Skoðun

Ferðalag Vigfúsar og Valdísar

Bolli Pétur Bollason skrifar

Ófáir eru til þegar embætti forseta kallar á. Það er augljós vorhugur í fólki og sem betur fer vill það leggja hönd á plóg.

Skoðun

Óþolið og bresturinn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu.

Fastir pennar

Svig Sigmundar

Pawel Bartoszek skrifar

Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf.

Bakþankar

Að drita eins og Sig­mundur Davíð

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn.

Fastir pennar

Hvaða flokkur er fyrir okkur?

Katrín Kristjana Hjartardóttir skrifar

Sjálf hef ég fundið mér hljómgrunn meðal Viðreisnar, nýs frjálslynds stjórnmálaafls sem hefur staðið fyrir mörgum málefnafundum að undanförnu, haldið opna stefnumótunarfundi þar sem raddir allra fá að heyrast og stefna út fyrir höfuðborgina á næstunni.

Skoðun

Vinstri stefna í endurnýjun lífdaganna

Ögmundur Jónasson skrifar

Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, "Það þarf að byrja upp á nýtt!“ Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf.

Skoðun

Að stíga út úr skjóli

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin er nú rúin trausti. Forsætisráðherra hefur ekki upplýst um hagsmuni sína, sem máli gátu skipt við meðferð brýnna þjóðarhagsmuna. Fjármálaráðherra er tvísaga um eignir í erlendum skattaskjólum.

Skoðun

Nýtt lífeyriskerfi

Hannes G. Sigurðsson skrifar

Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga skilaði tillögum sínum í febrúar 2016.

Skoðun

Flótti og frelsi

Bergur Ebbi skrifar

Ég held að allir sem hlaupi maraþon séu á flótta. Ég er ekki að segja að það sé algengt að fólk fremji glæp við rásmarkið og sé þess vegna hlaupandi næstu fjórar klukkustundirnar (þó að það hafi eflaust gerst einhverntímann).

Fastir pennar

Einstök áskorun í námi

Jón B. Stefánsson skrifar

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, hefur frá því snemma á árinu 2015 unnið að stofnun nýrrar námsbrautar til þriggja ára stúdentsprófs fyrir góða námsmenn, sem hefur hlotið nafnið K2 tækni- og vísindaleiðin.

Skoðun

Dýr veikindi

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010.

Fastir pennar

Keppnisferðir

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum.

Bakþankar

Skápur nr. 106

Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar

"Þetta er minn skápur, skápur nr. 106“, heyrði ég eldri mann segja við mig nýverið.“

Skoðun

Umræðan um fátæka námsmanninn

Aron Ólafsson skrifar

Umræðan um fátæka námsmanninn er ekki ný af nálinni. Þvert á móti er hún svo gömul að það er farið að loða við námsmenn að þeir eigi að vera fátækir. Raunveruleikinn er sá að á síðustu 10 árum hefur staða okkar versnað svo um munar.

Skoðun

Grunnlífeyrir skertur á ný vegna lífeyrissjóða!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í tillögum um endurskoðun almannatrygginga er gert ráð fyrir því, að grunnlífeyrir verði skertur á ný vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Lengi vel var samstaða um það, að ekki mætti hreyfa við grunnlífeyri almannatrygginga.

Skoðun

Hjálpumst að!

Sema Erla Serdar skrifar

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar

Skoðun

Rammaáætlun og góð lögfræði

Tryggvi Felixson skrifar

Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“.

Skoðun

Stefnur og sýnir

Gestur Ólafsson skrifar

Fyrir nokkru átti ég orðaskipti við formann Umhverfis- og skipulagsnefndar í Reykjavík um það hvort til væri borðleggjandi húsnæðisstefna í borginni. Lærifeður mínir í skipulagsfræðum fyrir margt löngu fóru ekki í grafgötur með það hvað stefna þyrfti að innihalda til þess að geta staðið undir nafni.

Skoðun

Heppin við

Hugleikur Dagsson skrifar

Hæ ég heiti Hulli en fornafn mitt er Þórarinn / Kominn til að tilkynna að Biblían og Kóraninn / Er sama bókin með mismunandi leturgerð / allt sama djókið,

Bakþankar

Verjum íslenska laxastofna

Jón Helgi Björnsson og Viktor Guðmundsson skrifar

Fyrirhugaður er mikill vöxtur í laxeldi á Íslandi á komandi árum. Samtals hefur verið sótt um framleiðsluleyfi á um 100-120 þúsund tonnum af laxi. Gróflega má því áætla að um 50 milljónir frjórra norskra laxa verði á sundi í sjókvíum við strendur Íslands ef af þessum áformum verður.

Skoðun

Computer says NO – um orð og efndir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eru sett fram markmið í heilbrigðismálum sem hljóma ágætlega í eyrum landsbyggðarþingmanns. Þau er í stuttu máli þessi:

Skoðun

Allt eða ekkert?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra áratuga skeið. Bankinn reyndi eftir hrun að hafa af honum húsið eins og mörgum öðrum (tíu þúsund nauðungarsölur hafa farið fram frá hruni, þrjár til fjórar á dag).

Fastir pennar

Gefum heilanum gaum: Forvarnir fyrir Alzheimerssjúkdóm

Brynhildur Jónsdóttir skrifar

Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Áður en fyrstu einkenni koma fram í hegðun hefur sjúkdómurinn þó dreift úr sér í heilanum í mörg ár eða jafnvel áratugi.

Skoðun

Forsætisráðherra sest með Kára

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætlar að setjast niður með Kára Stefánssyni. Heilbrigðiskerfið verður eflaust til umræðu þar. Eitt af því sem ráðherrann getur áorkað strax er að vinna í að hans flokkur greiði atkvæði gegn breytingum á áfengislöggjöfinni.

Skoðun

Traustið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku.

Fastir pennar