Lífið Frí smáskífa á netið Skakkamanage hefur ákveðið að breiða út boðskapinn og gefa smáskífu með tveimur lögum. Skífuna má nálgast á netinu. Tónlist 29.8.2008 06:15 Sjónlistaverðlaunin Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Menning 29.8.2008 06:00 Ráðstefna á RIFF Ráðstefna um snertifleti tónlistar og kvikmynda verður á tónlistardagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF. Sjónum verður beint að heimildarmyndinni Heima og skoðað hvað gerði þá mynd eins vinsæla og vel heppnaða og raun ber vitni. Bíó og sjónvarp 29.8.2008 06:00 Einar Áskell stígur fram Það eru rétt tuttugu ár síðan Einar Áskell birtist fyrst á íslensku leiksviði og naut þegar mikillar hylli yngstu kynslóðarinnar sem hafði alist upp með þessum sænska velferðardreng. Menning 29.8.2008 06:00 Einn með íslenskri náttúru Stefan Erdmann er ástfanginn af Íslandi. Svo ástfanginn að hann hefur helgað sig landinu og kvikmynd um það seinustu ár. Myndin heitir Island 63°66° og er sýnd á Shorts and Docs. Bíó og sjónvarp 29.8.2008 05:15 Akureyrarvaka í kvöld Listasumri á Akureyri lýkur nú um helgina með margbreytilegum hátíðahöldum í bænum. Hefjast þau í kvöld í Lystigarðinum í kvöldhúminu með hljóðfæraslætti Retro Stefson, D.Rangers, sem njóta mikilla vinsælda í Kanada; gjörningum, upplestri fyrir unga sem aldna, rúnaráðningum og er boðið upp á kakó til hressingar. Menning 29.8.2008 04:45 Mýrin valin ein af tíu bestu glæpamyndum sögunnar Mýrin, mynd Baltasar Kormáks frá árinu 2006 sem gerð var eftir metsölubók Arnalds Indriðasonar, má finna á lista yfir tíu bestu glæpamyndir sögunnar hjá Times Online. Þar er hún í hópi með ekki ómerkari myndum en Silence of the Lambs, The Usual Suspects, Fargo og Reservoir Dogs. Lífið 28.8.2008 18:21 Stella McCartney nýbökuð móðir í fantaformi - myndir Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera dóttir Bítilsins Paul McCartney. Stella fær nefnliega ekki stundarfrið til að spóka sig um í bikíní á Mallorca þar sem hún er stödd ásamt kærastanum og þremur börnum. Lífið 28.8.2008 17:35 Kevin Spacey í annarlegu ástandi - myndir „Mér er alveg sama um leiklistarferilinn," segir Kevin Spacey sem hefur undanfarna daga verið myndaður í bak og fyrir í annarlegu ástandi. Lífið 28.8.2008 16:30 Hver kenndi Óla Stef að kasta bolta? Ólafur Stefánsson handboltamaður og heimspekingur hélt fjölskyldu- og kveðjuhóf heima hjá ömmu sinni Jakobínu Finnabogadóttur í dag. Heldur Óli til Spánar í fyrramálið til að spila með liði sínu Ciudad Real. Var bæði silfurmedalían og fálkaorðan til sýnis og fengu spenntir fjölskyldumeðlimir að prófa silfurgripinn. Lífið 28.8.2008 16:03 Svitakirtlar Jennifer Lopez áhyggjuefni - myndir Þegar leik- og söngkonan Jennifer Lopez mætti til góðgerðarsamkomu í gærkvöldi í Colorado í Bandaríkjunum til að vekja athygli á mikilvægi barnaverndar þar í landi sem sjóður hennar, The Jennifer Lopez Found, styrkir veglega lögðu ljósmyndarar sig fram við að mynda líkamsástand söngkonunnar. Lífið 28.8.2008 15:00 Brad Pitt með synina í Feneyjum - myndir Lífið 28.8.2008 14:44 Karlmenn eru óþokkar, segir berbrjósta Kate Moss Ásamt því að afklæðast ræðir Kate Moss opinskátt um karlmenn í nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins Interview. Myndirnar af Kate þykja mjög djarfar þrátt fyrir þá staðreynd að hún er alvön að fækka fötum fyrir heimsbyggðina. Lífið 28.8.2008 11:54 Lost-stjarna mætt á djammið á ný - myndir Til Michelle Rodriguez, sem er ein af fyrrverandi stjörnum Lost þáttanna, hefur ekki sést lengi. Hún er stödd á Hawaii þar sem hún er elt af ljósmyndurum sem keppast við að mynda hana í annarlegu ástandi því Michelle, sem afplánaði 18 daga af 180 daga dómi sem hún hlaut fyrir að brjóta skilorð fyrir ári, er tíður gestur á næturklúbbum. Lífið 28.8.2008 11:26 Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Lífið 28.8.2008 11:15 Strákarnir fengu höfðinglegar móttökur - myndir Silfurdrengirnir í íslenska landsliðinu í handbolta fengu höfðinglegar móttökur þegar þeir komu til landsins í gær eftir frækna framgöngu á Ólympíuleikunum í Peking. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins fylgdi strákunum eftir í gær og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan. Lífið 28.8.2008 11:00 Þreytuleg Pamela kynnir nýjan raunveruleikaþátt - myndir Pamela Anderson, sem er 41 árs gömul, er stödd í Sydney í Ástralíu að kynna nýjan raunverleikaþátt sem fjallar um líf hennar sem verður sýndur á sjónvarpsstöðinni E! í september. Þættirnir nefnast Pam: Girl on the Loose. Lífið 28.8.2008 10:27 Mr. Big pabbi í hjáverkum - myndir Leikarinn Chris Noth sem fer með hlutverk Mr. Big í kvikmyndinni Sex and the City tekur föðurhlutverkið alvarlega eins og myndirnar sýna sem teknar voru af honum með 7 mánaða dóttur hans, Orion, í fanginu á rölti um götur Hollywood. Lífið 28.8.2008 09:31 Michael Jackson nær 50 árunum Ein af þekktari poppstjörnum samtímans, blökkumaður sem hefur beinlínis hvítnað upp og skartar nefi úr plasti, fagnar tímamótum um helgina. Lífið 28.8.2008 08:12 Sonur Dr. Dre finnst látinn Sonur rapparans Dr. Dre fannst látinn á heimili sínu um helgina, einungis tvítugur að aldri. Móðir drengsins, sem nefndist Andre R. Young Jr, fann hann í herbergi sínu að morgni laugardagsins. Lífið 27.8.2008 16:20 Brangelina græðir feitt á barnabótum Þau Angelina Jolie og Brad Pitt eru eiga rétt á rúmum 200 þúsund krónum í barnabætur á mánuði. Lífið 27.8.2008 15:58 Svið sett upp við Arnarhól fyrir „Strákana okkar" Undirbúningur stendur nú yfir fyrir þjóðhátíðina í miðborginni í dag vegna komu „Strákanna okkar" sem haldin verður á Arnarhóli kl. 18.30. Er verið að setja upp svið þar sem landsliðsmennirnir geta tekið við hyllingu landsmanna. Lífið 27.8.2008 13:58 Segir að kærastan helli Lindsay fulla Pabbi Lindsay Lohan hefur þungar áhyggjur af dóttur sinni. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir Michael Lohan að hann er sannfærður um að sé byrjuð að drekka aftur. Hann hafi ákveðið að setjast niður og ræða málin við kærustu Lindsay, Samönthu Ronson, sem hann telur bera alla ábyrgð á drykkju dóttur sinnar. Lífið 27.8.2008 11:26 Kóngurinn með tónleika í Köben Bubbi Morthens ætlar að hafa tónleika í hinum eina sanna Falconer Salen í Kaupmannahöfn. Tónleikarnir verða þann 18. Október næstkomandi og Bubbi segist eiga von á frábærri skemmtun. Lífið 27.8.2008 11:17 Silfurvélin á leiðinni með landsliðið Silfurvélin svokallaða er nú á leið til landsins með landsliðið íslands í handbolta innanborðs. Áhöfnin um borð í vélinni sem flytur handboltahetjurnar okkar til landsins síðar í dag er ekki í sínum hefðbundnu einkennisbúningum flugfreyja og flugþjóna, heldur í gömlum landsliðsbúningum. Flugstjórinn er Bjarni Frostason, en hann er fyrrverandi landsliðsmarkvörður. Liðið kemur frá Frankfurt og er áætluð lending í Keflavík klukkan hálf fjögur. Lífið 27.8.2008 10:25 Frægir gítarleikarar á djasshátíð Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Tónlist 27.8.2008 07:00 Aldrei fullnuma í leiklist Nemendaleikhúsið er einhvers konar millibilsástand milli skóla og atvinnulífs leikara. Við ræddum við hópinn um áfangann, íþróttagallana, fyrsta verkið og framtíðina. Menning 27.8.2008 04:00 Söluhæsti bjór Breta væntanlegur Einn þekktasti og söluhæsti bjór Breta, Carling, verður í fyrsta sinn fáanlegur á Íslandi frá og með 1. september. Lífið 26.8.2008 22:32 Semja frið við berrassaða Þjóðverja Þýskir og pólskir sóldýrkendur hafa samið um vopnahlé eftir harðvítugar deilur um Usedom strönd á mörkum landanna. Þýska hliðin er nektarströnd, og fannst gestum hennar Pólverjarnir glápa full mikið á sig þar sem þeir viðruðu það allra heilagasta. Lífið 26.8.2008 17:31 Anita Briem setti met í áheyrnarprufum Það þurfti hvorki fleiri né færri en 25 áheyrnarprufur til að sannfæra framleiðendur kvikmyndarinnar Journey to the Center of the Earth að ráða Anitu Briem í eitt aðalhlutverkanna. Þetta upplýsir hún í viðtali við dagblaðið The New Paper í Singapore. Blaðið segir hana þar með hafa slegið met Cameron Diaz, sem þurfti að fara í tólf áheyrnarprufur áður en hún fékk sitt fyrsta bitastæða hlutverk í The Mask. Lífið 26.8.2008 16:22 « ‹ ›
Frí smáskífa á netið Skakkamanage hefur ákveðið að breiða út boðskapinn og gefa smáskífu með tveimur lögum. Skífuna má nálgast á netinu. Tónlist 29.8.2008 06:15
Sjónlistaverðlaunin Sjónlistaverðlaunin verða afhent 19. september í Flugsafni Íslands við Akureyrarflugvöll. Sent verður beint út frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. Á morgun opnar Listasafn Akureyrar sýningu á verkum þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Menning 29.8.2008 06:00
Ráðstefna á RIFF Ráðstefna um snertifleti tónlistar og kvikmynda verður á tónlistardagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF. Sjónum verður beint að heimildarmyndinni Heima og skoðað hvað gerði þá mynd eins vinsæla og vel heppnaða og raun ber vitni. Bíó og sjónvarp 29.8.2008 06:00
Einar Áskell stígur fram Það eru rétt tuttugu ár síðan Einar Áskell birtist fyrst á íslensku leiksviði og naut þegar mikillar hylli yngstu kynslóðarinnar sem hafði alist upp með þessum sænska velferðardreng. Menning 29.8.2008 06:00
Einn með íslenskri náttúru Stefan Erdmann er ástfanginn af Íslandi. Svo ástfanginn að hann hefur helgað sig landinu og kvikmynd um það seinustu ár. Myndin heitir Island 63°66° og er sýnd á Shorts and Docs. Bíó og sjónvarp 29.8.2008 05:15
Akureyrarvaka í kvöld Listasumri á Akureyri lýkur nú um helgina með margbreytilegum hátíðahöldum í bænum. Hefjast þau í kvöld í Lystigarðinum í kvöldhúminu með hljóðfæraslætti Retro Stefson, D.Rangers, sem njóta mikilla vinsælda í Kanada; gjörningum, upplestri fyrir unga sem aldna, rúnaráðningum og er boðið upp á kakó til hressingar. Menning 29.8.2008 04:45
Mýrin valin ein af tíu bestu glæpamyndum sögunnar Mýrin, mynd Baltasar Kormáks frá árinu 2006 sem gerð var eftir metsölubók Arnalds Indriðasonar, má finna á lista yfir tíu bestu glæpamyndir sögunnar hjá Times Online. Þar er hún í hópi með ekki ómerkari myndum en Silence of the Lambs, The Usual Suspects, Fargo og Reservoir Dogs. Lífið 28.8.2008 18:21
Stella McCartney nýbökuð móðir í fantaformi - myndir Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera dóttir Bítilsins Paul McCartney. Stella fær nefnliega ekki stundarfrið til að spóka sig um í bikíní á Mallorca þar sem hún er stödd ásamt kærastanum og þremur börnum. Lífið 28.8.2008 17:35
Kevin Spacey í annarlegu ástandi - myndir „Mér er alveg sama um leiklistarferilinn," segir Kevin Spacey sem hefur undanfarna daga verið myndaður í bak og fyrir í annarlegu ástandi. Lífið 28.8.2008 16:30
Hver kenndi Óla Stef að kasta bolta? Ólafur Stefánsson handboltamaður og heimspekingur hélt fjölskyldu- og kveðjuhóf heima hjá ömmu sinni Jakobínu Finnabogadóttur í dag. Heldur Óli til Spánar í fyrramálið til að spila með liði sínu Ciudad Real. Var bæði silfurmedalían og fálkaorðan til sýnis og fengu spenntir fjölskyldumeðlimir að prófa silfurgripinn. Lífið 28.8.2008 16:03
Svitakirtlar Jennifer Lopez áhyggjuefni - myndir Þegar leik- og söngkonan Jennifer Lopez mætti til góðgerðarsamkomu í gærkvöldi í Colorado í Bandaríkjunum til að vekja athygli á mikilvægi barnaverndar þar í landi sem sjóður hennar, The Jennifer Lopez Found, styrkir veglega lögðu ljósmyndarar sig fram við að mynda líkamsástand söngkonunnar. Lífið 28.8.2008 15:00
Karlmenn eru óþokkar, segir berbrjósta Kate Moss Ásamt því að afklæðast ræðir Kate Moss opinskátt um karlmenn í nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins Interview. Myndirnar af Kate þykja mjög djarfar þrátt fyrir þá staðreynd að hún er alvön að fækka fötum fyrir heimsbyggðina. Lífið 28.8.2008 11:54
Lost-stjarna mætt á djammið á ný - myndir Til Michelle Rodriguez, sem er ein af fyrrverandi stjörnum Lost þáttanna, hefur ekki sést lengi. Hún er stödd á Hawaii þar sem hún er elt af ljósmyndurum sem keppast við að mynda hana í annarlegu ástandi því Michelle, sem afplánaði 18 daga af 180 daga dómi sem hún hlaut fyrir að brjóta skilorð fyrir ári, er tíður gestur á næturklúbbum. Lífið 28.8.2008 11:26
Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Lífið 28.8.2008 11:15
Strákarnir fengu höfðinglegar móttökur - myndir Silfurdrengirnir í íslenska landsliðinu í handbolta fengu höfðinglegar móttökur þegar þeir komu til landsins í gær eftir frækna framgöngu á Ólympíuleikunum í Peking. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins fylgdi strákunum eftir í gær og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan. Lífið 28.8.2008 11:00
Þreytuleg Pamela kynnir nýjan raunveruleikaþátt - myndir Pamela Anderson, sem er 41 árs gömul, er stödd í Sydney í Ástralíu að kynna nýjan raunverleikaþátt sem fjallar um líf hennar sem verður sýndur á sjónvarpsstöðinni E! í september. Þættirnir nefnast Pam: Girl on the Loose. Lífið 28.8.2008 10:27
Mr. Big pabbi í hjáverkum - myndir Leikarinn Chris Noth sem fer með hlutverk Mr. Big í kvikmyndinni Sex and the City tekur föðurhlutverkið alvarlega eins og myndirnar sýna sem teknar voru af honum með 7 mánaða dóttur hans, Orion, í fanginu á rölti um götur Hollywood. Lífið 28.8.2008 09:31
Michael Jackson nær 50 árunum Ein af þekktari poppstjörnum samtímans, blökkumaður sem hefur beinlínis hvítnað upp og skartar nefi úr plasti, fagnar tímamótum um helgina. Lífið 28.8.2008 08:12
Sonur Dr. Dre finnst látinn Sonur rapparans Dr. Dre fannst látinn á heimili sínu um helgina, einungis tvítugur að aldri. Móðir drengsins, sem nefndist Andre R. Young Jr, fann hann í herbergi sínu að morgni laugardagsins. Lífið 27.8.2008 16:20
Brangelina græðir feitt á barnabótum Þau Angelina Jolie og Brad Pitt eru eiga rétt á rúmum 200 þúsund krónum í barnabætur á mánuði. Lífið 27.8.2008 15:58
Svið sett upp við Arnarhól fyrir „Strákana okkar" Undirbúningur stendur nú yfir fyrir þjóðhátíðina í miðborginni í dag vegna komu „Strákanna okkar" sem haldin verður á Arnarhóli kl. 18.30. Er verið að setja upp svið þar sem landsliðsmennirnir geta tekið við hyllingu landsmanna. Lífið 27.8.2008 13:58
Segir að kærastan helli Lindsay fulla Pabbi Lindsay Lohan hefur þungar áhyggjur af dóttur sinni. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir Michael Lohan að hann er sannfærður um að sé byrjuð að drekka aftur. Hann hafi ákveðið að setjast niður og ræða málin við kærustu Lindsay, Samönthu Ronson, sem hann telur bera alla ábyrgð á drykkju dóttur sinnar. Lífið 27.8.2008 11:26
Kóngurinn með tónleika í Köben Bubbi Morthens ætlar að hafa tónleika í hinum eina sanna Falconer Salen í Kaupmannahöfn. Tónleikarnir verða þann 18. Október næstkomandi og Bubbi segist eiga von á frábærri skemmtun. Lífið 27.8.2008 11:17
Silfurvélin á leiðinni með landsliðið Silfurvélin svokallaða er nú á leið til landsins með landsliðið íslands í handbolta innanborðs. Áhöfnin um borð í vélinni sem flytur handboltahetjurnar okkar til landsins síðar í dag er ekki í sínum hefðbundnu einkennisbúningum flugfreyja og flugþjóna, heldur í gömlum landsliðsbúningum. Flugstjórinn er Bjarni Frostason, en hann er fyrrverandi landsliðsmarkvörður. Liðið kemur frá Frankfurt og er áætluð lending í Keflavík klukkan hálf fjögur. Lífið 27.8.2008 10:25
Frægir gítarleikarar á djasshátíð Japanski gítarleikarinn Kazumi Watanabe og hinn belgíski Philip Catherine koma fram á gítarveislu Jazzhátíðar í Háskólabíói annað kvöld, 28. ágúst. Watanabe er afar hátt skrifaður bæði í heimalandi sínu og í hinum alþjóðlega gítarheimi. Hefur hann verið kostinn besti djassleikari ársins í 24 ár samfleytt í japanska tímaritinu Swing Journal. Catherine, sem hefur áður heimsótt Ísland, hefur verið í fremstu röð gítarleikara heims um árabil. Tónlist 27.8.2008 07:00
Aldrei fullnuma í leiklist Nemendaleikhúsið er einhvers konar millibilsástand milli skóla og atvinnulífs leikara. Við ræddum við hópinn um áfangann, íþróttagallana, fyrsta verkið og framtíðina. Menning 27.8.2008 04:00
Söluhæsti bjór Breta væntanlegur Einn þekktasti og söluhæsti bjór Breta, Carling, verður í fyrsta sinn fáanlegur á Íslandi frá og með 1. september. Lífið 26.8.2008 22:32
Semja frið við berrassaða Þjóðverja Þýskir og pólskir sóldýrkendur hafa samið um vopnahlé eftir harðvítugar deilur um Usedom strönd á mörkum landanna. Þýska hliðin er nektarströnd, og fannst gestum hennar Pólverjarnir glápa full mikið á sig þar sem þeir viðruðu það allra heilagasta. Lífið 26.8.2008 17:31
Anita Briem setti met í áheyrnarprufum Það þurfti hvorki fleiri né færri en 25 áheyrnarprufur til að sannfæra framleiðendur kvikmyndarinnar Journey to the Center of the Earth að ráða Anitu Briem í eitt aðalhlutverkanna. Þetta upplýsir hún í viðtali við dagblaðið The New Paper í Singapore. Blaðið segir hana þar með hafa slegið met Cameron Diaz, sem þurfti að fara í tólf áheyrnarprufur áður en hún fékk sitt fyrsta bitastæða hlutverk í The Mask. Lífið 26.8.2008 16:22