Lífið

Salander í gær - Hollywoodstjarna í dag

Leikararnir Daniel Craig og Rooney Mara stilltu sér saman upp í London í gærkvöldi á frumsýningu kvikmyndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem er bandaríska útgáfan um tölvuhakkarann Lisbeth Salander í þríleik Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur...

Lífið

Kveðjupartí Game of Thrones á Fjörukránni

Fimm mánaða löngu tökutímabili hjá tökuliði Game of Thrones lauk á laugardaginn og af því tilefni var skellt upp mikilli veislu á sunnudeginum. Staðsetningin var varla tilviljun, víkingastaðurinn Fjörukráin í Hafnarfirði.

Lífið

Fagnað með Geysi

Tímaritið Geysir kom inn um lúgur landsmanna á laugardaginn, en þau Ari Magg, Auður Karitas og Einar Geir Ingvarsson skipa ritstjórn blaðsins. Í tilefni af útgáfunni var blásið til hófs í Geysisbúðinni á Skólavörðustíg á föstudag. Margir lögðu leið sína í Geysi og skáluðu í lok vinnuvikunnar.

Lífið

Megan meikar það á Facebook

Leikkonan Megan Fox, 25 ára, var á ferðinni ásamt vinkonu í Los Angeles klædd í úlpu. Eins og sjá má í myndasafni reyndi leikkonan að hylja andlitið með innkaupapoka fyrir ljósmyndurum sem reyndu að mynda hvert skref sem hún steig...

Lífið

Ætlaði að hætta að dansa vegna langvinnra veikinda

Berglind Ýr Karlsdóttir hlaut flest atkvæði þjóðarinnar og stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Dans dans dans um helgina. Hjartagalli Berglindar gerði það að verkum að hún ætlaði að leggja dansskóna á hilluna síðastliðið vor.

Lífið

Spennandi kapphlaup um vinsælustu jólasmáskífuna

Í Bretlandi hafa menn keppst um það í áratugi að eiga vinsælasta lagið yfir jólatímann. Eins og undanfarin ár er sigurvegari X-Factor talinn líklegastur. Kapphlaupið um vinsælasta jólasmáskífulagið í Bretlandi hefur verið í fullum gangi að undanförnu. Mörg lög hafa verið kölluð til en aðeins eitt mun standa uppi sem sigurvegari síðustu vikuna fyrir jóladag.

Tónlist

Logi snýr aftur til Lemgo

Stuðningsmenn Lemgo geta tekið gleði sína á ný því Logi Geirsson snýr þangað aftur á næstunni. Lag hans, Komdu með, mun nú hljóma á heimaleikjum liðsins samkvæmt upplýsingum frá Einari Bárðarsyni, en Logi hefur lengi daðrað við tónlistargyðjuna. Kveðjustund Loga Geirssonar og forráðamanna þýska liðsins var alls ekki á góðum nótum en aðdáendur þess héldu hins vegar mikið upp á íslenska landsliðsmanninn. Telja má víst að þeir muni taka vel undir þegar lagið tekur að hljóma í þýsku úrvalsdeildinni.

Lífið

Helgi tekur stóra stökkið

Gríðarlega heillandi plata frá Helga Hrafni, sem verður bara betri og betri. Mikil synd ef hún nær ekki eyrum eins margra og hún á skilið.

Gagnrýni

Stolinn bíll fannst eftir umfjöllun á Vísi

Heldurðu ekki að ég hafi verið að fá símtal frá lögreglunni. Ég fór og sótti bílinn áðan. Ég hringdi svo í manninn sem benti lögreglunni á bílinn og hann sagðist einmitt hafa séð fréttina á Visi og kveik á perunni út frá henni, Rakel Elíasdóttir eigandi þriggja dyra Toyotu, árgerð 1995, sem var stolið fyrir utan heimili hennar í nóvember...

Lífið

Hvernig væri að grennast og gera góðverk?

Vinkonurnar Andrea Margeirsdóttir félagsráðgjafi og Rannveig Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur stofnuðu góðgerðarstarfsemina Barnabros fyrir rúmu ári síðan því þær vildu létta af litlum herðum á erfiðum tímum...

Lífið

Tók upp plötu heima í stofu

Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur.

Tónlist

Óttast örlög Díönu

Lady Gaga er án vafa ein allra vinsælasta poppstjarna heims um þessar mundir, og nú er svo komið að hún er farin að óttast að frægð hennar verði til þess að hún hljóti sömu örlög og Díana prinsessa heitin.

Lífið

Matt Damon fær að vera í friði

Matt Damon viðurkennir að hann fái að mestu frið fyrir ágangi ljósmyndara ólíkt Brad Pitt og Ben Affleck. Þetta kemur fram í viðtali sem tímaritið Parade tók við Damon.

Lífið

Kemur korteri fyrir jól

Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason er um þessar mundir við störf í Suffolk á Englandi en hann stjórnar kvikmyndatökunum á kvikmyndinni The Numbers Station sem skartar John Cusack í aðalhlutverki. Myndin er tryllir í anda Bourne-kvikmyndanna.

Lífið

Sólar sig eftir nektarmyndatöku

Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, og systir hennar Aliana, 17 ára, eru staddar á Havaii. Systurnar komu við í verslun 7-11 til og keyptu drykkjarföng á milli þess sem þær sóluðu sig á hótelsvölum eins og sjá má á myndunum...

Lífið

Framleiða einn vinsælasta söngleik ársins

„Þetta er alveg frábært og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Óskar Eiríksson, framkvæmdastjóri Leikhúsmógulsins en söngleikur í þeirra framleiðslu var á dögunum valinn á Topp 10 lista Time Magazine yfir bestu leikrit og söngleiki ársins.

Lífið

Aðdáendurnir himinlifandi með mistök Djöflaeyjunnar

Óklippt innslag af menningarþættinum Djöflaeyjunni, þar sem tökustaður Game of Thrones var heimsóttur, er nú að finna inni á aðdáendasíðu þáttanna, winter-is-coming.net. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sást í innslaginu persóna sem framleiðendur þáttanna höfðu lagt ríka áherslu á að yrði haldið leyndri og höfðu gert heiðurssamkomulag við þá fjölmiðla sem heimsóttu tökustaðinn að umrædd persóna yrði hvergi nefnd né birt. Aðdáendur hafa nú upplýst að persónan heitir Ygritte og er leikin af Rose Leslie.

Lífið

Hó hó hó sætur jólakjóll

Fyrirsætan og leikkonan Brooklyn Decker, 24 ára, var glæsileg í Nah Khanh blúndukjól og skærgulum Jimmy Choo skóm sem toppuðu vissulega heildarútlitið...

Lífið

Atvinnumaður í spurningagerð

„Maður semur spurningar á daginn og kennir í bjórskóla á kvöldin. Ef einhver hefði sagt mér þetta þegar ég var nítján ára þá hefði ég hlegið,“ segir Stefán Pálsson, atvinnuspurningahöfundur.

Lífið

Ingvar lærir norsku

„Ég byrjaði aðeins síðastliðið vor að þreifa á textanum sem ég flyt. Og svo hefur maður auðvitað verið að vasast í öðrum hlutum. En undanfarnar tvær til þrjár vikur hef ég eiginlega bara verið á fullu í að læra norsku,“ segir stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson.

Lífið

Partý í Pennanum

Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardag þegar ný húsgagnaverslun Pennans var formlega opnuð í Skeifunni...

Lífið

Fögnuðu ljósmyndabók Jónatans

Ljósmyndarinn Jónatan Grétarsson blés til útgáfuhófs á vinnustað sínum í Hamraborg á föstudaginn. Jónatan var að senda frá sér ljósmyndabók sem ber hið þægilega nafn Icelandic Queens/Artists/Angels/Stages/Scapes/BDSM and the Kid. Góð stemning var í hófinu og virtust gestir ánægðir með bók Jónatans.

Lífið

Glæný hárgreiðsla

Kólumbíska poppstjarnan Shakira, 34 ára, var glæsileg með styttra hár en vanalega á tónlistarhátíð í Madrid á Spáni í gærkvöldi...

Lífið