Skoðun

Afleikur Framsóknar

Einar Brynjólfsson og Smári McCarthy skrifar

Bændur á Íslandi ættu að vera æfir. Með því að þröngva búvörusamningnum í gegnum Alþingi tók Framsóknarflokkurinn landbúnaðarmál alfarið af dagskrá fyrir komandi kosningar.

Skoðun

París og París

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Kæru þingmenn. Ég vil byrja á að þakka ykkur öllum fyrir að samþykkja fullgildingu Parísarsamningsins um loftlagsmál. Ég vil jafnframt benda ykkur á að með þessari samþykkt eruð þið að samþykkja vegferð sem krefst vinnu og hugrekkis.

Skoðun

Kári Stefánsson, gættu þín

Birgir Guðjónsson skrifar

Sæll Kári. Syndaaflausnarsamtal þitt í STUNDINNI, þ. 25 ágúst var fróðlegt. Þú lýsir þar og viðurkennir ýmsa skapgerðarþætti sem mörgum eru löngu ljósir en hefðu ekki þorað að nefna af ótta við málsókn.

Skoðun

Hrúturinn í stofunni

Frosti Logason skrifar

Forystuhrúturinn Villingur frá Grafarbakka var í fréttum fyrr í þessari viku. Villingur er tólf vetra gamall og í miklu uppáhaldi hjá eiganda sínum. Hann leyfir börnum að sitja á baki sér eins og besti reiðhestur.

Bakþankar

Skrýtin örlög skýrslu

Hafliði Helgason skrifar

Örlög skýrslu sem kynnt var í upphafi sem skýrsla meirihluta fjárlaganefndar verða sífellt reyfarakenndari. Staða skýrslunnar er sú að hún er send áfram sem einkaskýrsla formanns nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins.

Fastir pennar

Hlutverk drukkna mannsins

Einar Örn Gunnarsson skrifar

Í greinasafninu Ég vildi að ég kynni að dansa eftir Guðmund Andra Thorsson er að finna pistil um hlutverk rithöfunda í samfélaginu. Þar leggur hann út frá sögu af drukknum manni sem hagar sér óðslega, klifrar upp í staur og öskrar.

Skoðun

Ríki og sveitarfélög

Oddvitar meirihlutans í bæjarstjórn Akureyrar skrifar

Má bjóða þér að taka við rekstri á bíl nágrannans ótímabundið? Samið er um heildarakstur og viðhald gegn fastri greiðslu, en svo samið um umframakstur, hækkað eldsneytisverð eða breyttar forsendur eftir dúk og disk, eða aldrei.

Skoðun

Mikilvægi hjúkrunarfræðinga á breyttum Landspítala

Guðbjörg Pálsdóttir skrifar

Velferðarráðuneytið kynnti á dögunum niðurstöðu skýrslu McKinsey & Company: Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Áhersla skýrslunnar er á rekstrarhagkvæmni og framleiðni vinnuafls Landspítalans og notuð voru tvö sænsk sjúkrahús til viðmiðunar,

Skoðun

Spurt um Finnafjörð

Ögmundur Jónasson skrifar

Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl. um áform Þjóðverja um höfn í Finnafirði. Alla vega var hún minni um sig en umfang áformanna gefur tilefni til.

Skoðun

Ósanngjörn samkeppni fjölmiðla

Hallgrímur Kristinsson skrifar

Nýlega sendu flestir fjölmiðlar á landinu opið bréf til Alþingis þar sem skorað var á þingið að gera málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum efnisveitum.

Skoðun

Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga.

Skoðun

Endurhæfingarbætur

Úrsúla Jünemann skrifar

Enginn óskar sér að verða alvarlega veikur og óvinnufær. En lífið getur tekið óvænta stefnu þannig að framtíðarplön raskast verulega eða verða að engu.

Skoðun

Arkitektúr og túrismi – annar hluti

Dagur Eggertsson skrifar

Eins og vikið var að í fyrsta hluta greinarinnar þarf að stórbæta aðstöðu fyrir ferðamenn á landinu svo að náttúruminjar landsins verði ekki fyrir varanlegu tjóni.

Skoðun

Flokkur fólksins gegn fátækt og spillingu

Inga Sæland skrifar

Ágæti lesandi. Mér þykir rétt að byrja á að kynna stöðu mína lítillega ásamt þeim hugsjónum sem ég el í brjósti fyrir þá, sem eiga undir högg að sækja í samfélaginu og berjast í bökkum hvern einasta dag við að ná endum saman.

Skoðun

Fara bakdyramegin inn í lífeyrissjóðina!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Eiga stjórnvöld eitthvað með að skerða lífeyri eldri borgara hjá almannatryggingum vegna greiðslna til þeirra úr lífeyrissjóði? Ég segi: Nei. Þau eiga ekkert með það. Þegar lífeyrissjóðirnir voru stofnaðir, var gert ráð fyrir því, að þeir yrðu viðbót við almannatryggingar. Þeir áttu ekki að skerða almannatryggingar neitt.

Skoðun

Með táknmáli er ég jafningi

Valgerður Stefánsdóttir skrifar

Nú stendur yfir alþjóðleg baráttuvika heyrnarlausra með yfirskriftina Með táknmáli er ég jafningi (With sign language I´m equal). Samskiptamiðstöð þjónar fólki sem talar íslenskt táknmál og hefur reglulega bent á brýna þörf fyrir aukna þjónustu,

Skoðun

Ekki einkamál Íslendinga

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það var fyrir nokkru í Kíev, höfuðborg Úkraínu, að ég spurði heimamenn hverjum augum þeir litu horfur lands síns fram í tímann. Ég hafði kvöldið áður ekið fram hjá fjölmennum mótmælum við þinghúsið í hjarta borgarinnar þar eð enn eitt spillingarmál hafði gosið upp.

Fastir pennar

Lífsógn í boði stjórnvalda?

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Þegar fólk stendur frammi fyrir lífsógnandi sjúkdómum leitar það allra leiða til að fá bót sinna meina. Krabbamein er sá sjúkdómur sem margir berjast við og til allrar hamingju hefur læknavísindunum fleygt það mikið fram að margir læknast af krabbameini eða geta lifað með sjúkdómi sínum.

Skoðun

Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun

Lars Christensen skrifar

Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra.

Fastir pennar

Haldbær sjálfbærni

Herdís Sigurjónsdóttir skrifar

Sjálfbærni var ekki fundin upp með Brundtlands-skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 1987, en frá þeim tíma hefur hugtakið sjálfbær þróun (sustainable development) verið notað.

Skoðun

Húsnæðismál fatlaðs fólks

Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar

Ég bý í þjónustukjarna og kann vel við það, þar er ég með mína eigin stúdíóíbúð og fæ aðstoð við það sem ég þarf. Ég bjó á herbergjasambýli í næstum tuttugu ár. Þar vorum við íbúarnir með nefið í hvers manns koppi. Enginn átti sitt einkalíf.

Skoðun

Samkeppni við sama borð

Hafliði Helgason skrifar

Það er fagnaðarefni að erlendar verslunarkeðjur sæki inn á íslenskan markað. Samkeppni í smásölu sem og á öðrum sviðum atvinnulífsins leiðir jafnan til betri niðurstöðu fyrir neytendur.

Fastir pennar