Lífið

Stórtónleikar hipphoppkvenna

Laugardaginn 20. janúar verða haldnir stórtónleikar hipphoppkvenna í Gamla bíói en sama dag verður málþing beintengt viðburðinum þar sem verður farið yfir uppgang og sögu femínisma í hipphoppheiminum og fleira.

Lífið

Emmsjé Gauti ætlar að enda alflúraður

Rapparinn og húðflúrsaðdáandinn Emmsjé Gauti fékk sér nýlega flúr á fótlegginn til að fagna góðu gengi myndbandsins við lagið Þetta má. Hann stefnir á að fá sér flúr yfir allan skrokkinn.

Lífið

Twitter logar út af menguðu vatni

Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk.

Lífið

Stofnuðu viðburðarfyrirtæki til að styrkja konur í listum

Viðburðafyrirtækið Puzzy Patrol stendur fyrir stórtónleikum kvenna í hipphopptónlist í Gamla bíói um næstu helgi og málþingi sama dag. Þær Valgerður Árnadóttir og Ingibjörg Björnsdóttir eru stofnendur fyrirtækisins og er það von þeirra að uppátækið geti jafnað hlut kvenna í listum.

Lífið