Fremsti bekkur tískusýninga er gjarnan þéttsetinn af fræga fólkinu. Nokkur þekkt andlit sjást þó oftar í fremstu sætaröð og má þar nefna leikkonuna Clemence Poesy og fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Alexu Chung auk áhrifafólks úr tískuheiminum á borð við Önnu Wintour, Carine Roitfeld og Önnu Dello Russo.
Smellið á myndina til að fletta myndasafni af fólkinu á fremsta bekk.
Fólkið á fremsta bekk
