Lífið samstarf

Fer með hlutverk forföður síns

Þáttaröðin Gunpowder er nýkomin inn á Stöð 2+. Þættirnir byggja á sönnum atburðum og gerast í upphafi 17. aldar þegar England var klofið í trúarmálum. Hópur manna ákveður að ráða Jakob fyrsta Englandskonung af dögum með því að sprengja upp höllina í Westminster, en þegar hafði honum verið sýnd nokkur misheppnuð banatilræði.

Lífið samstarf

Skandinavísk spenna

Í dag bættist við spennandi sænsk þáttaröð á Stöð 2+ sem heitir Dröm. Þættirnir fjalla um unga stúlku sem býr yfir þeim eiginleika að dreyma fyrir framtíð sinni.

Lífið samstarf