun. 

Formúla 1

Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla

Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. 

Fótbolti

Lið Tryggva tryggði sér odda­leik um titilinn

Tryggvi Þóris­son og liðs­fé­lagar hans í sænska hand­bolta­liðinu Sa­vehof unnu í dag afar mikil­vægan sigur á Kristian­stad í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­vígi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Handbolti