Lífið

Salander í gær - Hollywoodstjarna í dag

Leikkonan Rooney Mara, í gervi Lisbeth Salander.
Leikkonan Rooney Mara, í gervi Lisbeth Salander. myndir/cover media
Leikararnir Daniel Craig og Rooney Mara stilltu sér saman upp í London í gærkvöldi á frumsýningu kvikmyndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem er endurgerður fyrsti hluti Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson í leikstjórn David Fincher.

Eins og sjá má í myndasafni er mikill munur á útliti Rooney í hlutverki Lisbeth og á rauða dreglinum klædd í síðkjól.   - Daniel Craig leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.