Lífið

Enn meiri Hæ Gosi

"Síðasta sería gekk ógeðslega vel og það eru allir í skýjunum. Það er gríðarlegur hiti fyrir þriðju seríu,“ segir Baldvin Z, einn af framleiðendum Hæ Gosa á Skjá einum.

Lífið

Vel tekið í hugmyndir um risatónleika á Klambratúni

Umhverfis-og samgönguráð Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í síðustu viku að fresta afgreiðslu á erindi Kára Sturlusonar tónleikahaldara. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá vill Kári halda veglega tónleikaveislu á Klambratúni næsta sumar.

Lífið

Fyrsta sýnishornið úr Svartur á leik

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr glæpatryllinum Svartur á leik. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána. Sagan gerist í lok síðustu aldar og segir af Stebba psycho sem óvænt flækist inn í innstu myrkur undirheima Reykjavíkur.

Lífið

Boðið að sýna á New York Fashion Week

"Jú, þetta var hálf ótrúlegt allt saman,“ segir Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður, sem er nýkomin heim frá New York þar sem hún sýndi sína fyrstu skólínu á skósýningu The Fashion Footwear Association of New York, líkt og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Hönnun Halldóru vakti mikla athygli og hún er kampakát með viðbrögðin. "Fólk var mjög hrifið af básnum okkar. Það er ekki auðvelt að vera eitt af nýju merkjunum þarna, en ég skar mig úr og sumir göptu af undrun þegar þeir sáu hráefnið í skónum.“

Tíska og hönnun

Berbrjósta í myndbandi

Berbrjósta stúlkur verða áberandi í nýju myndbandi Coldplay við lagið Charlie Brown. Hljómsveitin auglýsti eftir stúlkum á aldrinum 18 til 35 ára til að koma fram í myndbandinu og fengu þær aukapening fyrir að fara úr að ofan. „Viðbrögðin voru rosalega mikil. Það var alveg búist við því, enda er þetta Coldplay,“ sagði heimildarmaður The Sun. Tökurnar fóru fram í vöruhúsi og stóðu yfir í þrjá daga. „Það var dálítið kalt þar sem þetta var tekið upp en það var vel hugsað um alla,“ sagði heimildarmaðurinn en tökurnar stóðu yfir frá níu um morguninn til miðnættis.

Lífið

Wahlberg hrósar Baltasar

Contraband, Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, verður frumsýnd í næsta mánuði. Aðalleikarinn Mark Wahlberg hrósar leikstjóranum fyrir vinnu sína.

Lífið

Beach Boys snúa aftur

Bandaríska hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma saman á næsta ári í tilefni fimmtíu ára afmælis síns. Tónleikaferð um heiminn er fyrirhuguð auk þess sem ný plata verður tekin upp.

Tónlist

Auðvelda útrás hönnunar

"Við höfum lengi verið með þessa hugmynd i kollinum og ákváðum svo að flytja til Berlínar og kýla á þetta í haust,“ segir Tinna Pétursdóttir ein af eigendum fyrirtækisins Boxer Nation, sem er dreifingarþjónusta fyrir hönnuði.

Tíska og hönnun

Steypa á DVD

Steypa, heimildarmynd um íslenska samtímalist eftir Ragnheiði Gestsdóttur og Markús Þór Andrésson, er komin út á mynddisk.

Menning

Trúlofunarpartý Britney Spears

Meðfylgjandi má sjá myndir úr trúlofunarpartý Britney Spears, 30 ára, og unnusta hennar og umboðsmanni til margra ára, Jason Trawick, í Planet Hollywood spilavíti í Las Vegas um helgina...

Lífið

Kebab Diskó á Faktorý

Lúðraþytsbandið Orphic Oxtra heldur stórtónleika á Faktorý við Smiðjustíg á miðvikudagskvöld, í tilefni af útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar, Kebab Diskó, sem kom út hjá Record Records í október. Orphic Oxtra leikur "óhreinræktaða skringi-balkan-tónlist“ og mun byrja að þeyta lúðra í hliðarsal Faktorý á slaginu 23. Sveitin lofar mannmergð á sviðinu, mjög náinni dansstund, svita og jafnvel tárum. Aðgangur er ókeypis.

Lífið

Fólkið á fremsta bekk

Fremsti bekkur tískusýninga er gjarnan þéttsetinn af fræga fólkinu. Nokkur þekkt andlit sjást þó oftar í fremstu sætaröð og má þar nefna leikkonuna Clemence Poesy og fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Alexu Chung auk áhrifafólks úr tískuheiminum á borð við Önnu Wintour, Carine Roitfeld og Önnu Dello Russo.

Lífið

Bransinn brýtur konur niður

Heimildarmyndin About Face í leikstjórn Timothy Greenfield-Sanders inniheldur meðal annars áhugaverð viðtöl við Jerry Hall, Isabellu Rossellini, Marisu Berenson og Paulinu Porizkovu um hvernig það sé að eldast í sviðsljósinu. Stikla úr myndinni er nú komin á netið og lofar hún góðu um framhaldið.

Lífið

Skálað fyrir Kraums-höfum

Sex íslenskar plötur hlutu hin svokölluðu Kraumsverðlaun á föstudag; ADHD, Sóley,Lay Low, Reykjavik!, Samaris, Sin Fang og Sóley. Af því tilefni var að sjálfsögðu skálað en árið 2011 ætlar svo sannarlega að reynast gott fyrir íslenska tónlist.

Lífið

Blanda af tveimur menningarheimum

Systurnar María Björg og Guðrún Sigurðardætur hanna fallegan tískufatnað undir nafninu Klukka. Fyrsta lína systranna kom út fyrir skömmu og fæst meðal annars í versluninni Kiosk.

Lífið

Siðameistari bandaríska sendiráðsins til Paradísar

„Ég hef engar róttækar hugmyndir en samt einhverjar, ég á bara eftir að leggjast yfir þær og ræða við Ásgrím Sverrisson [dagskrárstjóra],“ segir Hrönn Sveinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri listabíósins Bíó Paradísar.

Lífið

Selur barnaföt sín í Field‘s

Sandra Berndsen hannar barnaföt undir merkinu Oktober. Hún hefur vakið athygli í Danmörku og hafa föt hennar verið tekin til sölu í stærstu verslunarmiðstöð landsins.

Lífið

Scherzinger rænd í Mexíkó

Söngkonan og X Factor-dómarinn Nicole Scherzinger komst í hann krappan er hún heimsótti Mexíkó á dögunum. Scherzinger var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þegar ræningjar stöðvuðu bifreið hennar.

Lífið

Ólafur eldar kalkún á Englandi

„Ég sé ekki alveg mig, konuna og litlu borða heilan kalkún. Samt, maður veit aldrei, dóttirin virðist hafa erft matarlyst föðurins,“ segir Ólafur Darri Ólafsson. Leikarinn hefur fengið lofsamlega dóma fyrir þátt sinn í uppfærslu Royal Shakespeare-leikhússins á Hróa hetti og mun halda upp á jólin með fjölskyldunni í London, enda að sýna átta sýningar yfir jólahátíðina sjálfa. Ólafur viðurkennir að þetta takið eilítið á, það braki í kroppnum og röddinni fram yfir hádegi á hverjum degi.

Lífið

Ómáluð ofurfyrirsæta

Ofurfyrirsætan Bar Refaeli, 26 ára, sem átti vingott við leikarann Leonardo DiCaprio verslaði ómáluð í Soho hverfi New York borgar í gær...

Lífið