Lífið

Herraföt orðin meira spennandi

Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september.

Lífið

Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn

Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig.

Lífið

Ofþyngd er ógn við heilsuna

Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári.

Lífið

Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna

Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur.

Lífið

Svífa um í enskum vals

Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni.

Lífið

Mjúk væb norðan frá Grenivík

Trausti er fjölhæfur tónlistarmaður frá Grenivík sem gaf út plötu í byrjun mánaðar. Þrátt fyrir að um helmingur laganna hafi glatast lét hann það ekki stöðva sig. Næst á döfinni eru upptökur og fleira.

Lífið

„Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman.

Lífið

Áhorfendametið nú þegar fallið

Annað kvöld kemur rokksveitin Guns N´Roses fram á Laugardalsvelli og hafa tónleikahaldarar leyfi fyrir 26.900 miðum en nú þegar er búið að selja vel yfir 23 þúsund miða.

Lífið