Lífið

Jimmy Fallon og Tom Cruise gátu ekki hætt að flissa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórskemmtilegt atriði frá Fallon og Cruise.
Stórskemmtilegt atriði frá Fallon og Cruise.
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur í gegnum tíðina fengið stórleikarann Tom Cruise með sér í allskyns verkefni.

Um þessar mundir er Crusie að kynna nýjustu kvikmynd sína, Mission: Impossible - Fallout, og er því að þræða helstu spjallþætti í heiminum.

Þeir félagar tóku upp á því að setja á svið mjög svo dramatískt atriði úr njósnaramynd sem er algjörlega óborganlegt og gátu þeir tveir varla haldið niðri í sér hlátrinum í atriðinu eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×