Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30 Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Sport 3.10.2025 09:01 Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3.10.2025 08:41 „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Þulurinn á Ryderbikarnum hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í dónalegum og klúrum söng um Rory McIlroy á meðan keppninni stóð um síðustu helgi. Golf 3.10.2025 08:31 „Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03 Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sævar Atli Magnússon tryggði Brann langþráðan og dýrmætan Evrópusigur í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið á móti hollenska liðinu Utrecht. Fótbolti 3.10.2025 07:30 „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Gianni Infantino, forseti FIFA – Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir sambandið ekki geta leyst pólitísk vandamál heimsins. Mikill þrýstingur er á nú FIFA að meina Ísrael þátttöku í keppnum á vegum sambandsins vegna þjóðarmorðs ísraelska hersins á Palestínumönnum. Fótbolti 3.10.2025 07:03 Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Það er nóg um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 3.10.2025 06:02 Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sér ekki eftir að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta. Hann er þó sár eftir virkilega slæmt tap Írlands gegn Armeníu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 2.10.2025 23:02 Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Körfubolti 2.10.2025 23:00 „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Skagamenn unnu frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn í fyrstu umferð Bónus deildar karla í kvöld, 102-92. Skagamenn voru að leika sinn fyrsta leik í efstu deild síðan árið 2000. Styrmir Jónasson var frábær í liði skagamanna og leiddi liðið áfram í upphafi síðari hálfleiks. Körfubolti 2.10.2025 22:52 Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. Körfubolti 2.10.2025 22:30 „Þá er erfitt að spila hér“ Þórir Þorbjarnarson, fyrirliði KR, var sáttur með dramatískan sigur liðsins í kvöld gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. KR-ingar voru í veseni langt inn í seinni hálfleikinn en unnu sig til baka í leikinn og tókst að sigra Stjörnuna 102-98 eftir framlengdan leik. Körfubolti 2.10.2025 22:22 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83 | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 2.10.2025 22:15 „Fannst þetta full mikil brekka“ Steinar Kaldal þjálfari Ármanns var að vonum ekkert sérstaklega glaður beint eftir leik. Hans menn steinlágu í 1. umferð Bónus deildar karla og ljóst að brekkan er brött fyrir Ármenninga sem hafa ekki leikið í deild þeirra bestu í 44 ár. Körfubolti 2.10.2025 22:02 „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. Sport 2.10.2025 21:59 Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. Körfubolti 2.10.2025 21:30 Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2.10.2025 21:23 Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14 Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2.10.2025 20:11 Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59 „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. Fótbolti 2.10.2025 19:36 Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2.10.2025 19:27 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 2.10.2025 19:00 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58 Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 18:55 Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30 Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45 Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2.10.2025 15:54 Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Körfubolti 2.10.2025 15:32 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30
Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Sport 3.10.2025 09:01
Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3.10.2025 08:41
„Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Þulurinn á Ryderbikarnum hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í dónalegum og klúrum söng um Rory McIlroy á meðan keppninni stóð um síðustu helgi. Golf 3.10.2025 08:31
„Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03
Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sævar Atli Magnússon tryggði Brann langþráðan og dýrmætan Evrópusigur í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið á móti hollenska liðinu Utrecht. Fótbolti 3.10.2025 07:30
„FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Gianni Infantino, forseti FIFA – Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir sambandið ekki geta leyst pólitísk vandamál heimsins. Mikill þrýstingur er á nú FIFA að meina Ísrael þátttöku í keppnum á vegum sambandsins vegna þjóðarmorðs ísraelska hersins á Palestínumönnum. Fótbolti 3.10.2025 07:03
Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Það er nóg um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 3.10.2025 06:02
Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sér ekki eftir að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta. Hann er þó sár eftir virkilega slæmt tap Írlands gegn Armeníu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 2.10.2025 23:02
Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Körfubolti 2.10.2025 23:00
„Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Skagamenn unnu frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn í fyrstu umferð Bónus deildar karla í kvöld, 102-92. Skagamenn voru að leika sinn fyrsta leik í efstu deild síðan árið 2000. Styrmir Jónasson var frábær í liði skagamanna og leiddi liðið áfram í upphafi síðari hálfleiks. Körfubolti 2.10.2025 22:52
Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. Körfubolti 2.10.2025 22:30
„Þá er erfitt að spila hér“ Þórir Þorbjarnarson, fyrirliði KR, var sáttur með dramatískan sigur liðsins í kvöld gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. KR-ingar voru í veseni langt inn í seinni hálfleikinn en unnu sig til baka í leikinn og tókst að sigra Stjörnuna 102-98 eftir framlengdan leik. Körfubolti 2.10.2025 22:22
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83 | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 2.10.2025 22:15
„Fannst þetta full mikil brekka“ Steinar Kaldal þjálfari Ármanns var að vonum ekkert sérstaklega glaður beint eftir leik. Hans menn steinlágu í 1. umferð Bónus deildar karla og ljóst að brekkan er brött fyrir Ármenninga sem hafa ekki leikið í deild þeirra bestu í 44 ár. Körfubolti 2.10.2025 22:02
„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. Sport 2.10.2025 21:59
Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. Körfubolti 2.10.2025 21:30
Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2.10.2025 21:23
Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14
Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2.10.2025 20:11
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59
„Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. Fótbolti 2.10.2025 19:36
Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2.10.2025 19:27
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 2.10.2025 19:00
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58
Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 18:55
Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30
Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45
Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2.10.2025 15:54
Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Körfubolti 2.10.2025 15:32