Lífið Svona líta tvíburarnir sem léku ungabarnið í Hangover út í dag Grant Holmquist og tvíburasystir hans Avery Holmquist fóru með ógleymanlegt hlutverk í gamanmyndinni Hangover sem kom út árið 2009. Lífið 3.1.2018 08:19 Fékk nokkra daga til að fullkomna málverkið Rögnvaldur Skúli Árnason er maðurinn á bak við olíumálverkið af hálfberum manni, sem birtist í Áramótaskaupinu. Rögnvaldur málaði verkið á nokkrum dögum í samstarfi við handritsteymið. Lífið 3.1.2018 06:15 Paris Hilton trúlofuð Raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton er trúlofuð leikaranum Chris Zylka. Lífið 2.1.2018 16:30 Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. Lífið 2.1.2018 15:30 Spaugilegustu mistök fréttamanna árið 2017 Þegar fólk kemur fram í beinni útsendingu í sjónvarpi getur hreinlega allt gerst. Lífið 2.1.2018 14:30 45 bestu förðunarráð ársins á fimm mínútum Tímaritið Vogue deildi mjög nytsamlegu myndbandi á YouTube-rás sinni en þar er farið yfir 45 bestu förðunarráð ársins 2017. Lífið 2.1.2018 13:30 Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. Lífið 2.1.2018 12:30 Frank Lampard skýtur á Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen birtir skemmtilega mynd á Instagram-reikningi sínum og óskar hann þar fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. Lífið 2.1.2018 11:30 Hvísl Ingibjargar róar þúsundir: „Ekki kynferðisleg tilfinning“ Hefur fínar tekjur af myndböndunum og fær oft fríar vörur frá fyrirtækjum. Lífið 2.1.2018 10:30 Hjartaknúsarar nutu áramótanna á Íslandi Alþjóðlegar stórstjörnur vörðu áramótunum á Íslandi. Lífið 2.1.2018 07:43 Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Myndbandið hefur farið víða og þykir afar spaugilegt. Lífið 1.1.2018 23:39 María Lilja og Orri Páll orðin hjón Fjölmiðlakonan María Lilja Þrastardóttir og Sigur Rósar-meðlimurinn Orri Páll Dýrason létu pússa sig saman í dag. Lífið 1.1.2018 22:55 Bassaleikari Blink 182 staddur á Íslandi: Fann númeraplötu uppi á jökli Saknar einhver númeraplötu? Lífið 1.1.2018 21:57 Ástin spyr ekki um aldur: Garðar og Fanney eiga von á barni þrátt fyrir pungsparkið Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. Lífið 1.1.2018 21:45 „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. Lífið 1.1.2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Lífið 31.12.2017 23:15 „Yes sir, I can boogie“ í hugljúfum flutningi Sigríðar Thorlacius Sigríður flutti diskóslagarann þekkta á nýstárlegan hátt. Lífið 31.12.2017 16:55 Annáll Kryddsíldarinnar: Skemmtilegar fréttir 2017 Kryddsíld Stöðvar 2 tók saman nokkrar af fyndnustu og skemmtilegustu fréttum ársins sem er að líða. Lífið 31.12.2017 16:48 Sigur Rós heiðraði hina einu sönnu Sigurrós á ógleymanlegan hátt á afmælisdaginn Uppátækið átti sér stað á tónleikum Sigur Rósar í fyrradag. Lífið 31.12.2017 15:24 Morð til dægrastyttingar Stefán Pálsson skrifar um grænhúfur og æsilegan áróður. Lífið 31.12.2017 11:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 31.12.2017 09:45 Að eiga sem minnst hefur marga kosti Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 30.12.2017 14:30 Upphlaup ársins: Tíu þúsund kall, ísréttur eða vaffla og stóra kjólamálið Íslendingar verða kannski seint þekktir fyrir það að vera blóðheitir. Engu að síður verðum við stundum mörg hver dálítið æst yfir fréttamálum líðandi stundar. Lífið 30.12.2017 11:30 Getur valið úr kennurum Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018. Lífið 30.12.2017 10:15 Gaman enn sem komið er Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður. Lífið 30.12.2017 09:45 Völvuspáin 2018: Skrautlegt ár fram undan Hvert ár er einstakt, það ber með sér nýjar áskoranir og ævintýri með óvæntum enda. Eitt slíkt rennur nú sitt skeið. Sumir kveðja árið 2017 með trega aðrir fullir þakklæti. Því fylgir mikil eftirvænting að líta til óorðinnar framtíðar. Tökum nýju ári fagnandi – bjóðum 2018 upp í dans og siglum inn í ný ævintýri. Lífið 30.12.2017 09:00 Kíkt í myndaalbúm Meghan Markle Heimkomudrottning verður prinsessa. Lífið 29.12.2017 21:30 Sjaldséðar myndir af heimili Jennifer Aniston Leikkonan opnar dyr sínar í auglýsingaherferð. Lífið 29.12.2017 20:30 Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs. Lífið 29.12.2017 19:54 Barnlaus á aðfangadag: Sá fyrir sér að grenja ofan í möndlugrautinn "Gleðileg alls konar jól,“ segir ritstýran Björk Eiðsdóttir. Lífið 29.12.2017 19:30 « ‹ ›
Svona líta tvíburarnir sem léku ungabarnið í Hangover út í dag Grant Holmquist og tvíburasystir hans Avery Holmquist fóru með ógleymanlegt hlutverk í gamanmyndinni Hangover sem kom út árið 2009. Lífið 3.1.2018 08:19
Fékk nokkra daga til að fullkomna málverkið Rögnvaldur Skúli Árnason er maðurinn á bak við olíumálverkið af hálfberum manni, sem birtist í Áramótaskaupinu. Rögnvaldur málaði verkið á nokkrum dögum í samstarfi við handritsteymið. Lífið 3.1.2018 06:15
Paris Hilton trúlofuð Raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton er trúlofuð leikaranum Chris Zylka. Lífið 2.1.2018 16:30
Sonur Kim og Kanye lagður inn á sjúkrahús Saint West, sonur Kim Kardashian og Kanye West, var lagður inn á sjúkrahús yfir hátíðarnar. Lífið 2.1.2018 15:30
Spaugilegustu mistök fréttamanna árið 2017 Þegar fólk kemur fram í beinni útsendingu í sjónvarpi getur hreinlega allt gerst. Lífið 2.1.2018 14:30
45 bestu förðunarráð ársins á fimm mínútum Tímaritið Vogue deildi mjög nytsamlegu myndbandi á YouTube-rás sinni en þar er farið yfir 45 bestu förðunarráð ársins 2017. Lífið 2.1.2018 13:30
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. Lífið 2.1.2018 12:30
Frank Lampard skýtur á Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen birtir skemmtilega mynd á Instagram-reikningi sínum og óskar hann þar fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. Lífið 2.1.2018 11:30
Hvísl Ingibjargar róar þúsundir: „Ekki kynferðisleg tilfinning“ Hefur fínar tekjur af myndböndunum og fær oft fríar vörur frá fyrirtækjum. Lífið 2.1.2018 10:30
Hjartaknúsarar nutu áramótanna á Íslandi Alþjóðlegar stórstjörnur vörðu áramótunum á Íslandi. Lífið 2.1.2018 07:43
Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Myndbandið hefur farið víða og þykir afar spaugilegt. Lífið 1.1.2018 23:39
María Lilja og Orri Páll orðin hjón Fjölmiðlakonan María Lilja Þrastardóttir og Sigur Rósar-meðlimurinn Orri Páll Dýrason létu pússa sig saman í dag. Lífið 1.1.2018 22:55
Bassaleikari Blink 182 staddur á Íslandi: Fann númeraplötu uppi á jökli Saknar einhver númeraplötu? Lífið 1.1.2018 21:57
Ástin spyr ekki um aldur: Garðar og Fanney eiga von á barni þrátt fyrir pungsparkið Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. Lífið 1.1.2018 21:45
„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. Lífið 1.1.2018 16:38
Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Lífið 31.12.2017 23:15
„Yes sir, I can boogie“ í hugljúfum flutningi Sigríðar Thorlacius Sigríður flutti diskóslagarann þekkta á nýstárlegan hátt. Lífið 31.12.2017 16:55
Annáll Kryddsíldarinnar: Skemmtilegar fréttir 2017 Kryddsíld Stöðvar 2 tók saman nokkrar af fyndnustu og skemmtilegustu fréttum ársins sem er að líða. Lífið 31.12.2017 16:48
Sigur Rós heiðraði hina einu sönnu Sigurrós á ógleymanlegan hátt á afmælisdaginn Uppátækið átti sér stað á tónleikum Sigur Rósar í fyrradag. Lífið 31.12.2017 15:24
Morð til dægrastyttingar Stefán Pálsson skrifar um grænhúfur og æsilegan áróður. Lífið 31.12.2017 11:00
Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 31.12.2017 09:45
Að eiga sem minnst hefur marga kosti Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 30.12.2017 14:30
Upphlaup ársins: Tíu þúsund kall, ísréttur eða vaffla og stóra kjólamálið Íslendingar verða kannski seint þekktir fyrir það að vera blóðheitir. Engu að síður verðum við stundum mörg hver dálítið æst yfir fréttamálum líðandi stundar. Lífið 30.12.2017 11:30
Getur valið úr kennurum Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018. Lífið 30.12.2017 10:15
Gaman enn sem komið er Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður. Lífið 30.12.2017 09:45
Völvuspáin 2018: Skrautlegt ár fram undan Hvert ár er einstakt, það ber með sér nýjar áskoranir og ævintýri með óvæntum enda. Eitt slíkt rennur nú sitt skeið. Sumir kveðja árið 2017 með trega aðrir fullir þakklæti. Því fylgir mikil eftirvænting að líta til óorðinnar framtíðar. Tökum nýju ári fagnandi – bjóðum 2018 upp í dans og siglum inn í ný ævintýri. Lífið 30.12.2017 09:00
Sjaldséðar myndir af heimili Jennifer Aniston Leikkonan opnar dyr sínar í auglýsingaherferð. Lífið 29.12.2017 20:30
Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs. Lífið 29.12.2017 19:54
Barnlaus á aðfangadag: Sá fyrir sér að grenja ofan í möndlugrautinn "Gleðileg alls konar jól,“ segir ritstýran Björk Eiðsdóttir. Lífið 29.12.2017 19:30