Lífið Sjálfmenntaður hönnuður sem byrjaði nánast óvart að hanna ljós Tom Dixon segir að flest sem hann hefur hannað hafi komið öðruvísi út en hann ætlaði upphaflega. Lífið 25.7.2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Lífið 25.7.2018 10:30 „Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Lífið 25.7.2018 07:06 Herraföt orðin meira spennandi Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september. Lífið 25.7.2018 06:00 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. Lífið 24.7.2018 22:40 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. Lífið 24.7.2018 20:23 Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. Lífið 24.7.2018 19:19 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. Lífið 24.7.2018 15:00 Fyrstu tónleikagestir mættu klukkan sex í morgun í röðina Fyrsti tónleikagestir Guns N´Roses voru mættir í röð klukkan sex í morgun og ætla þeir greinilega að tryggja sér pláss alveg við sviðið. Lífið 24.7.2018 14:08 Jimmy Fallon og Tom Cruise gátu ekki hætt að flissa Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur í gegnum tíðina fengið stórleikarann Tom Cruise með sér í allskyns verkefni. Lífið 24.7.2018 14:00 Heidi Klum hljóp upp á svið eftir að hafa ýtt á gullhnappinn Hin fimmtán ára Makayla Phillips fór heldur betur á kostum í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum America´s Got Talent á dögunum. Lífið 24.7.2018 12:30 Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. Lífið 24.7.2018 11:30 Jeannie segir útlendingum hvernig eigi að borga minna fyrir áfengi á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 24.7.2018 10:30 Ofþyngd er ógn við heilsuna Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári. Lífið 24.7.2018 08:00 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. Lífið 24.7.2018 06:00 Svífa um í enskum vals Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni. Lífið 24.7.2018 06:00 Mjúk væb norðan frá Grenivík Trausti er fjölhæfur tónlistarmaður frá Grenivík sem gaf út plötu í byrjun mánaðar. Þrátt fyrir að um helmingur laganna hafi glatast lét hann það ekki stöðva sig. Næst á döfinni eru upptökur og fleira. Lífið 24.7.2018 06:00 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. Lífið 23.7.2018 21:03 Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable. Lífið 23.7.2018 20:37 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. Lífið 23.7.2018 15:30 „Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman. Lífið 23.7.2018 15:00 Áhorfendametið nú þegar fallið Annað kvöld kemur rokksveitin Guns N´Roses fram á Laugardalsvelli og hafa tónleikahaldarar leyfi fyrir 26.900 miðum en nú þegar er búið að selja vel yfir 23 þúsund miða. Lífið 23.7.2018 14:30 Ragnhildur Steinunn giftist æskuástinni á Ítalíu Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. Lífið 23.7.2018 13:30 FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. Lífið 23.7.2018 11:30 Fínasta veðurspá fyrir stórtónleikana: Svona er best að komast á Guns N' Roses Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Lífið 23.7.2018 10:30 Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF Lífið 23.7.2018 06:00 Brást hratt við kynferðislegri áreitni Emelia Holden 21 árs þjónustustúlka á veitingastað, hikaði ekki við að taka málin í sínar eigin hendur þegar að maður gekk fram hjá henni og strauk afturenda hennar. Lífið 22.7.2018 22:41 Endanlegur miðafjöldi á tónleika Guns N' Roses verður 26.900 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur gefið leyfi fyrir þessum áhorfendafjölda á tónleikunum sem eru einir af þeim stærstu sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lífið 22.7.2018 19:18 Fyrsta trans ofurhetjan Þættirnir Supergirl verða þeir fyrstu til þess að vera með trans ofurhetju. Lífið 22.7.2018 16:26 Kim Kardashian sökuð um að stela ilmvatnsflöskuhönnun Markaðsfyrirtækið Vibes Media hefur hótað lögsókn gegn Kardashian fyrir að stela nafni og merki fyrirtækisins Lífið 22.7.2018 16:13 « ‹ ›
Sjálfmenntaður hönnuður sem byrjaði nánast óvart að hanna ljós Tom Dixon segir að flest sem hann hefur hannað hafi komið öðruvísi út en hann ætlaði upphaflega. Lífið 25.7.2018 10:30
Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Lífið 25.7.2018 10:30
„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Lífið 25.7.2018 07:06
Herraföt orðin meira spennandi Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september. Lífið 25.7.2018 06:00
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. Lífið 24.7.2018 22:40
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. Lífið 24.7.2018 20:23
Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. Lífið 24.7.2018 19:19
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. Lífið 24.7.2018 15:00
Fyrstu tónleikagestir mættu klukkan sex í morgun í röðina Fyrsti tónleikagestir Guns N´Roses voru mættir í röð klukkan sex í morgun og ætla þeir greinilega að tryggja sér pláss alveg við sviðið. Lífið 24.7.2018 14:08
Jimmy Fallon og Tom Cruise gátu ekki hætt að flissa Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur í gegnum tíðina fengið stórleikarann Tom Cruise með sér í allskyns verkefni. Lífið 24.7.2018 14:00
Heidi Klum hljóp upp á svið eftir að hafa ýtt á gullhnappinn Hin fimmtán ára Makayla Phillips fór heldur betur á kostum í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum America´s Got Talent á dögunum. Lífið 24.7.2018 12:30
Axl Rose mikill aðdáandi Bjarkar Guns N' Roses stendur fyrir stórtónleikum á Laugardalsvellinum í kvöld og er búist við um 25 þúsund manns á vellinum. Lífið 24.7.2018 11:30
Jeannie segir útlendingum hvernig eigi að borga minna fyrir áfengi á Íslandi Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún hefur einbeitir sér oftast að Íslandi. Lífið 24.7.2018 10:30
Ofþyngd er ógn við heilsuna Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári. Lífið 24.7.2018 08:00
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. Lífið 24.7.2018 06:00
Svífa um í enskum vals Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni. Lífið 24.7.2018 06:00
Mjúk væb norðan frá Grenivík Trausti er fjölhæfur tónlistarmaður frá Grenivík sem gaf út plötu í byrjun mánaðar. Þrátt fyrir að um helmingur laganna hafi glatast lét hann það ekki stöðva sig. Næst á döfinni eru upptökur og fleira. Lífið 24.7.2018 06:00
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. Lífið 23.7.2018 21:03
Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable. Lífið 23.7.2018 20:37
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. Lífið 23.7.2018 15:30
„Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman. Lífið 23.7.2018 15:00
Áhorfendametið nú þegar fallið Annað kvöld kemur rokksveitin Guns N´Roses fram á Laugardalsvelli og hafa tónleikahaldarar leyfi fyrir 26.900 miðum en nú þegar er búið að selja vel yfir 23 þúsund miða. Lífið 23.7.2018 14:30
Ragnhildur Steinunn giftist æskuástinni á Ítalíu Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. Lífið 23.7.2018 13:30
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. Lífið 23.7.2018 11:30
Fínasta veðurspá fyrir stórtónleikana: Svona er best að komast á Guns N' Roses Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Lífið 23.7.2018 10:30
Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF Lífið 23.7.2018 06:00
Brást hratt við kynferðislegri áreitni Emelia Holden 21 árs þjónustustúlka á veitingastað, hikaði ekki við að taka málin í sínar eigin hendur þegar að maður gekk fram hjá henni og strauk afturenda hennar. Lífið 22.7.2018 22:41
Endanlegur miðafjöldi á tónleika Guns N' Roses verður 26.900 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur gefið leyfi fyrir þessum áhorfendafjölda á tónleikunum sem eru einir af þeim stærstu sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lífið 22.7.2018 19:18
Fyrsta trans ofurhetjan Þættirnir Supergirl verða þeir fyrstu til þess að vera með trans ofurhetju. Lífið 22.7.2018 16:26
Kim Kardashian sökuð um að stela ilmvatnsflöskuhönnun Markaðsfyrirtækið Vibes Media hefur hótað lögsókn gegn Kardashian fyrir að stela nafni og merki fyrirtækisins Lífið 22.7.2018 16:13