Lífið

Að eiga sem minnst hefur marga kosti

Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt.

Lífið

Getur valið úr kennurum

Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018.

Lífið

Gaman enn sem komið er

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður.

Lífið

Völvuspáin 2018: Skrautlegt ár fram undan

Hvert ár er einstakt, það ber með sér nýjar áskoranir og ævintýri með óvæntum enda. Eitt slíkt rennur nú sitt skeið. Sumir kveðja árið 2017 með trega aðrir fullir þakklæti. Því fylgir mikil eftirvænting að líta til óorðinnar framtíðar. Tökum nýju ári fagnandi – bjóðum 2018 upp í dans og siglum inn í ný ævintýri.

Lífið