Bréf Ungra jafnaðarmanna til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2. apríl 2016 13:00 Ungir jafnaðarmenn skrifa:Kæri Sigurður Ingi, Okkur í Ungum jafnaðarmönnum langar að spyrja þig hvað sé flókið við að eiga pening á Íslandi? Við spyrjum af einskærri forvitni, enda eigum við, líkt og flest ungt fólk á Íslandi, mjög lítinn pening. Okkar upplifun er nefnilega frekar sú að það sé flókið að eignast pening á Íslandi. Laun eru nefnilega lág á Íslandi miðað við nágrannalönd okkar, og kaupmáttur launa sömuleiðis. Á Íslandi erum við með námslánakerfi sem gerir ekki ráð fyrir neinum almennum styrkjum til stúdenta (ólíkt öllum hinum Norðurlöndunum), er með allt upp í 100% námsframvindukröfur og tryggir námsmönnum svo lága framfærslu að ekki er hægt að lifa á henni nema að búa í ókeypis húsnæði. Reyni stúdentar að vinna til að drýgja framfærslulánin, lækkar framfærslan næstu önn vegna ósanngjarns frítekjumarks. Ef ungt fólk vill flytja út af Hótel Mömmu, stendur það frammi fyrir því vali að festast í fátæktargildru leigumarkaðar eða – takist því einhvernvegin að nurla saman útborgun fyrir íbúð – skuldbinda sig til a.m.k. 40 ára til að borga íbúðaverðið u.þ.b. tvisvar og hálf sinnum með dýrum verðtryggðum lánum. Í nágrannalöndunum, þar sem fólk býr við eðlileg lánakjör, er fólk nær því að borga íbúðaverð u.þ.b. einu og hálf sinnum. Mismunandi lánakjör Íslendinga og nágranna okkar verða þannig til þess að ungt fólk hérlendis þarf að spyrja sig hvort búseta á Íslandi sé heillar íbúðar virði. Fyrir þau okkar sem langar þrátt fyrir allt að búa hér áfram, þá er það því nokkuð áhyggjuefni ef það er svo flókið að eiga peninga á Íslandi eins og þú segir að það sé. Það lítur nefnilega þvert á móti út fyrir að það sé töluvert auðvelt að eiga fullt af pening á Íslandi. Því virðast meira að segja fylgja ýmis forréttindi, svo sem að geta tekið hagstæðari lán, borgað fjármagnstekjuskatt (20%) í stað tekjuskatts (a.m.k. 37%) og jafnvel, ef maður er rosa ríkur, geymt peninginn í skattaskjólum erlendis. Við hlökkum til að heyra af flækjunni sem þið moldríku ráðamenn eruð í út af öllum peningunum sem þið þurfið að burðast með. Mynd/UJ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn skrifa:Kæri Sigurður Ingi, Okkur í Ungum jafnaðarmönnum langar að spyrja þig hvað sé flókið við að eiga pening á Íslandi? Við spyrjum af einskærri forvitni, enda eigum við, líkt og flest ungt fólk á Íslandi, mjög lítinn pening. Okkar upplifun er nefnilega frekar sú að það sé flókið að eignast pening á Íslandi. Laun eru nefnilega lág á Íslandi miðað við nágrannalönd okkar, og kaupmáttur launa sömuleiðis. Á Íslandi erum við með námslánakerfi sem gerir ekki ráð fyrir neinum almennum styrkjum til stúdenta (ólíkt öllum hinum Norðurlöndunum), er með allt upp í 100% námsframvindukröfur og tryggir námsmönnum svo lága framfærslu að ekki er hægt að lifa á henni nema að búa í ókeypis húsnæði. Reyni stúdentar að vinna til að drýgja framfærslulánin, lækkar framfærslan næstu önn vegna ósanngjarns frítekjumarks. Ef ungt fólk vill flytja út af Hótel Mömmu, stendur það frammi fyrir því vali að festast í fátæktargildru leigumarkaðar eða – takist því einhvernvegin að nurla saman útborgun fyrir íbúð – skuldbinda sig til a.m.k. 40 ára til að borga íbúðaverðið u.þ.b. tvisvar og hálf sinnum með dýrum verðtryggðum lánum. Í nágrannalöndunum, þar sem fólk býr við eðlileg lánakjör, er fólk nær því að borga íbúðaverð u.þ.b. einu og hálf sinnum. Mismunandi lánakjör Íslendinga og nágranna okkar verða þannig til þess að ungt fólk hérlendis þarf að spyrja sig hvort búseta á Íslandi sé heillar íbúðar virði. Fyrir þau okkar sem langar þrátt fyrir allt að búa hér áfram, þá er það því nokkuð áhyggjuefni ef það er svo flókið að eiga peninga á Íslandi eins og þú segir að það sé. Það lítur nefnilega þvert á móti út fyrir að það sé töluvert auðvelt að eiga fullt af pening á Íslandi. Því virðast meira að segja fylgja ýmis forréttindi, svo sem að geta tekið hagstæðari lán, borgað fjármagnstekjuskatt (20%) í stað tekjuskatts (a.m.k. 37%) og jafnvel, ef maður er rosa ríkur, geymt peninginn í skattaskjólum erlendis. Við hlökkum til að heyra af flækjunni sem þið moldríku ráðamenn eruð í út af öllum peningunum sem þið þurfið að burðast með. Mynd/UJ
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun