Lífið Paula Abdul gefur fyrrverandi annan séns Lífið 1.8.2008 13:04 Bretar brjálaðir yfir lundaveiðum Ramsey Lundaveiðar kokksins geðilla, Gordons Ramsey, í Vestmannaeyjum fóru þvert ofan í breska sjónvarpsáhorfendur þegar þær voru sýndar í þætti hans The F Word í vikunni. Í þættinum sést Ramsey veiða lunda í net meðan annar veiðimaður hálsbrýtur þá og rífur hjartað úr einum þeirra, sem Ramsey étur svo. Lífið 1.8.2008 12:21 Sue Ellen í Dallas lygilega ungleg Lífið 1.8.2008 12:11 Kelandi atvinnulaus Mischa Barton - myndir Lífið 1.8.2008 10:45 Britney byrjuð með lífverðinum Lífið 1.8.2008 09:44 ABBA-stjarna ekki hrifin af Eurovison Bjorn Ulvaeus, einn af fjórum meðlimum sænsku hljómsveitarinnar Abba, er ekki yfir sig hrifinn af söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - Eurovision. Lífið 31.7.2008 22:15 Keys og White sameinast í Bond Söngkonan Alicia Keys og söngvarinn Jack White munu syngja dúett í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar sjálfan Bond, James Bond. Lífið 31.7.2008 20:00 Getur fengið kjólföt og ermahnappa með íslenska fánanum Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, getur fengið kjölföt leigð á 5900 krónur í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Grétar Mar getur fengið föt leigð á 9900 krónur hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar. Lífið 31.7.2008 18:45 Óskar Bergsson lenti í óveðri á Landsmóti Óskar Bergsson er mikill útivistarmaður og hefur varið sumrinu bæði á hestbaki og með því að ganga Laugaveginn ásamt fjölskyldu sinni. Óskar lét sig heldur ekki vanta á Landsmóti hestamanna, sem haldið var í mánuðinum. Lífið 31.7.2008 17:05 Pamela Anderson sjokkerar ótilhöfð - myndir Lífið 31.7.2008 16:23 „Fæðingin gekk svo vel," segir Svali nýbakaður pabbi Lífið 31.7.2008 15:40 220 tónleikar í Hafnarfirði í kvöld Lifandi Miðbær og Gamlabókasafnið í Hafnarfirði standa að tónleikum í kvöld á planinu við Súfustann. Lífið 31.7.2008 15:30 Getur leigt kjólföt fyrir tæpar 10 þúsund krónur Þeir sem hafa fengið boð um að vera viðstaddir embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á morgun en eiga ekki kjólföt, hafa kost á því að leigja þau. Kjólföt eru til leigu á flestum betri brúðarkjólaleigum landsins gegn hóflegu gjaldi. Lífið 31.7.2008 14:47 Spilar golf þrátt fyrir kynlífshneyksli Lífið 31.7.2008 14:28 Horft til himins á Bahama með Sigurjóni Digra Líkt og síðastliðin ár verða tónleikar um verslunarmannahelgina íFjölskyldu- og húsdýragarðinum. Sunnudaginn 3. ágúst munu Stuðmenn, Nýdönsk, Ingó og veðurguðirnir með Frey Eyjólfsson sem kynni, skemmta þeim sem ekki hyggjast leggja land undir fót um helgina. Lífið 31.7.2008 14:26 Tæknin þaggaði niður í Sprengjuhöllinni Kastljós sendi í gær beint út frá sundlaugarbakkanum í Laugardal þar sem Sprengjuhöllin tók nýtt lag sitt, Sumar í Múla. Eitthvað gekk þó ekki sem skyldi, og einungis heyrðist í hljóðnemum tveggja hljómsveitameðlima af fimm. Lífið 31.7.2008 13:24 Viftur mokuðust út í gær ,,Svo sannarlega. Það má segja að hér hafi mokast út viftur í gær af öllum stærðum og gerðum," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hjá Max raftækjum. Lífið 31.7.2008 13:11 Lesbían hefur góð áhrif á Lohan Lífið 31.7.2008 13:01 Fordómar gagnvart grænmetisfæði að minnka Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Grænum Kosti, telur fordóma gagnvart ýmiss konar grænmetisfæði vera að minnka hér á landi en nú eru 100 ár síðan Alþjóðasamtök grænmetisætna (International Vegetarian Union) var stofnað. Lífið 31.7.2008 12:19 Systir Britney fær ekki frið - myndir Lífið 31.7.2008 11:38 Benedikt hætti við Drangeyjarsund vegna kulda Hitametin féllu í hrönnum í gær og sunnlendingar svitnuðu. Veðrið lék þó ekki við alla. Sundkappinn Benedikt LaFleur þurfti að hætta við fyrirhugað Drangeyjarsund sitt vegna þoku og kulda. Lífið 31.7.2008 11:02 Carmen Electra dillar sér til að drýgja tekjurnar Lífið 31.7.2008 10:33 Saman þrátt fyrir framhjáhaldsásakanir Lífið 31.7.2008 09:47 Ég átti að vera upp á punt, segir forstjóri Iceland Express Lífið 31.7.2008 09:30 Klúbbakvöld Trevor Loveys, einn þekktra plötusnúða hjá Ministry of Sound, klúbbnum og plötufyrirtækinu, spilar í Sjallanum, Akureyri á föstudagskvöld og á Tunglinu á laugardagskvöld. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið hluti af tvíeykinu Switch sem hefur endurhljóðblandað fjölda laga, m.a. eftir Chemical Brothers og Róisin Murphy. Tónlist 31.7.2008 06:00 Fleiri skrímsli frá del Toro Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Bíó og sjónvarp 31.7.2008 06:00 Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Menning 31.7.2008 06:00 Fagna plötu Útgáfu plötunnar Jawbreaker með Tommygun Preachers verður fagnað á Organ í kvöld. „Það verður örugglega þrusustemming. Fólk er að hita upp fyrir verslunarmannahelgina og auðvitað afmælishátíð Organ. Við erum loksins að koma aftur og ryðjast inn í bæinn, en við erum búnir að vera að spila mikið í Keflavík," segir Smári, gítarleikari Tommygun Preachers. Tónlist 31.7.2008 06:00 Dönnuð stemming Bogomil Font og Milljónamæringarnir spila á miðnæturtónleikum í Þrastalundi um verslunarmannahelgina, 1. og 2. ágúst. Boðið verður upp á karnivalstemningu í lundinum, sprell yfir daginn fyrir fjölskyldur, hlaðborð að hætti hússins og dansskemmtun fyrir fullorðna. Tónlist 31.7.2008 06:00 Þetta er bara músik Ómar Guðjónsson, yngri bróðir saxófónleikarans Óskars, hefur gefið út aðra plötuna sína, Fram af. „Á fyrstu plötunni var saxófónninn hjá Óskari í forgrunni en nú hef ég losnað við hækjuna og gítarinn er orðinn aðalröddin," segir Ómar. Tónlist 31.7.2008 06:00 « ‹ ›
Bretar brjálaðir yfir lundaveiðum Ramsey Lundaveiðar kokksins geðilla, Gordons Ramsey, í Vestmannaeyjum fóru þvert ofan í breska sjónvarpsáhorfendur þegar þær voru sýndar í þætti hans The F Word í vikunni. Í þættinum sést Ramsey veiða lunda í net meðan annar veiðimaður hálsbrýtur þá og rífur hjartað úr einum þeirra, sem Ramsey étur svo. Lífið 1.8.2008 12:21
ABBA-stjarna ekki hrifin af Eurovison Bjorn Ulvaeus, einn af fjórum meðlimum sænsku hljómsveitarinnar Abba, er ekki yfir sig hrifinn af söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - Eurovision. Lífið 31.7.2008 22:15
Keys og White sameinast í Bond Söngkonan Alicia Keys og söngvarinn Jack White munu syngja dúett í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar sjálfan Bond, James Bond. Lífið 31.7.2008 20:00
Getur fengið kjólföt og ermahnappa með íslenska fánanum Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, getur fengið kjölföt leigð á 5900 krónur í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Grétar Mar getur fengið föt leigð á 9900 krónur hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar. Lífið 31.7.2008 18:45
Óskar Bergsson lenti í óveðri á Landsmóti Óskar Bergsson er mikill útivistarmaður og hefur varið sumrinu bæði á hestbaki og með því að ganga Laugaveginn ásamt fjölskyldu sinni. Óskar lét sig heldur ekki vanta á Landsmóti hestamanna, sem haldið var í mánuðinum. Lífið 31.7.2008 17:05
220 tónleikar í Hafnarfirði í kvöld Lifandi Miðbær og Gamlabókasafnið í Hafnarfirði standa að tónleikum í kvöld á planinu við Súfustann. Lífið 31.7.2008 15:30
Getur leigt kjólföt fyrir tæpar 10 þúsund krónur Þeir sem hafa fengið boð um að vera viðstaddir embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á morgun en eiga ekki kjólföt, hafa kost á því að leigja þau. Kjólföt eru til leigu á flestum betri brúðarkjólaleigum landsins gegn hóflegu gjaldi. Lífið 31.7.2008 14:47
Horft til himins á Bahama með Sigurjóni Digra Líkt og síðastliðin ár verða tónleikar um verslunarmannahelgina íFjölskyldu- og húsdýragarðinum. Sunnudaginn 3. ágúst munu Stuðmenn, Nýdönsk, Ingó og veðurguðirnir með Frey Eyjólfsson sem kynni, skemmta þeim sem ekki hyggjast leggja land undir fót um helgina. Lífið 31.7.2008 14:26
Tæknin þaggaði niður í Sprengjuhöllinni Kastljós sendi í gær beint út frá sundlaugarbakkanum í Laugardal þar sem Sprengjuhöllin tók nýtt lag sitt, Sumar í Múla. Eitthvað gekk þó ekki sem skyldi, og einungis heyrðist í hljóðnemum tveggja hljómsveitameðlima af fimm. Lífið 31.7.2008 13:24
Viftur mokuðust út í gær ,,Svo sannarlega. Það má segja að hér hafi mokast út viftur í gær af öllum stærðum og gerðum," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hjá Max raftækjum. Lífið 31.7.2008 13:11
Fordómar gagnvart grænmetisfæði að minnka Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Grænum Kosti, telur fordóma gagnvart ýmiss konar grænmetisfæði vera að minnka hér á landi en nú eru 100 ár síðan Alþjóðasamtök grænmetisætna (International Vegetarian Union) var stofnað. Lífið 31.7.2008 12:19
Benedikt hætti við Drangeyjarsund vegna kulda Hitametin féllu í hrönnum í gær og sunnlendingar svitnuðu. Veðrið lék þó ekki við alla. Sundkappinn Benedikt LaFleur þurfti að hætta við fyrirhugað Drangeyjarsund sitt vegna þoku og kulda. Lífið 31.7.2008 11:02
Klúbbakvöld Trevor Loveys, einn þekktra plötusnúða hjá Ministry of Sound, klúbbnum og plötufyrirtækinu, spilar í Sjallanum, Akureyri á föstudagskvöld og á Tunglinu á laugardagskvöld. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið hluti af tvíeykinu Switch sem hefur endurhljóðblandað fjölda laga, m.a. eftir Chemical Brothers og Róisin Murphy. Tónlist 31.7.2008 06:00
Fleiri skrímsli frá del Toro Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Bíó og sjónvarp 31.7.2008 06:00
Þrjár sýningar, fjórir listamenn Hvorki meira né minna en þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í StartArt listamannahúsi, Laugavegi 12b, í dag kl. 17. Um er að ræða sýningar listamannanna Creighton Michael, Magdalenu Margrétar og samsýningu þeirra Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Menning 31.7.2008 06:00
Fagna plötu Útgáfu plötunnar Jawbreaker með Tommygun Preachers verður fagnað á Organ í kvöld. „Það verður örugglega þrusustemming. Fólk er að hita upp fyrir verslunarmannahelgina og auðvitað afmælishátíð Organ. Við erum loksins að koma aftur og ryðjast inn í bæinn, en við erum búnir að vera að spila mikið í Keflavík," segir Smári, gítarleikari Tommygun Preachers. Tónlist 31.7.2008 06:00
Dönnuð stemming Bogomil Font og Milljónamæringarnir spila á miðnæturtónleikum í Þrastalundi um verslunarmannahelgina, 1. og 2. ágúst. Boðið verður upp á karnivalstemningu í lundinum, sprell yfir daginn fyrir fjölskyldur, hlaðborð að hætti hússins og dansskemmtun fyrir fullorðna. Tónlist 31.7.2008 06:00
Þetta er bara músik Ómar Guðjónsson, yngri bróðir saxófónleikarans Óskars, hefur gefið út aðra plötuna sína, Fram af. „Á fyrstu plötunni var saxófónninn hjá Óskari í forgrunni en nú hef ég losnað við hækjuna og gítarinn er orðinn aðalröddin," segir Ómar. Tónlist 31.7.2008 06:00