Skoðun

Gætum að hagsmunum Íslands

Haukur Þór Hauksson skrifar

Nú liggur fyrir að Evrópusambandið mun framlengja viðskiptaþvinganir sínar gegn Rússlandi í 6 mánuði en viðskiptaþvinganirnar hefðu ella fallið niður í lok janúar 2016. Ísland er ekki bundið af ákvörðun ESB. Engar skuldbindingar knýja Ísland til að vera þátttakandi í viðskiptaþvingununum

Skoðun

Of fáar leiðir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Næsti vetur á þingi verður kosningavetur. Þá verða stjórnmálamenn oft hræddir um eigin hag og þeim hættir til að leiðast út í popúlisma.

Fastir pennar

Við erum „bestust“

Margrét Jónsdóttir skrifar

Ekki man ég hversu oft ég hef legið á bæn til Guðs, í gegnum tíðina og beðið hann um betra veður. Bara svona örlítið hlýrra og notalegra. Og nú þegar hann virðist vera í þann veginn að bænheyra mig, tryllist öll heimsbyggðin.

Skoðun

Gjaldþrot ekki að renna úr greipum

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Frá 1. febrúar 2014 hefur umboðsmaður skuldara greitt dómstólum tryggingu fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta 229 einstaklinga. Að auki hefur embættið veitt 50 einstaklingum vilyrði fyrir að greiða þennan kostnað óski þeir eftir gjaldþrotaskiptum hjá hlutaðeigandi héraðsdómsstól.

Skoðun

Grjót, hnífar og gyðingaljós

Ívar Halldórsson skrifar

Palestínskum öfgamúslimum, sem hvetja til hryðjuverka gegn Ísrael, er mjög í mun að þú trúir ekki sannleikanum, því að á lygum þeirra veltur trúverðugleiki þeirra.

Skoðun

Þegar Trölli stal jólunum

Gunnar Rúnar Kristjánsson skrifar

Hér einu sinni var oft sýnd teiknimynd í sjónvarpinu á aðfangadag sem heitir Þegar trölli stal jólunum.

Skoðun

Og svo koma jólin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sú var tíð að á Íslandi ríkti trúræði. Kallaveldi: þeir ríktu yfir fólkinu hver af öðrum, kall af kalli, koll af kolli. Efst trónaði guð almáttugur en í neðra sat skrattinn um sálirnar, ríkti yfir hvatasviðinu og speglaði uppreisnargirnina.

Fastir pennar

Vetrarsólstöður – Ljósið fæðist í myrkrinu

Guðrún Darshan Arnalds skrifar

Á hverju ári þurfum við að mæta myrkrinu og á hverju ári fylgjumst við með því hvernig ljósið fæðist á ný um leið og sólin fer aftur að hækka á lofti. Vetrarsólstöður eru 21. desember og þá er lengsta nótt ársins.

Skoðun

Jólaraunir

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég er í sambúð með manni sem er svo yndislegur og góður en einn galla hefur hann. Hann er nefnilega þannig gerður að þegar hann langar í eða vantar eitthvað spænir hann af stað med det samme og kaupir það sjálfur. Þetta er hreinasta helvíti fyrir velgjörðarfólk hans, mig og mína vönduðu tengdamóður

Bakþankar

Hugmyndafræði hæfnieinkunna í skólum

Gylfi Jón Gylfason skrifar

Vorið 2016 verða einkunnir nemenda sem ljúka 10. bekk grunnskóla gefnar í formi bókstafa í stað þess að vera á kvarðanum 1 – 10. Fyrirkomulag þetta á einkunnagjöf hefur staðið til frá því að ný aðalnámskrá grunnskóla var gefin út 2011. Vegna umræðu sem skapast hefur um nýjan einkunnakvarða

Skoðun

Aðskilnaður, jafnræði og þarfir

Svnaur Sigurbjörnsson skrifar

Í útreikningi byggðum á tölum frá Hagstofu Íslands fyrir árið 2012 fékk Þjóðkirkjan 230% meira en önnur trúfélög fyrir hvern skráðan meðlim 16 ára og eldri. Þessi mismunun er lögbundin í því að hún fær út í hið óendanlega greidd laun fyrir presta sína og biskupsstofu vegna

Skoðun

Friðarganga fyrir alla eða kirkjuheimsókn fyrir suma?

Bjarni Jónsson skrifar

Prestarnir Arna Sigurðardóttir og Guðrún Karls Helgudóttir skrifa grein í Fréttablaðið þann 17. desember og eru kirkjuheimsóknir skólabarna umræðuefnið. Þær hvetja öll trúar- og lífsskoðunarfélög til að bjóða skólabörnum í heimsókn til sín á hátíðum viðkomandi safnaða.

Skoðun

Um draum um straum, byggðajafnrétti eða sjálfstæði

Árið 1984 var vinnu við hringtengingu háspennulínu í kringum landið lokið. Við sama tækifæri sagði þáverandi forsætisráðherra að næsta verkefni væri að koma Vestfjörðum í hringsamband. Gott ef hann nefndi ekki mögulega atvinnuuppbyggingu í leiðinni sem því myndi fylgja. Svo leið tíminn. Fólkið beið og tíminn leið.

Skoðun

Engar framfarir á 30 árum

Pawel Bartoszek skrifar

Tilkynning frá Póstinum: "Flugpósti til landa í Evrópu þarf að skila í síðasta lagi 16. desember.“ Já, þannig hljómaði auglýsing frá pósthúsinu á Akureyri sem birtist í blaði þar í bæ árið 1987. Það ár var aðfangadagur á fimmtudegi, eins og í ár. En hver var þá seinasti skiladagur póstkorta í ár?

Bakþankar

Þjáningar karlmannsins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar breski rithöfundurinn Matt Haig tilkynnti aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum Twitter um hvað næsta bók hans fjallaði átti hann ekki von á að verða krossfestur. Matt hugðist beina sjónum að hættunum sem stafa að karlmönnum vegna hugmynda samfélagsins um karlmennsku.

Fastir pennar

Jöfn tækifæri fólks og fyrirtækja

Páll Valur Björnsson skrifar

Mér finnst að stjórnmál í lýðræðisríki eigi að snúast fyrst og síðast um jöfn tækifæri. Jöfn tækifæri fólks. Jöfn tækifæri fyrirtækja. Mér finnst að jöfn tækifæri séu sá mælikvarði sem eigi að leggja á allar gerðir stjórnvalda; lög og reglur sem þau setja, ákvarðanir sem þau taka, afskipti þeirra og afskiptaleysi.

Skoðun

Rafrettur – skaðlausar eða ekki?

Lára G. Sigurðardóttir og Hans Jakob Beck skrifar

Sígarettur voru taldar skaðlausar þegar þær dreifðust um heimsbyggðina í seinni heimstyrjöldinni. Nú sex og hálfum áratug síðar vitum við að tóbak dregur um helming neytenda þess til dauða.

Skoðun

Við þurfum (ekki) að velja

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Auðvitað viljum við taka á móti flóttamönnum en við verðum að átta okkur á einu. Ef við opnum faðminn fyrir öllum þeim sem hingað vilja koma þá hrynur heilbrigðiskerfið. Hver á að borga undir öll veiku flóttamannabörnin? Við þurfum fyrst að lækna íslensk börn. Ég vona að flestum ykkar hafi svelgst á kaffinu við þennan lestur.

Skoðun

Jólaguðspjall og flóttafólk

Rúnar M. Þorsteinsson skrifar

Jólaguðspjallið sem landsmenn lesa venjulega er úr Lúkasarguðspjalli 2.1–14. Stundum vill það gleymast, en það er annar texti í Nýja testamentinu sem einnig inniheldur jólaguðspjall, Matteusarguðspjall 1–2. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessu jólaguðspjalli?

Skoðun

Allt eða ekkert?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þegar fjallað er um Ríkisútvarpið mætti stundum ætla að einungis væru tveir kostir í stöðunni – óbreytt Ríkisútvarp eða ekkert Ríkisútvarp. Þetta er dæmi um hvernig umræðan þróast þegar hún litast um of af áróðri.

Fastir pennar

Sumt gott og annað skrítið

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fáum virðist vel við stofnanir ef marka má viðbrögð við tillögum Viðskiptaráðs sem kynntar voru í gær um að fækka ríkisstofnunum um meira en helming. Flestar snúa tillögurnar að sameiningu stofnana, eða að því að safna þeim undir einn hatt, en í fimm tilvikum er lagt til að leggja stofnanir niður án þess að verkefnin færist annað hjá ríkinu.

Fastir pennar

Níski nasistinn

Frosti Logason skrifar

Í mínum vinahóp finnast margir kynlegir kvistir. Einn vina minna þykir reyndar algerlega sér á báti.

Bakþankar

Kjaramál aldraðra efst á baugi

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ég hef verið að fylgjast með umræðunni á Alþingi um fjárlagafrumvarpið. Nær því hver einasti þingmaður stjórnarandstöðunnar hefur í umræðunni lagt mesta áherslu á kjarabætur til handa öldruðum og öryrkjum. Margir stjórnarþingmenn hafa einnig rætt málið. Þetta mál er nú orðið aðalmál þingsins.

Skoðun

Yndislega eyjan mín

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ég hef lengi vitað að eitt allra mesta lán mitt í lífinu er að hafa fæðst og alist upp í Vestmannaeyjum. Þetta var vitaskuld alls ekki meðvituð ákvörðun hjá mér, það vildi bara svo til að örlögin höguðu þessu þannig. Ég er þakklátur fyrir þessa heppni.

Skoðun