Súrefni snýr aftur á X-mas 20. desember 2011 10:15 Hljómsveitin Súrefni á árum áður. Hún snýr aftur á jólatónleikana X-mas í Kaplakrika í kvöld. Páll Arnar Sveinbjörnsson er til vinstri og Þröstur Elvar Óskarsson er til hægri. mynd/brynjar Gauti Hljómsveitin Súrefni snýr aftur eftir tíu ára hlé og spilar á jólatónleikunum X-mas í Kaplakrika. Súrefni stígur á svið í fyrsta sinn í tíu ár á jólatónleikunum X-mas í Kaplakrika í kvöld. Tónleikarnir eru haldnir í minningu útvarps- og athafnamannsins Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember. „Það lá alltaf beinast við að við myndum spila á tónleikunum. Hemmi starfaði mikið með okkur þegar hljómsveitin var að byrja. Hann var mikið í kringum bandið og það kom eiginlega ekkert annað til greina en að við myndum hóa saman í mannskapinn í þrjú lög,“ segir Páll Arnar Sveinbjörnsson úr Súrefni. Hann er upphaflegur meðlimur hljómsveitarinnar ásamt Þresti Elvari Óskarssyni. Síðar meir bættust í hópinn þeir Arnar Þór Gíslason trommari og Tómas Tómasson, gítarleikari úr Rokkabillíbandi Reykjavíkur, og ætla þeir fjórir að spila saman í kvöld. „Við erum búnir að taka tvær mjög góðar æfingar og menn hafa engu gleymt. Það verður hrikalega gaman að spila.“ Páll Arnar er einn af þeim sem standa að X-Mas-tónleikunum í ár. „Það var mjög auðvelt að fá hljómsveitirnar og alla sem koma að þessu til að taka þátt. Þetta er búið að vera ótrúlegt verkefni og velvildin og stemningin hefur verið frábær.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 18 og miðaverð er 2.000 krónur. Auk Súrefnis koma fram Mugison, Dikta, Of Monsters and Men, Hjálmar, Lay Low, Retro Stefson, Pollapönk, Ensími og fleiri. freyr@frettabladid.is Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Hljómsveitin Súrefni snýr aftur eftir tíu ára hlé og spilar á jólatónleikunum X-mas í Kaplakrika. Súrefni stígur á svið í fyrsta sinn í tíu ár á jólatónleikunum X-mas í Kaplakrika í kvöld. Tónleikarnir eru haldnir í minningu útvarps- og athafnamannsins Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember. „Það lá alltaf beinast við að við myndum spila á tónleikunum. Hemmi starfaði mikið með okkur þegar hljómsveitin var að byrja. Hann var mikið í kringum bandið og það kom eiginlega ekkert annað til greina en að við myndum hóa saman í mannskapinn í þrjú lög,“ segir Páll Arnar Sveinbjörnsson úr Súrefni. Hann er upphaflegur meðlimur hljómsveitarinnar ásamt Þresti Elvari Óskarssyni. Síðar meir bættust í hópinn þeir Arnar Þór Gíslason trommari og Tómas Tómasson, gítarleikari úr Rokkabillíbandi Reykjavíkur, og ætla þeir fjórir að spila saman í kvöld. „Við erum búnir að taka tvær mjög góðar æfingar og menn hafa engu gleymt. Það verður hrikalega gaman að spila.“ Páll Arnar er einn af þeim sem standa að X-Mas-tónleikunum í ár. „Það var mjög auðvelt að fá hljómsveitirnar og alla sem koma að þessu til að taka þátt. Þetta er búið að vera ótrúlegt verkefni og velvildin og stemningin hefur verið frábær.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 18 og miðaverð er 2.000 krónur. Auk Súrefnis koma fram Mugison, Dikta, Of Monsters and Men, Hjálmar, Lay Low, Retro Stefson, Pollapönk, Ensími og fleiri. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira