Lífið

Megan meikar það á Facebook

MYNDIR/COVER MEDIA
Leikkonan Megan Fox, 25 ára, var á ferðinni ásamt vinkonu í Los Angeles klædd í úlpu. Eins og sjá má í myndasafni reyndi leikkonan að hylja andlitið með innkaupapoka fyrir ljósmyndurum sem reyndu að mynda hvert skref sem hún steig.

Megan hefur toppað Facebooksíður Will Smith, Adam Sandler og Kim Kardashian þegar kemur að fjölda sem 'líkar' við síðurnar þeirra en Megan er komin með yfir 29.600.000 'like' eins og sjá má hér.

Þá má sjá líka sjá hana í myndasafni á rauða dreglinum ásamt leikaranum Clive Owens þar sem hún var ekkert á móti því að láta mynda sig.

Dragðu Tarotspil fyrir daginn hér!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.